Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.05.2015, Page 45

Fréttatíminn - 15.05.2015, Page 45
heilsa 45Helgin 15.-17. maí 2015 S vefntruflanir geta stuðlað að vanlíðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdar- aukningu þar sem þú eykur fram- leiðslu á hormónum sem kalla fram hungurtilfinningu. Laus við fótaóeirð Sigríður Helgadóttir fór að nota Melissa Dream þegar hún var búin að eiga nokkrar andvökunæt- ur vegna fótaóeirðar sem truflaði svefn hennar. „Fótaóeirðin var mjög óþægileg og hélt fyrir mér vöku en ég er ekki vön að vera andvaka. Ég fór að leita mér ráða og rakst þá á reynslusögur í blöðunum um Mel- issa Dream. Ég fór að lesa mér til um vöruna og ákvað að prófa, því það sakaði ekki að reyna.“ Sigríður tekur tvær töflur klukkutíma fyrir svefn þegar henni finnst hún þurfa á því að halda. „Þá næ ég að sofna fljótlega og svo finn ég ekki fyrir þessum fótapirringi. Það sem mér finnst líka æðislegt við þessar töflur er að þær eru náttúrulegar og hafa engin eftirköst þegar maður vaknar. Ég þarf ekki að taka þær á hverju kvöldi en mér finnst ég ná að slaka svo vel á þegar ég tek þær. Ég er mjög ánægð með Melissa Dream og ég mæli með því fyrir alla sem eiga erfitt með svefn.“ Sofðu betur með Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrónumelis (lemon balm), mel- issa officinalis, verið vinsæl meðal grasa- lækna, en þaðan dreg- ur varan nafn sitt. Þessar vísindalegu samsettu náttúruvör- ur eru hannaðar til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endur- nærð/ur og innihalda ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis taflan inniheldur nátt- úrulegu amínó sýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk al- hliða B-vítamína, sem stuðla að eðli- legri taugastarfsemi. Auk þess inni- heldur taflan mikið af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarf- semi og dregur þar með úr óþæg- indum í fótum og handleggjum og bætir svefn. Melissa Dream fæst í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má finna á www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare Laus við fótaóeirð Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð/ur. Ekki eru um lyf að ræða heldur nátt- úruleg vítamín og jurtir. Sigríður Helgadótt- ir prófaði Melissa Dream og er nú laus við fótaóeirð og andvökunætur. Meltingin mun betri með Bio-Kult Bio-Kult er öflug blanda vinveittra gerla sem styrkja þarmaflór- una. Ómar Jóhannsson var óvenju lengi að ná sér eftir maga- pest en fann mikinn mun eftir að hafa tekið inn Bio-Kult hylkin í einungis nokkra daga. É g hafði verið mjög slappur lengi eftir flensu og magave-sen í vetur og virtist ekki ætla að ná þessum flensuskít úr mér. Ég hafði fengið slæma maga- pest sem var lengi að fara úr mér, mér hafði verið óglatt lengi og ég gat varla borðað nema að kasta því upp síðar, þannig að ég var farinn að gera ráð fyrir þessum óþægindum við máltíðir,“ segir Ómar. „Það var orðið þannig að ég fékk mér bara smávegis að borða við hverja mál- tíð, því annars kastaði ég því upp. Þó ég hafi verið rólfær, þá var ég mjög slappur og var stöðugt með ógleði.“ Ómari var ráðlagt að taka inn Bio-Kult gerla og tók hann inn auka skammt fyrstu dagana. „Strax á öðrum degi fann ég að ég var mun betri í maganum og gat orðið borð- að. Ég tek núna Bio-Kult reglulega, þó svo að ég gleymi endrum og eins að taka hylkin, þá finn ég það að ég verð að nota þau, þar sem melting- in helst mun betri með gerlunum,“ segir Ómar. Unnið í samstarfi við Icecare Bio-Kult Original: n Einstök og öflug blanda af 14 mis- munandi vinveittum gerlum. n Hefur góð áhrif á meltinguna. n Þarf ekki að geyma í kæli. n Óhætt að nota að staðaldri. n Henta vel fyrir fólk með soya- og mjólkuróþol. Bio- Kult er fáanlegt í öllum apótekum, heilsu- verslunum og heilsu- hillum stór- markaða. Nánari upp- lýsingar má nálgast á www. icecare.is Með hjálp Bio-Kult Original tókst Ómari Jóhannssyni að koma meltingunni í lag eftir langvinna magapest. Femarelle er dásamlegt fyrir konur á breyt- ingaskeiði Fermarelle er náttúruleg vara, unnin úr soja og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. Hitakóf, nætur- sviti, skapsveiflur og verkir í liðum og vöðvum eru algeng einkenni tíðahvarfa. Virkni þess hefur verið staðfest með fjölda rannsókna á undan- förnum 13 árum. É g ákvað að prófa Femarelle fyrir tveimur árum eftir að hafa lesið frásögn konu í blaði þar sem hún lýsti ánægju sinni með vöruna,“ segir Soffía Káradóttir sem á þeim tíma var að byrja á breytingaskeiðinu en vildi ekki nota hormóna. „Ég fann fyrir hitakófum, fótaóeirð, skapsveiflum, líkamlegri vanlíðan og vaknaði oft upp á nóttunni.“ Eftir að Soffía hafði tekið Femarelle inn í aðeins 10 daga hurfu öll einkenni breyt- ingaskeiðsins. „Nú fæ ég samfelld- an svefn, finn ekki lengur fyrir hita- kófum eða fótaóeirð og líður mun betur á allan hátt og er í góðu jafnvægi. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér liði í dag ef ég hefði ekki kynnst þessu dásamlega undraefni.“ Unnið í samstarfi við Icecare Femarelle n Öruggur kostur fyrir konur. n Slær á óþægindi eins og höfuð- verk, svefntruflanir, nætursvita, skapsveiflur og óþægindi í liðum og vöðvum. n Þéttir bein. n Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef. n Náttúruleg lausn, inniheldur Tofu- extract og Flaxseed-duft. n Inniheldur engin hormón eða ísóflavóníða. n Staðfest með rannsóknum síðustu þrettán ár. Soffía Káradóttir mælir með Femarelle fyrir allar konur sem eru að ganga í gegnum breytinga- skeiðið. Femarelle er fáan- legt í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nán- ari upplýsingar má nálgast á icecare. is og á Facebook- síðunni Femarelle.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.