Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 og hins vegar í Glitni. Þar keypti fyrirtækið 2,3% hlut í bankanum en sú fjárfesting hafi verið á dálítið öðrum forsendum því þar hafi það komið inn sem lítill hluthafi en sé þó níundi stærsti hluthafinn í bankanum. Þá segir Árni ekkert leyndarmál að fyrirtækið hafi áhuga á að fá mann í stjórn bankans og taka sem virkastan þátt í starfi hans og útilokar ekki frekari fjárfestingar í honum. Salt Investments hefur þrátt fyrir áhersluna á fasteignir og lyf einnig horft víðar og þá einkum til heilsutengdra fjárfestinga, líkt og í Manni lifandi, Himneskri hollustu, Grænum kosti og Latabæ. Á næstunni mun áhersla félagsins á bætt líf og líðan almennt koma enn skýrar í ljós og þó að við fyrstu sýn virðist fjárfestingar fyrirtækisins vera um víðan völl þá sé verið að fylgja eftir fastri stefnu sem hnýtt verði saman á endanum. Róbert Wessman Róbert Wessman var ráðinn forstjóri lyfjafyrirtækisins Delta í Hafnarfirði árið 1999, þá þrítugur að aldri. Árið 2002 keypti Delta lyfjaframleiðslufyrirtækið Omega Farma en það sama ár keypti Pharmaco meirihlutann í Delta og voru félögin sameinuð undir nafni Pharmaco í kjölfarið. Þetta ár sameinuðust fyrirtæki samstæðunnar síðan undir nafninu Actavis Group, sem er nú fimmta stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi. Auk þess að stýra Actavis Group hefur Róbert nú einnig komið fjárfestingum sínum undir eitt þak með stofnun fjárfestingafélagsins Salt Investments, sem einblínir aðallega á fasteignamarkaðinn og lyfja- og heilsugeirann. Auk þess að hafa fjárfest í ýmsum fyrirtækjum hefur Róbert einnig styrkt háskólastarf í landinu. Hann kom að Háskólanum í Reykjavík með myndarlegum hætti þegar hann lét renna til skólans einn milljarð króna en þar af voru í kringum 250 milljónir hlutafé. Frjáls verslun útnefndi hann mann ársins í íslensku atvinnulífi árið 2006. Hvers vegna stofnaðir þú fyrirtækið? „Ég var í raun og veru að gefa nafn þeim fjárfestingum sem ég fór út í á sínum tíma. Sumar af þeim eins og fjárfesting í landi og uppbygging á fasteignum eru langtímaverkefni þannig að það var kominn tími til að fá til liðs við sig öfluga liðsmenn til að halda utan um fjárfestingarnar og halda áfram að bæta við þær,“ segir Róbert. Þarna sé um að ræða gríðarlega persónuleg verð- mæti en hann hafi starfað undanfarin ár með þeim öflugu einstaklingum sem starfi hjá Salt Investments og treysti þeim fyllilega fyrir þeim verðmætum sem liggi í félaginu. Róbert segir að þó að hann sé eigandinn að félaginu muni hann ekki koma að daglegum störfum þess þar sem hann eigi mikið undir hjá Actavis. „Í dag á ég 10% í Actavis og hluthafar félagsins í dag eru því í raun einungis tveir. Það hefði horft öðruvísi við að stofna mitt eigið félag ef Actavis væri enn skráð félag á markaði,“ segir Róbert. Salt Investments ehf. Áhers­la á fas­teign­amarkað­ og lyfjageiran­n­, bæð­i hér heima og erlen­dis­. Fjárfes­tin­gar í Bras­ilíu. Lan­dakaup­ og þróun­arverkefn­i. Eign­arhlutur í Glitn­i up­p­ á um 2,3%. Fjárfes­tin­gar í Man­n­i lifan­di, Himn­es­kri hollus­tu, Græn­um kos­ti og Latabæ. Sp­en­n­an­di fas­teign­averkefn­i í Rúmen­íu. Turninn er við­ Smárat­org­.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.