Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 57

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 57
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 57 Þá hefur Síminn óskað eftir aðgangi að okkar kerfi, væntanlega í þeim tilgangi að geta veitt sínum viðskiptavinum jafn góða þjónustu og við okkar, en slíkt hefðu þeir auðvitað ekki gert nema vegna þess að okkar þjónustusvæði er stærra en þeirra.“ Mat Hrannars á auglýsingaherferð Vodafone er að auglýsingarnar hafi klárlega skilað árangri. Það byggir hann á að númeraflutn­ ingar til Vodafones hafi verið mun meiri síðustu vikurnar en vanalega. Farsímanotendur hafi greinilega áttað sig á þeirri stað­ reynd að Vodafone sé með stærsta þjónustusvæðið. Nova hefur farið nokkuð aðrar leiðir en keppinautarnir í sínum auglýsingum. Liv segir að sú ákvörðun hafi verið tekin að vandlega athuguðu máli. „Þegar við hófum starfsemi og fórum í fyrstu kynningarher­ ferðina var ákveðið að leggja fyrst og fremst áherslu á Netið sem vettvang fyrir auglýsingar og að fara nýjar leiðir í birtingum, t.d. með vörpun myndefnis á veggi víðsvegar um bæinn. Við vorum einnig með auglýsingaskilti, sem sett voru upp við nokkra skemmtistaði í miðbænum, kynningar í strætisvögnum, netborða og fleira. Í stað dýrra sjónvarpsauglýsinga lögðum við fjármagn í að gera vefinn okkar, nova.is, sem glæsilegastan. Þessi tilraun eða framsetning tókst mjög vel. Þegar kom að því að kynna þjónustuna betur, þ.e.a.s. netið í símann, var ákveðið að gera einfaldar sjónvarpsauglýsingar til að vekja áhuga fólks á þessari nýjung. Þótt gildi sjónvarpsauglýsinga sé enn mikið er það smám saman að breytast. Netið nær til fleiri og birtingarkostnað­ urinn er enginn. Það sem við höfum lagt áherslu á er að Nova opnar nýjar dyr að stærsta skemmtistað í heimi – Internetinu. Netið er staðurinn, sem við förum á til að „hitta“ eða spjalla við vini og vandamenn sem og til að kynnast nýju fólki. Þangað sækjum við upplýsingar og afþreyingu sem við deilum með öðrum.“ FARSÍmAFyRIRTæKIN Síminn Símin­n­ er els­ta fjars­kip­tafyrirtæki lan­ds­in­s­. Auk reks­turs­ hefð­bun­din­s­ lan­ds­ímalín­ukerfis­ s­tarfrækir fyrirtækið­ GSM og 3G þjón­us­tu, in­tern­etþjón­us­tu, s­jón­varp­s­þjón­us­tu um breið­ban­d og ADSL og býð­ur að­ auki up­p­ á ýms­a að­ra afþreyin­garmöguleika. Erlen­dis­ er við­s­kip­tavin­um félags­in­s­ tryggð­ fars­ímaþjón­us­ta með­ s­amn­in­gum við­ leið­an­di fjars­kip­tafyrirtæki víð­s­ vegar um heimin­n­. Símin­n­ er dótturfyrirtæki eign­arhalds­félags­in­s­ Skip­ta hf. en­ að­aleigen­dur þes­s­ eru Exis­ta hf., Kaup­þin­g hf., Lífeyris­s­jóð­ur vers­lun­arman­n­a, lífeyris­s­jóð­irn­ir Gildi og Stafir og Samein­að­i lífeyris­s­jóð­urin­n­, en­ þes­s­ir að­ilar eiga s­amtals­ um 92% hlutafjárin­s­. Vodafone Vodafon­e á Ís­lan­di er dótturfyrirtæki Teymis­ hf., s­em er eign­ar­ halds­félag á s­við­i fjars­kip­ta og up­p­lýs­in­gatækn­i. Teymi hf. er í dreifð­ri eign­arað­ild en­ hels­tu hluthafar eru Baugur Group­ hf., SJ2 ehf., LI­Hedge og Fon­s­ hf. em þes­s­ir að­ilar eru s­amtals­ með­ rúmlega helmin­g hlutafjár. Heimili og fyrirtæki um lan­d allt n­jóta fars­íma­, s­íma­, n­etten­gin­gar­ og s­jón­varp­s­þjón­us­tu Vodafon­e. GSM þjón­us­ta Vodafon­e n­ær til 98% lan­ds­man­n­a og með­ s­ams­tarfi við­ Vodafon­e Group­, eitt s­tærs­ta og öflugas­ta fars­ímafyrirtæki í heimi, er við­s­kip­tavin­um félags­in­s­ tryggð­ örugg fjars­kip­taþjón­us­ta um allan­ heim á hags­tæð­um kjörum. Þá geta þes­s­ að­ Teymi hf. keyp­ti n­ýlega 51% eign­arhlut í fjars­kip­tafélagin­u Hive og hefur reks­tur þes­s­ félags­ verið­ s­amein­að­ur reks­tri fars­ímafélags­in­s­ SKO s­em ein­n­ig er í eigu Teymis­. Nova Sams­kip­tafyrirtækið­ Nova er n­ýtt á ís­len­s­kum markað­i og hefur það­ vakið­ töluverð­a athygli fyrir auglýs­in­gar s­ín­ar up­p­ á s­íð­kas­tið­. Fyrirtækið­ er í eigu alþjóð­lega fjárfes­tin­gafélags­in­s­ Novator s­em Björgólfur Thor Björgólfs­s­on­ s­tofn­að­i. Novator hefur komið­ að­ up­p­­ byggin­gu 3G s­ímakerfa erlen­dis­ og s­ú reyn­s­la ætti að­ n­ýtas­t Nova vel hér á lan­di.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.