Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 69

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 69
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 69 s P r O t A F Y r I r t Æ K I Reynir A. Guðlaugsson: „Áherslan verður á fjárfestingar í olíusamningum og gjaldeyri.“ Hersir Invest er nýstofnað íslenskt fyrirtæki á sviði viðskipta með hrávörur og gjaldeyri. Fyrirtækið mun bjóða upp á sérhæfða sjóði á þessu sviði fyrir fagfjárfesta og fjármála- fyrirtæki. Reynir A. Guðlaugsson hjá Hersi Invest segir að í upphafi verði lögð áhersla á fjár- festingar í olíusamningum og gjaldeyri, en stofnendur fyrirtækisins hafa langa reynslu og víðtæka þekkingu á viðskiptum með olíu. ,,Eins og sakir standa er trú fjárfesta á hlutabréfamörkuðum takmörkuð og gefur sú staðreynd fyrirtæki eins og okkar gott tæki- færi til að kynna sjóði og fjárfestingar í hrá- vörum, eins og olíu og tengdum afurðum. Við leggjum áherslu á að markmið fyrir- tækisins sé að lágmarka fjárhagslega áhættu viðskiptavina sinna og hámarka arðsemi þeirra - með tilliti til áhættu. Það er gert með notkun áhættu- og tæknigreiningarkerfa sem Hersi Invest stendur til boða í samvinnu við sænskt tæknigreiningarfyrirtæki sem er með langa reynslu á þessu sviði. Þeirra tæknigrein- ing hefur verið notuð með góðum árangri síðustu misserum,“ segir Reynir. „Einnig munu viðskiptavinir fyrirtækisins geta valið milli sérhæfðra fjárfestingakosta á hrávörumarkaði þar sem hver viðskiptavinur getur valið mismunandi leiðir með hliðsjón af sínum sérsniðna áhættugrunni.“ Hersir Invest Hersir Invest er ný­stofnað sp­rotafyrirtæki sem sérhæfir sig í að fjárfesta í hrávörum og gjaldeyri. Tveir sprotar Fyrirtækin Hersir Invest og Technologies verða kynnt á Seed Forum Iceland ráðstefnunni hinn 4. apríl næstkomandi. Þau verða þar á meðal um 8 fyrirtækja, innlendra sem erlendra, sem kynna starfsemi sína og leggja fram óskir um fjárfestingu. Texti: Hrund Hauksdóttir. Myndir: Geir Ó­lafsson. Ráðstefnan Seed Forum Iceland er stefnumót frumkvöðla og fjárfesta. Hún verður haldin 4. apríl næstkom­ andi í höfuðstöðvum Kaupþings, í breska sendiráðinu og í Höfða. Ást við fyrstu sýn? Kannski. Árangurinn af þessum stefnumótum hefur verið góður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.