Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 63

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 63
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 63 foreldrar hvattir til að örva sköpunargleði barna og bókin er full af hugmyndum um hvernig hægt er að örva sköpunarkraftinn.“ Fredrik Härén minntist á það í sjónvarpi að Íslendingar væru hug­ myndaríkir og tekur Hildur undir það. „Já, hann var alveg agndofa yfir því hvað við værum jákvæð og hugmyndarík. Honum finnst íslenskt samfélag krauma af sköpunarkrafti sem endurspeglast meðal annars í margbreytilegu atvinnulífi, frjórri hönnun, velgengni á fjár­ málamörkuðum og útrás fyrirtækja erlendis. Það er mikilvægt að við­ halda þessu og láta ekki deigan síga, þá kemur Hugmyndabókin að góðum notum til að halda okkur við efnið,“ segir hún. Hvað get ég gert nýtt í dag? Hildur segir ennfremur, að eftir að hún byrjaði að nota Hugmynda­ bókina hafi hún sífellt í huga á morgnana þegar hún vaknar, hvað hún geti gert nýtt í dag. „Ég er duglegri við að skrifa hjá mér (í Hug­ myndabókina og reyndar líka bókina okkar Konur eiga orðið) það sem mér dettur í hug og reyni síðan að vinna svolítið úr því. Okkur er alltaf að detta eitthvað sniðugt í hug, en ég held að alltof oft detti það jafnskjótt úr okkur aftur í erli dagsins og við nýtum okkur því ekki næglega vel hugmyndirnar okkar. Ég er að vinna markvisst í þessu.“ Einnig er hún spurð hvers vegna bókin sé jafn vinsæl og raun ber vitni og að hvaða leyti hún sé gagnleg við stjórnun. „Bókin er vinsæl vegna þess að hún er nýstárleg og býður upp á möguleika sem aðrar bækur gera ekki ­ það er að eigandinn taki þátt í að skrifa hana. Okkur býðst að nota hugmyndir Fredriks og þróa þær áfram s N I ð u G H u G m Y N d a B ó K Hild­ur Hermóð­sd­ót­t­ir, framkvæmd­ast­jóri Sölku. Fred­rik Härén hefur selt­ 100.000 eint­ök af hug­mynd­abókinni í Svíþjóð­. Hann var valinn fyrirlesari ársins í fyrra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.