Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Síða 89

Frjáls verslun - 01.02.2008, Síða 89
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 89 sameinuðust okkur. Innflutningsfyrirtækið okkar sameinaðist heildversl- uninni Himnesk hollusta og við tókum yfir rekstur Græns kosts við Skólavörðustíg. Í byrjun mars opnuðum við síðan Maður lifandi í Hafnarfirði, og verðum þar með matstofu í Hafnarborg þar sem lista - safn Hafnfirðinga er. Þar er einnig skemmtileg útiaðstaða og vínveit- ingar í boði. Nú erum við með starfsemi á fjórum stöðum og er mikið um að vera. Hinn mikli vöxtur kemur að hluta af sjálfu sér. Það eru alltaf fleiri og fleiri að fara í hollan lífsstíl og okkar kappsmál er að draga sem flesta úr óhollustunni yfir í hollustuna. Ég er viss um að á endanum vilja allir borða hollan mat og það er gaman að starfa í svona jákvæðu umhverfi. Við teljum okkur hafa sérstöðu þar sem við erum eina fyrirtækið sem er með þennan heildarpakka á heilsutengdu sviði, verslanir, matsölustaði og fræðslu.“ Vakning í hollustu Maður lifandi gerir út á hollustu og er Hjördís spurð hvort ekki hafi verið mikil vakning meðal þjóðarinnar í þá áttina: „Heldur betur. Við opnuðum á réttum tíma og sáum vakninguna verða að veruleika. Kannski höfum við átt einhvern þátt í þeirri umfjöllun sem varð um hollan mat og breyttan lífsstíl. Alla vega er það svo að áhuginn er mikill og sá heilbrigði lífsstíll sem svo margir hafa tileinkað sér á aðeins eftir að vaxa áfram.“ Strax í upphafi fékk Maður lifandi ýmsa ráðgjafa á heilsusviðinu til samstarfs: „Þeir hafa ekki unnið í okkar nafni heldur sjálfstætt en eru í tengslum við okkur og fá afnot af aðstöðu okkar. Þessi starfsemi hefur gengið vel og stutt við það sem við sjálf erum að gera og viðskiptavinir okkar eru ánægðir með að geta leitað ráða, enda sumir í vandræðum með að ákveða hvernig þeir eiga að byrja, hvað megi og hvað megi ekki.“ Tækifærin mörg Hjördís segir að sú starfsemi, sem Maður lifandi hefur markað sér, sé mjög jákvæð í því umhverfi sem við lifum í: „Það er gefandi að starfa við að bjóða hollan lífsstíl og við heyrum sögur á hverjum degi frá ánægðum viðskiptavinum sem hafa upplifað breytingu á heilsu og líðan með réttu mataræði og bætiefnum. Í framtíðinni bíða mörg tækifæri og nefna má að aukist hefur mikið hjá okkur þjónusta við alls kyns hópa, áhugasamtök, fyrirtæki og stofnanir. Þarna er stór markaður sem vert er að gefa gaum.“ „Með­ eigin­ in­n­flutn­in­gi n­áð­um­ við­ verð­in­u n­ið­ur og sjálfstæð­ur in­n­flutn­in­gur hefur síð­an­ verið­ forsen­dan­ fyrir rekstrin­um­ á m­atsölustöð­un­um­.“ Verslanir og matsölustaðir Maður lifandi: Borgartún­i 24, Reykjavík / Hæð­asm­ára 6, Kóp­avogi, Hafn­arborg, S­tran­dgötu 34, Hafn­arfirð­i / Græn­n­ kostur, S­kólavörð­ustíg 8, Reykjavík. Maður lifandi opnaði nýjan stað í Hafnarborg í Hafnarfirði í byrjun mars.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.