Iðnaðarmál - 01.05.1960, Blaðsíða 7
3. mynd.
í Bandaríkjunum hefur ný tegund
af plastpípum verið reynd víða viS
gólfgeislahitun, meS góSum árangri.
Hafa þær aSallega veriS steyptar í
gólfplötuna í einnar hæSa verksmiSju-
húsum og íbúSarhúsum, og kemur þá
ekki aS sök, þótt hitamótstaSa plasts-
ins sé um 300 sinnum meiri en stáls.
ÞaS er af því, aS aSalhitamótstaSan
er í sjálfri steypunni, en aSeins lítill
hluti mótstöSunnar á sér staS í gegn-
um þunna veggi (tæplega 3 mm)
plastpípunnar. Hitaflutningur pr. m2
af yfirborSi stálpípu verSur þannig
aSeins nokkrum prósentum meiri en
frá plastpípu viS sömu skilyrSi, þegar
pípurnar eru steyptar í gólf.
Þær plastpípur, sem aSallega hafa
gefiS góSa raun viS gólfgeislahitun,
eru úr blöndu af gervigúmi og plasti
eSa ABS-polymer (acrylonitrile-buta-
diene-styrene eSa „Kralastic“, sem er
verzlunarheiti pípnanna hjá U. S.
Rubber Co.). Þessi blanda hefur
ýmsa kosti og eiginleika plasts og
gúms.
ABS-plastpípur voru upphaflega
reyndar viS gólfgeislahitun á 150
stöSum, og eftir 7 ára notkun fannst
enginn galli í neinum af þessum hita-
kerfum. Vatnshitinn var frá 50—70°
C og vatnsþrýstingurinn allt aS 2
kg/cm2.
Þar sem tenging plastpípnanna er
mjög einföld og fljótleg, auk þess sem
þær eru ódýrari en stálpípur, rySga
ekki né tærast á annan hátt og þola
Plastpípur
til geislahitunar o. fl.
allt aS 70°C hita (unniS er aS blöndu,
sem þolir allt aS 90°C hita), má full-
yrSa, aS ABS-pipurnar hafi yfirburSi
yfir stálpípur viS gólfgeislahitun og
viS ýmislegt annaS, t. d. viS úti- eSa
innileiSslur á köldu eSa volgu vatni
(t. d. í tvöfaldri hitaveitu), viS upp-
hitun á jarSvegi í görSum eSa í gróS-
urhúsum o. s. frv.
MeSfylgjandi myndir sýna, hvern-
ig þessar ABS-plastpípur eru settar
saman á verkstæSi og fluttar tilbúnar
í knippum á byggingarstaSinn.
1. myndir sýnir ABS-plasttengirör,
sem notuS eru til aS setja pípurnar
saman meS límingu. LímiS er gert úr
tveimur upplausnarvökvum, annar er
fljótuppgufanlegur (methyl ketone,
og hinn er hæguppgufanlegur (methyl
isopropyl ketone), en auk þess er 5—
15% af ABS-polymer leyst upp í vökv-
unum. Þetta lím er boriS meS pensli
á enda pípnanna og inn í „tengirör-
in“, sem er stungiS inn í pípuna og
snúiS í hálfhring til aS tryggja jafna
1. mynd.
dreifingu á líminu. Ekkert meira þarf
aS gera viS samsetninguna, og eru
samsettu pípurnar bundnar í knippi,
eins og sýnt er á 2. mynd, og efniS
flutt þannig tilbúiS á byggingarstaS-
inn (3. mynd), þar sem pípurnar eru
steyptar í gólfiS.
Þá er einnig taliS, aS þessar ABS-
plastpípur eigi eftir aS rySja sér mik-
iS til rúms í gróSurhúsum meS því aS
leggja þær ofan í gróSurmoldina og
hleypa heitu vatni (undir 70°C heitu)
í gegnum þær. Nýlegar tilraunir hafa
sýnt, aS slík jarShitun ásamt lofthit-
un eykur mjög mikiS gróSurinn í
gróSurhúsum eSa görSum. Eins hafa
þessar ABS-pípur reynzt mjög vel
sem leiSslur fyrir kalt vatn, þar sem
þær þola allt aS 10 kg/cm2 vatns-
þrýsting (viS 20°C hita) og má leggja
beint í jörSu.
Heimild: Gum Plastics, eftir M. S.
Thompson Reinhold Publish. Corp. 1958.
L.L.
2. mynd.
IÐNAÐARMÁL
79