Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 130

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 130
130 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Maður neyðist til að vera ástfanginn áður en maður giftist. En svo þegar maður er giftur getur maður bara setið og lesið í bók. Ef maður rekst á konu úti á götu og segir „afsakið“ og konan segir „það gerir ekkert til“, þá getur vel verið að þau fari að búa saman. Anna, 7 ára Munurinn á kóngi og forsætisráðherra er sá að kóngurinn er sonur pabba síns, en það er forsætisráðherrann ekki. Að vera í fullu starfi þýðir það að maðurinn drekkur of mikið öl á meðan hann er í vinnunni. Danskur drengur. Í gamla daga voru tannlæknar hræðilegir. Þeir notuðu naglbít og drógu fullt af tönnum úr fólki. Líka vísdómsjaxlana. Þess vegna vissi fólk ekki svo mikið þá. spakmæli Það er Guð sem á sólina. Hann slekkur á henni á nóttunni til að spara rafmagnið. Nicole, 5 ára Þegar maður deyr er maður settur ofan í jörðina og svo segir presturinn: „Af jörðu ertu kominn og þar skaltu vera.“ Svo hellir hann mold úr fötu yfir hausinn á manni. Hans Petter, 9 ára Mamma Guðs heitir Guðmóðir. Hún er móðir allra barnabarnanna hans: Mósesar, Jesú og jólasveinsins. Henrik André, 7 ára Það er bara kvennastarf að vera engill. Anna, 9 ára Strákar eru ekkert líkir englum. Ekki einu sinni þegar þeir brosa. Cornelia, 7 ára Ég ætla ekki að fara til himna þegar ég dey. Ég ætla bara að vera heima. Chi, 9 ára Ef einhver segir „ég elska þig“ við gamla konu verður hún reið því að hún er orðin leið á að heyra það. Lisa Therese, 7 ára Ást er það þegar stelpur setja á sig ilmvatn og strákarnir setja á sig rakspíra og svo fara þau út að labba og þefa hvort af öðru. Ást er það þegar fólk vill sitja á aftasta bekk í bíó. Þegar amma fékk gigt gat hún ekki lengur beygt sig til að lakka táneglurnar. Afi gerir það þá fyrir hana þó að hann hafi sjálfur gigt í höndunum. Það er ást. Þegar maður er skírður er sett svolítið vatn á höfuðið svo að hárið fari að vaxa. Anders, 6 ára Það sem mér líkar best við afa er að hann er bara hann sjálfur en þykist ekki vera einhver venjuleg manneskja. Pétur, 6 ára Spakleg orð barn­a um trúmál, ást og fleira. umsjón: páll bjarnason Þa­ð er­ guð s­em á­ s­ólina­ ...
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.