Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G K yn n in G Hjördís Ásberg, framkvæmdastjóri segir fleiri og fleiri fara í hollan lífsstíl. maður lifandi Maður lifandi er heilsuvöruverslun, matsölustaður og fræðslumiðstöð. Í heilsuvöruversluninni er boðið upp á mjög gott úrval af hollri og lífrænni matvöru, bætiefnum, snyrtivörum, hreinlætisvörum og öðrum heilsuvörum og í matsofunni er fjöl- breytt úrval af tilbúnum heilsuréttum sem hægt er að borða á staðnum eða taka með í vinnuna eða heim. Kynningar- og fræðslustarfsemin fjallar um hollustu og betri líðan. Hjördís Ásberg er framkvæmdastjóri: „Við opnuðum verslun og matsölustað í Borgartúninu árið 2004. Hugmyndafræði okkar byggist á breytingum sem orðið hafa í sam- félaginu og tengjast aukinni áherslu á bætta heilsu, aukinni tíðni lífstíls- sjúkdóma og ofnæmis, lengri vinnutíma og álags og aukinni þörf fyrir að geta matreitt fljótt og auðveldlega heilsusamlegan mat fyrir alla fjölskylduna á sanngjörnu verði. Strax lögðum við áherslu á fræðslu- starfið og hefur neðri hæðin í Borgartúninu nýst vel undir slíka starf- semi. Þar eru haldin námskeið sem við sjáum sjálf um og fáum einnig ýmsa aðila á heilsutengdu sviði, bæði varðandi matreiðslu og alls konar lífsstílsmál. Við vorum mjög heppin með húsnæðið sem við völdum. Strax var hægt að fara af stað með alla þætti starfseminnar og eru þessi þrjú og hálft ár sem við höfum starfað verið mjög líflegur tími á öllum okkar sviðum. Þegar við komum í Borgartúnið var ekki eins mikið um að vera þar og nú er og gátum við valið um húsnæði. Við völdum rétt og erum ákaflega ánægð með staðsetninguna og erum á svæði sem er í mikilli uppbyggingu. Við erum með opið til kl. 20 á virkum dögum og til kl. 17 á laugardögum og þá er mikið um að fólk taki með sér heim.“ Góðar viðtökur Maður lifandi fékk strax í upphafi góðar viðtökur: „Við þurftum að stækka eldhúsið í Borgartúninu eftir nokkra mánuði og haustið 2005 opnuðum við Maður lifandi í Hæðasmára í Kópavoginum þar sem við erum með enn stærra eldhús.“ Þegar kemur að vörunum sem Maður lifandi er með þá segir Hjördís að fljótt hafi verið farið að flytja inn eigin vörur bæði fyrir verslanirnar og ekki síst fyrir matsölustaðina: „Þannig náðum við að geta boðið upp á að langmestu leyti lífrænt hráefni, sem hefði verið útilokað nema með því að standa í innflutn- ingnum sjálf.“ Maður lifandi hefur verið í miklum vexti og er ekki séð fyrir endann á því: „Allt frá því við hófum starfsemina hefur hún auknist mikið og um síðustu áramót urðu breytingar á rekstrinum þegar tvö fyrirtæki Gefan­di að­ starfa í jákvæð­u um­hverfi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.