Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 92

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G Guðmundur Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Varðar. Vörð­ur tryggin­gar hefur að­ m­arkm­ið­i að­ bjóð­a við­skip­tavin­um­ við­eigan­di vátryggin­gavern­d á sam­kep­p­n­ishæfu verð­i og leggur áherslu á ein­föld og þægileg vátryggin­garvið­skip­ti og p­ersón­ulega þjón­ustu. Kom­n­ir lan­gt á stuttum­ tím­a örður tryggingar hf. hvílir á gömlum merg en rætur félagsins liggja aftur til ársins 1926. Þáttaskil urðu á starfsemi félagsins um miðjan nóvember 2006 þegar SP-Fjármögnun, Landsbankinn og og Byr sparisjóður keyptu fyrirtækið. Framkvæmdastjóri Varðar er Guð- mundur Jóhann Jónsson: „Í gegnum tíðina hefur nýjum tryggingafélögum reynst erfitt að ná varanlegri fótfestu á markaðnum. Vörður tryggingar hf. hafði náð lengra hvað varðar umfang og fjölda viðskiptavina heldur en önnur félög sem hafa reynt sig við markaðinn, en núverandi eignarhald tryggir örugga fótfestu. Félagið hefur stækkað ört með til- komu nýrra eigenda og horfur eru á að sá vöxtur haldi áfram.“ Þegar spurt er hvað aðgreinir Vörð frá öðrum félögum segir Guð- mundur að það sé erfitt fyrir tryggingarfélag á hinum smáa íslenska mark- aði að greina sig frá öðrum félögum: „Við erum með það ofarlega í huga að gera hlutina með einföldum hætti og sem aðgengilegasta fyrir viðskiptavininn en Vörður selur allar tegundir vátrygginga fyrir ein- staklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Viðskiptavinir félagsins eru um 20 þúsund svo að grunnurinn er góður en við viljum ná betri dreifingu á viðskiptamannahópinn og þjóna þeim á sem flestan máta. Það er hagur viðskiptavinarins að hafa allt á einum stað, þá eru kjörin best og hag- kvæmust. Guðmundur segir að það hafi verið að nokkru leyti nýtt upphaf að koma í nýtt og glæsilegt húsnæði í skemmtilegu hverfi: „Boltinn fór að rúlla fyrir alvöru þegar við fluttum í Borgartúnið og í framhald- inu jókst sala trygginga stöðugt. Við erum farnir að huga betur að vöruþróun bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki og búnir að endur- manna starfsemina töluvert. Starfsmannafjöldinn hefur tvöfaldast á einu ári og í dag starfa um fimmtíu manns hjá fyrirtækinu. Fólk þarf að hafa ástæðu til að tryggja hjá okkur og við þurfum að vera samkeppnishæfir á hvaða sviði sem er. Í desember síðastliðnum fékk Vörður líftryggingar hf. starfsleyfi, og erum við byrjaðir að selja líf- og sjúkdómatryggingar, þannig að nú geta viðskiptavinir sótt alla tryggingaþjónustu til félagsins.“ Vörður tryggingar hf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.