Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 46
KYNNING46 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 H önnun og fegurð er í hávegum haft í húsgagnaverslun­ inni Módern að Hlíðasmára 1. Að skoða sig þar um er meira eins og vera á sýningu þar sem glæsilegri hönnun er gerð góð skil í rúmgóðu húsnæði. Bæði er þar að sjá klassíska hönnun og framúrstefnulega hönnun eins og hún gerist best. Módern var opnað í september 2006 og hefur vegur verslunarinnar farið vaxandi síðan. Framkvæmdastjóri er Úlfar Finsen. „Við viljum að vörur okkar séu framúrstefnulegar en falli ekki í þá gryfju að vera tískubólur sem koma og fara fljótt. Endingargóðar vörur sem fjölskyldan getur notið saman og tengst lengi. Þegar við völdum birgja fórum við ekki út í að vera með þau merki sem eru hvað sýnilegust á markaðinum erlendis, heldur völdum minni fyrirtæki í Þýskalandi og á Ítalíu, sem voru að gera mjög góða hluti á sínu sviði og við teljum okkur í dag hafa nokkra sérstöðu á þessum markaði, höfum verið einstaklega heppin með fyrirtæki sem við kaupum frá og erum með vörur sem hafa vakið verðskuldaða athygli.“ Þörfin var fyrir hendi Úlfar segir aðdragandinn að stofnun Módern hafi verið nokkuð langur: „Við höfðum fundið fyrir þörf fólks fyrir þeim vörum sem við fórum að versla með. Vorum fyrst í sérpöntunum sem þróðist síðan út í að verslunin er stofnuð. Strax í upphafi lögðum við áherslu á að hönnunin sé klassísk og tímalaus og er stór hluti breytilegar vörur. Dæmi um þetta er Conseta sófinn frá COR sem er okkar mest seldi sófi. Hann er hannaður árið 1964 og hafa þeir bætt við möguleikum á nánast hverju ári síðan. Eftir allan þennan tíma er í dag nánast hægt að sérsníða sófann eftir þörfum hvers og eins og er sófinn enn í dag handsmíðaður til að tryggja gæði. Eitt af sérkennum verslunarinnar eru skenkir frá ítalska fyrirtækinu Acerbis. Sjónvarpskenkirnir frá Acerbis eru einstakir því í baki þeirra er rauf með innbyggðri lýsingu sem skapar notalega stemningu auk þess að fela allar tilheyrandi snúrur frá tækjum nútímans. Acerbis skenkarnir standast allan samanburð og þar eru sérsmíðaðir skápar ekki undanskildir, enda hafa viðbrögðin við þeim verið mjög góð. Ein vara sem vert er að nefna eru borðstofuborðin frá Draenert. Fyrirtækið sérhæfir sig í stækkanlegum borðum og þá sérstaklega í steini. Hafa þeir yfir 200 tegundir af steinum að velja og bjóða uppá að fólk getur heimsótt verksmiðjuna í Þýskalandi til að velja plötuna sem notuð er í borðið. Í dýrustu steinunum er ferðin jafnvel borguð af Draenert eða okkur. Þegar þetta er haft í huga er erfitt að segja að Draenert borð sé „bara“ borð. Vörur í hæsta gæðaflokki þar sem hönnun og glæsileiki er áberandi Kvöld­st­emmning­ í Mód­ern. Glug­g­ar með­fram allri hlið­inni sýna st­ofurnar í versluninni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.