Iðnaðarmál - 01.05.1960, Blaðsíða 9
PÖKKUN OG UMBÚÐIR
I nútímaþjóðfélagi hraða og tækni,
eykst stöSugt gildi þess, aS hráefni,
orka og vinnuafl sé nýtt sem allra
bezt. A því tæknitímabili, sem viS
þekkjum bezt til, á 19. öld og þaS sem
af er hinni 20., hefur til skamms tíma
veriS lögS megináherzla á aS auka
afköst vélanna, leysa framleiSslu-
vandamál verksmiSjunnar, framleiSa
sem mest á sem skemmstum tíma. í
háþróuSum iSnaSarlöndum hefur
þessi kappsfulla viSleitni sums staSar
haft í för meS sér offramleiSslu. Af-
urSirnar hrúgast upp og ná seint og
síSar meir til neytendanna, eSa þær
skemmast, framleiSendum og þjóSar.
heildinni til mikils tjóns.
Fyrir neyzluvöruiSnaSinn var
snemma mjög mikilvægt, aS varan
væri framleidd í því formi og þeim
umbúSum, aS hún væri sem meSfæri-
legust í flutningi og dreifingu til selj-
enda. Er nú svo komiS, aS leitazt er
viS aS ganga þannig frá vörunni, aS
hún „selji sig sjálf“, eins og þaS er
orSaS á verzlunarmáli. Nýtízku kjör-
búSir gera miklar kröfur til umbúSa
og frágangs vöru. Getur þaS oft ráSiS
sölu hennar.
Erlendis voru kjörbúSir nokkuS
þekkt fyrirbrigSi fyrir seinni heims-
styrjöldina, en hér á íslandi urSu þær
til fyrir aSeins fáum árum. Þó mun
KRON í Reykjavík hafa gert tilraun
meS rekstur kjörbúSar upp úr 1940,
en hún gafst ekki vel. Gildi þeirra hef-
ur síSan fariS stöSugt vaxandi. Sam-
fara því hefur risiS hér upp nýr iSn-
aSur, sem áSur skipti litlu máli fyrir
innlendan markaS, þ. e. pökkunar-
iSnaSur fyrir neyzluvörur, svo sem
hveiti, grjón, baunir, sykur og mjöl.
Ekki er svo aS skilja, aS flestar teg-
undir matvöru séu ekki fáanlegar er-
lendis frá í neytendaumbúSum, en
verS þeirra er verulega hærra. Hefu
þaS því mikiS þjóShagslegt gildi, aS
starfsemi þessi sé aS mestu leyti flutt
inn í landiS.
FramtíS sérhverrar iSngreinar,
hvort sem hún er smá eSa stór, er
undir því komin, hversu ve' þeir for-
ustumenn, sem aS henui standa,
þekkja til iSnaSar og framleiSslu.
Reynsla þeirra, hæfileikar og starfs-
orka lyfta fyrirtækinu yfir verstu
byrjunarörSugleikana. ÞaS íslenzkt
fyrirtæki, sem hefur meS höndum
pökkun matvöru fyrir innlendan
markaS, svo aS nokkru nemi, er
PökkunarverksmiSjan Katla hf. aS
Laugavegi 178 í Reykjavík. ASal-
hvatamaSurinn aS stofnun þess var
Kristján Jóhann Kristjánsson, for-
stjóri KassagerSar Reykjavíkur.
HafSi hann aS baki mikla og góSa
reynslu í umbúSaframleiSslu, þegar
í'.ann á árunum 1948—52 beitti sér
fyrir, aS fengnar yrSu til landsins vél-
ar til matvörupökkunar. FyrirtækiS
hóf rekstur í október 1953, og hefur
starfsemi þess aukizt mikiS síSustu
árin undir framkvæmdastjórn Hauks
Eggertssonar. Framan af átti þaS í
mildum erfiSleikum vegna skilnings-
leysis þeirra, sem viS vörudreifinguna
fást, svo og vegna óhagstæSrar tolla-
löggj af ar.
Verksmiðjan
Húsakynni verksmiSjunnar eru á
tveimur hæSum. A efri hæSinni er
stór geymsla fyrir ópakkaSa sekkja-
vöru. Innihaldi sekkjanna er hellt í
geymi (,,silo“), og rennur þaS sjálf-
krafa niSur í pökkunarvélamar.
Sekkjavörurnar eru teknar inn meS
rafmagnslyftum, og er unnt aS taka á
móti 1000—2000 sekkjum á dag.
Sýnishorn Kötlupökkunar.
IÐNAÐARMÁL
81