Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Síða 25

Fréttatíminn - 15.05.2015, Síða 25
ENN FLEIRI FÍNIR DAGAR Á SPÁNI! OPIÐ LAUGARDAGINN 16. MAÍ KL.10–14 Eftir frábæra Spánardaga höfum við ákveðið að mæta mikilli eftirspurn með sölu á aukasætum til Mallorca. Þessi sívinsæli sumarleyfisstaður hefur upp á allt að bjóða, náttúrufegurð, veðursæld, fjölbreytta afþreyingu og mikið úrval veitingastaða. Bókaðu sólríkt sumarfrí með okkur. Sölumenn verða við símann og taka vel á móti viðskiptavinum laugardaginn 16. maí á milli kl. 10 og 14. Sérstök áhersla er lögð á að bjóða fjölbreytta og spennandi afþreyingu fyrir börn. Skemmti- og vatnagarðar njóta mikilla vinsælda hjá krökkum á öllum aldri og gera fríið á Mallorca algjörlega ógleymanlegt. KRAKKARNIR ELSKA MALLORCA! MARINELAND – Höfrungasýning PALMA AQUARIUM – Sjávardýrasafn AQUALAND – Vatnagarður SAFARI ZOO – Dýragarður KATMANDU PARK – Skemmtigarður VA LI Ð BES TA HÓTELIÐ PORTO DRACH Superior íbúðahótel í Porto Cristo. Í næsta nágrenni við hótelið eru verslanir, veitingastaðir, barir og smábátahöfn. Hótelið stendur í nágrenni við Drekahellana sem enginn má láta framhjá sér fara. 2.–9. júní. Íbúð með einu svefnherbergi og sjávarsýn VERÐ: 89.900 KR. m.v. 2 fullorðna og 2 börn 136.500 kr. m.v. 2 fullorðna ROC PORTONOVA Góður sundlaugargarður með sólarverönd og bar við sundlaugina. Leikvöllur og leikherbergi fyrir börnin. Góður kostur fyrir stórfjölskylduna. 26. maí–2. júní. Íbúð með einu svefnherbergi VERÐ: 79.900 kr. m.v. 2 fullorðna og 2 börn 99.900 kr. m.v. 2 fullorðna FERGUS TOBAGO Hótel á besta stað á Palmanova þar sem Magaluf og Palmanova mætast. Hótelið er nánast við ströndina en hægt er að ganga úr hótelgarðinum beint á ströndina. Í hótelgarðinum er fín sundlaug og lítil barnalaug ásamt góðri sólbaðsaðstöðu. 21.–28. júlí. Fjórbýli með öllu inniföldu VERÐ FRÁ: 116.500 KR. m.v. 2 fullorðna og 2 börn 126.500 m.v. 2 fullorðna HOVIMA JARDIN CALETA Hotel Hovima Jardin Caleta er gott 3 stjörnu hótel í La Caleta sem er fallegt þorp í göngufæri við Del Duque-ströndina. Mjög góður garður með 3 sundlaugum og nuddpotti. Skemmtilegt barnaleiksvæði og barnaklúbbur. VERÐ: 105.900 KR. m.v. 2 fullorðna og 2 börn - FULLT FÆÐI! Verð: 120.900 kr. m.v. 2 fullorðna FENALS GARDEN Fenals Garden er mjög gott 4 stjörnu hótel örstutt frá hjarta bæjarins Lloret de Mar. Aðeins eru um 350 m niður á strönd og um 10 mín. ganga í miðbæinn þar sem er að finna fjölda veitingastaða, verslana og næturklúbba. 12.–20. júní. Tvíbýli með fjallasýn og morgunverði VERÐ: 85.900 KR. m.v. 2 fullorðna og 2 börn 101.500 kr. m.v. 2 fullorðna ARENA CENTER Hotel Arena Center er gott 4 stjörnu íbúðahótel við hliðina á Neptuno og beint á móti Hotel Bellavistamar. Hlýlegt og fallegt íbúðahótel. Val um stúdíóíbúðir eða íbúðir með einu svefnherbergi. Á hótelinu er skemmtidagskrá og barnaklúbbur. 16.–23. júní. Íbúð með einu svefnherbergi VERÐ: 90.900 KR. m.v. 2 fullorðna og 2 börn 108.900 kr. m.v. 2 fullorðna COSTA BRAVA TENERIFE ALMERIA MALLORCA MALLORCA MALLORCA ÍSLENSK FARARSTJÓRN Svandís og Hrafnhildur taka vel á móti ykkur á Mallorca. Þær eru þaulvanar, gjörþekkja eyjuna og veita gestum hvers kyns aðstoð á meðan fríinu stendur. Þeir sem bóka ferð til Mallorca í maí fá frítt fyrir alla fjölskylduna í Aqualand, á meðan birgðir endast. ÞÖKKUM FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR! BESTU DAGARNIRBÓKAST FYRST! ALLTINNIFALIÐ MIÐAR Í AQUALAND BÓKAÐU MALLORCA Í MAÍ FYLGJA MEÐ Innifalið í verði hjá Úrvali Útsýn er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, 20 kg ferðataska og handfarangur. Úrval Útsýn |  Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi |  585 4000 |  uu.is

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.