Iðnaðarmál - 01.05.1960, Blaðsíða 15
urinn við hinar nýju umbúðir geri
sér fært að selja hreinsilög rúmlega
30% ódýrara en lægsta verð var áð-
ur. Framleiðandi: Soc. Solitaire &
Saponite Reunis S.A., Levallois Per-
ret, Seine, Frakklandi.
Ur „Bedrijf en Techniek (Hollandi), jan-
Júní 1960.
Lyftitæki
Meðfylgjandi myndir sýna einföld
en hentug tæki, með sogskálum, til að
lyfta upp plötum eða sléttum hlutum,
hvort heldur þeir eru úr málmi, viði,
steini, leir, pappa eða plasti.
sogskálinni með því að styðja laus-
lega á hnapp hjá handfanginu.
Framleiðandi er: Safety Vacuum Lifter
Co., 317 Elm Street, Trenton 10, N.J.,
U. S.A.
1. mynd sýnir slíkt tæki (kostar um
$3.00) með handfangi, sem er eink-
um ætlað til að lyfta plötum að og frá
höggpressum. Smáhreyfing á efri arm
tækisins losar hlutinn frá sogskálinni.
2. mynd sýnir einfaldari útgáfu af
slíkum sogskálum (kosta 25 cent og
80 cent) til að lyfta upp léttum hlut-
um, en 3. myndin sýnir sogskál (kost-
ar um $6.00) til að lyfta upp þyngri
hlutum. Hluturinn losnar strax frá
Útdregin borS- og stólasam-
stæða fyrir litlar matstofur
Frandeidd liefur verið ný gerð af
léttum húsgögnum fyrir litlar mat- og
kaffistofur. Borðin eru með áföstum
stólum, sem festir eru með sigurnagla-
útbúnaði á lárétta pipuslá undir borð-
plötunni, og er sláin svo neðarlega,
að hvíla má fótinn á henni.Þegar sam-
stæðan er ekki í notkun, eru allir stól-
arnir felldir inn undir borðplötuna.
011 samstæðan, nema borðplatan
og stólseturnar, er gerð úr pípum úr
gljábrenndu stáli, og platan og seturn-
ar eru húðaðar plasti eða „polyvinyl“.
Borð- og stólfætur eru með gúmþóf-
um.
Framleiddar stærðir: 100X100
cm með sex stólum, 100X200 cm með
12 stólum og 100X300 cm með 16
stólum. Aðrar stærðir eru einnig fá-
anlegar, ef óskað er.
Framleiðandi: Hoogeveense Mat-
rassen Industrie, Hoogeveen, Hol-
landi.
Ur „Bedrijf en Techniek (Hollandi),
janúar 1960. — E.D.T., nr. 3835.
Samsetning á smástykkjum
Vél sem tekið getur til sín 2000 smá-
stykki, sparar bæði rúm og vinnu,
þar sem unnið er að samsetningu.
Gerð hefur verið fyrirferðarlítil
hverfi-geymsluvél, sem nefnd hefur
verið hverfigeymsla (Rotasembler),
og getur hún tekið til geymslu mikinn
fjölda smástykkja og útbýtt þeim í
réttri röð á hentugum stað, rétt hjá
samsetningarstaðnum. Vél þessi auð-
veldar starfsmanninum að greina
sundur partana, kemur í veg fyrir
mistök og flýtir mjög fyrir samsetn-
ingunni, jafnframt því sem hægt er
að komast af með minna rými, þar
sem annars yrði að raða upp tals-
verðu magni og mörgum tegundum
smáhluta. Geyma má allt að 38 mis-
munandi gerðir af smástykkjum í 19
afhendingarhylkjum, sem öllum er
skipt í tvö hólf (ytra og innra), og
rúmar hvert af þessum 38 hólfum allt
að 2000 smástykki. Vélin hefur verið
notuð við framleiðslu útvarps- og
sjónvarpsviðtækja. Hefur hún sparað
bæði vinnu og vinnurými við sam-
setningarstarfið og aukið framleiðslu-
getuna um 40%. Getur einn starfs-
maður unnið að samsetningu smá-
stykkja með hraða, sem svarar 2000
stk. á klukkustund.
IÐN ADARMAL
87