Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Page 14

Fréttatíminn - 15.05.2015, Page 14
F erðaþjónustan er nú stærsta atvinnugrein landsins og gott gengi hvalaskoðunar er að sjálfsögðu fylgifisk-ur stóraukins ferðamannastraums. Mikil vinna við markaðssetningu spilar þar líka stórt hlutverk en stærstu hvalaskoðunarfyrirtækin eyða að jafnaði um 170 milljónum í markaðssetningu á ári. Á síðasta ári fóru rúmlega 200.000 ferðamenn í hvalaskoðun á Íslandi, 57% þeirra voru farnar frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Hvalaskoðunarsam- tökum Íslands voru áætlaðar tekjur af miðasölu í hvalaskoðun árið 2013 á bilinu 1,5 – 1,7 milljarður en afleiddar tekur voru 2,4 – 2,7 milljarðar. Um 300 manns starfa nú við hvalaskoðun. Ört vaxandi vinsældir hvalaskoðunar Fjöldi farþega í hvalaskoðun 1995-2013 Súlurit sem sýnir stigvaxandi aukningu hvalaskoðunar á 20 ára tímabili, frá árinu 1993 til ársins 2013. 250.000 200.000 150.000 100.000 50.000 0 19 95 19 96 19 97 19 98 19 99 20 0 0 20 0 1 20 0 2 20 0 3 20 0 4 20 0 5 20 0 6 20 0 7 20 0 8 20 0 9 20 10 20 11 20 12 20 12 Er ekki kominn tími á Tiguan? VW Tiguan er vel útbúinn til að gera ferðalagið að frábærri upplifun. Taktu skrefið til fulls og fáðu þér Tiguan. Góða skemmtun! HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirðiwww.volkswagen.is Taktu þátt í leiknum okkar á hekla.is og þú gætir unnið iPad Air. Verð frá: 4.890.000 kr. 14 fréttir Helgin 15.-17. maí 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.