Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 31
DAGBÓK I N F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 31 fáfróður eða heimskur um Kaup- þing, grein- andi Saxo, sem heldur því fram að Kaupþing og hinir íslensku bankarnir séu að verða gjaldþrota,“ sagði Sigurður. Fram kom m.a. í Markaði Fréttablaðsins að Kaupþing væri einn af fjármögnunarað- ilum Saxo. Sigurður sagði ennfremur við Markaðinn að viðkomandi greiningaraðili vissi ekkert um efnahag Íslands fyrst hann líkti honum við efnahag Simbabve þar sem 80 prósent þjóðar- innar býr við fátækt. „Það eitt ætti að segja blaðamönnum að athuga heim- ildir sínar betur, það tekur jú ekki nema mínútu að ganga úr skugga um að þetta sé þvæla,“ sagði Sigurður. 22. febr­ú­ar­ Jón­­karl­ til­An­dra­Más Sagt var frá því að Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, hefði verið ráðinn forstjóri Jetx/Primera Air sem ferðaþjónustufyrirtækið Primera Travel Group rekur. Primera rekur meðal annars Heimsferðir og Terranova hér á landi. Andri Már Ingólfsson, sem Frjáls verslun útnefndi sem mann árs- ina á síðasta ári, er aðaleigandi Jetx og á 80% í félaginu. Jón Karl tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn Pri- mera Travel Group og verður einn af lykilmönnum í stjórn- endateymi félagsins. Ingimar Ingimarsson, sem verið hefur forstjóri Jetx/Pri- mera Air, tekur sæti stjórnarfor- manns í félaginu. Flugfélagið er með sex flug- vélar í rekstri og stefnir að því að reka 10-12 vélar á næsta ári. 21. febr­ú­ar­ „Hep­p­n­i­hjá­Fon­s“ „Þetta var heppni og reynsla,“ sagði Pálmi Haraldsson við Frétta- blaðið um hagnað Fons í fyrra sem var um 5 milljarðar króna. Rekstrar- hagnaður var um sjö milljarðar króna og námu heildareignir félagsins 100 milljörðum í árslok. Pálmi sagði að Fons hefði selt stórar eignir á vordögum í fyrra, sem hefði verið hárrétt ákvörðun áður en lausa- fjárkreppan og óróleiki á alþjóðlegum fjármála- mörkuðum setti mark sitt á flest fyrirtæki. „Við komum ágæt- lega út miðað við aðra. Þetta var heppni en maður þarf að fylgjast vel með,“ sagði Pálmi. Pá­l­mi Haral­dsson; orðheppinn að vanda. 21. febr­ú­ar­ Baldur­hættir­hjá­eimsk­ip­ Fréttin um að Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, hefði ákveðið að láta af störfum kom nokkuð á óvart en mikil sigling hefur verið á félaginu undir hans stjórn á undanförnum árum og velta þess tífaldast í forstjóratíð hans. Baldur hætti sama dag og tilkynnt var um breytingarnar. Stefán Ágúst Magnússon, sem verið hefur aðstoðarforstjóri félagsins undanfarin ár, mun sinna starfi forstjóra þar til annað verður tilkynnt. Í tilkynningu sagði Baldur um hin auknu umsvif: „Þegar ég hóf störf hjá Eimskip setti félagið sér skýr markmið, þ.e. að verða leiðandi flutningsaðili í Evrópu og að verða leiðandi aðili í geymslu á hita- stýrðum afurðum á alþjóðavísu.“ Áætluð velta Eimskipafélagsins á árinu 2008 verður tæplega 190 milljarðar króna eða 1.900 milljónir evra.Magnús Þorsteinsson; hætti sem stjórnarformaður skömmu fy­rir á­ramót. Bal­dur Guðnason er nú hættur sem forstjóri. Sigurður Einars­ son var ekki að skafa utan af því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.