Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 43

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 43
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 43 og yfirleitt þá einnig með aðkeyptri aðstoð þeirra sérfræðinga sem best passi að verkefninu. Innan fyrirtækisins er rík krafa um að skýrslur liggi fyrir áður en fjárfesting sé gerð enda skapi það góðan grunn fyrir frekari aðkomu að rekstri. Hvaðan kemur nafn fyrirtækisins? „Menn veltu nafni félagsins mikið fyrir sér þegar verið var að stofna fyrirtækið en Matthías fékk hugljómunina að nafninu í göngutúr meðfram strandlengjunni á Seltjarnarnesi þar sem hann gekk veðurbarinn og horfði á sjóinn lemja varnargarðinn. Salt stendur yfirleitt fyrir jákvæðar tengingar eins og salt jarðar og að hafa saltið í sér, í merkingunni að það sé ákveðinn töggur í manni,“ segir Árni. Tækifæri í Brasilíu „Eins og stendur á fasteignamarkaðinum er bjartasta vonin í Brasilíu, þ.e. þegar kemur að landakaupum og þróunarverkefnum. Þar er nú gífurlega mikill uppgangur og alþjóðlegir bankar sýna landinu mikinn áhuga. Fyrirtækið hefur nú fengið byggingarleyfi á 370 hektara landi í Natal, í norðvestur hluta landsins, en þangað er ekki nema rúmlega sjö tíma flug frá London og framkvæmdir að hefjast þar á byggingu stærsta flugvallar í S­Ameríku. Auk þess er verið að kaupa 500 hektara af nálægu landi til viðbótar. Það gildir um fasteignaverkefni og þróun lands frá grunni að þar til leyfið fæst er þetta nánast moldarbingur, því verðið í verðmatsskýrslum miðast við að verkefnið verði að veruleika, og þar ræður leyfið mestu,“ segir Árni. Þess vegna er svo mikilvægt að vera kominn með byggingarleyfið í Brasilíu, en við tökum þátt í fleiri spennandi fasteignaverkefnum og þá sérstaklega í Rúmeníu. Að öðru leyti segir hann allan gang vera á stærð fyrirtækjanna sem fjárfest sé í, til að mynda hafi Salt Investments fjárfest annars vegar í Grænum kosti f j á r m á l St­arfsmenn Salt­ Invest­ment­s í nýju húsakynnunum, efst­u skrifst­ofuhæð­inni í Turninum við­ Smárat­org­.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.