Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 61

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 61
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 61 Magnús Guðmundsson, er einn af fyrstu flugmönnum landsins og er með skírteini númer níu. Guðmundur, móðurbróðir minn, er starfandi flugstjóri hjá Icelandair. Ég ólst upp í kringum hann og afa svo ég vildi feta í þeirra fótspor. Ef afi og Guðmundur hefðu verið smiðir þá er eins víst að ég hefði líka viljað vera smiður eins og þeir,“ segir Magnús brosandi. Tekur flugið Magnús segir störf að fjárfestingum og fyrirtækjarekstri fjölbreytt, spennandi og skemmtileg. „Á þeim vettvangi hittir maður margt fólk og reynir að sjá fram í tímann.“ Hann segist hafa ánægju af viðskiptunum og að markmiðið sé ekki einvörðungu að hagnast. „Ég vil bara hafa það gott eins og allir aðrir og það þarf engar yfirdrifnar upphæðir til þess að ég sé ánægður. Hins vegar vill maður sjá verkefni sín ganga vel og sem betur fer stefnir fyrir­ tæki okkar í þá átt. Kerfisþróun er rótgróið og byggir á gömlum merg, en er samt á sífelldri uppleið. Það verða alltaf breytingar með nýjum stjórnendum, fyrirtækið er að stækka og umsvifin að aukast. Ekkert fyrirtæki má heldur við því að standa í stað og því höldum við áfram að þróa kerfið okkar í Kerfisþróun.“ Nýja útgáfan af Stólpa árið 2008 fær góðar viðtökur að sögn Magnúsar. „Uppsetningin er einföld og kerfið virkar eins og best verður á kosið. Mikilvægt er að forrit séu þægileg í notkun, auðskilin og í það leggjum við okkar metnað að viðskiptavinir búi við góða þjónustu og gott kerfi. Það er að sjálfsögðu grunnurinn að vexti og velgengni í framtíðinni.“ Mag­nús Ant­onsson, flug­st­jóri og­ heimspeking­ur, og­ annar t­veg­g­ja eig­end­a Kerfisþróunar. m e N N t u N
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.