Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Síða 68

Frjáls verslun - 01.02.2008, Síða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Í viðskiptaheiminum er fátt mikilvægara en þegar viðskiptahugmyndir annars vegar og fjármagn hins vegar finna sameiginlegan farveg. Hið sameigin- lega leiðarljós er oft frumkvæði, nýsköpun og árangur. Það er hins vegar ekki alltaf auðvelt að leiða þessa tvo krafta saman. Frumkvöðlar sem hafa byggt upp þróað fyrirtæki á ákveðinni viðskiptahugmynd og fjárfestar sem hafa reynslu af því að nýta og ávaxta fjármagn þurfa vettvang til þess að finna hvort flötur sé á samstarfi með það markmið að byggja upp öflugt og árangurs- ríkt fyrirtæki. Tvisvar á ári er haldin ráðstefna undir heit- inu Seed Forum Iceland. Þetta er vettvangur fyrir frumkvöðla og fjárfesta til þess að hittast og meta hvort þeir geta hjálpað hvor öðrum. Um 6-8 fyrirtæki, bæði innlend og erlend, halda kynningu á starfsemi sinni og leggja fram óskir um fjárfestingu. Þau fjalla jafn- framt um hvernig á að nota fjármagnið og útleið fjárfesta, þ.e. hvernig fjárfestar geta fengið fjármagnið til baka með verulegri ávöxtun eftir tiltekinn tíma. Styrkur ráðstefnunnar felst hins vegar í möguleikum frumkvöðla og fjárfesta að tala saman í kjölfar kynninganna í afslöpp- uðu umhverfi, sem Kaupþing, norska sendi- ráðið, breska sendiráðið og Reykjavíkurborg aðstoða að þessu sinni við að skapa á þremur stöðum yfir daginn - í höfuðstöðvum Kaup- þings, í breska sendiráðinu og í Höfða. Það hefur sýnt sig að þetta form hefur verið heilladrjúgt til að skapa viðskiptasambönd sem hafa skapað og þróað nokkur af áhuga- verðustu fyrirtækjum landsins. Seed Forum Iceland er jafnframt meira en vettvangur til að skapa viðskiptasambönd, það er vettvangur þar sem fræjum stefnu- mótunar varðandi frumkvæði og framfarir atvinnulífsins og hins opinbera gagnvart nýjum og vaxandi fyrirtækum og nýsköpun er sáð. Að þessu sinni mun Össur Skarphéðins- son fjalla um mikilvægi fjárfestinga í nýjum og vaxandi fyrirtækjum. s P r O t A F Y r I r t Æ K I texti: páll bjarnason myndir: ýmsir Stefnumót fjárfesta og frumkvöðla Ást við fyrstu sýn? Tvisvar á ári er haldin ráðstefna undir heitinu Seed For­um Iceland. Þetta er vettvangur fyrir frumkvöðla og fjárfesta til þess að hittast og meta hvort þeir geta hjálp­að hvor öðrum. Seed Forum Iceland verður haldið 4. ap­ríl næstkomandi. Ástin blómstrar. Seed Forum Iceland er stefnumót fjárfesta og frumkvöðla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.