Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2007, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.03.2007, Qupperneq 10
10 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 7 FRÉTTIR „Drangeyjarferðirnar hefj- ast núna í júní, en farþegar á sumri hverju hafa oft verið í kringum eitt þúsund,“ segir Jón Eiríksson, en útgáfufé- lagið Heimur útnefndi hann Ferðafrömuð ársins 2007 á Ferðasýningunni í Fífunni í Kópavogi á dögunum. Jón er oft nefndur Drangeyjarjarlinn. Jón segir að í sumar muni hann leggja upp í ferðir frá Reykjum á Reykjaströnd, þar sem komið hefur verið upp hafnaraðstöðu. Sigling frá Reykjum í Drangey tekur aðeins tuttugu mínútur, en sé siglt frá Sauðárkróki er stímið um klukkustund. Þetta er í fjórða sinn sem Heimur stendur fyrir þessari útnefningu. Það kom í hlut Jóns Karls Ólafssonar, formanns Samtaka ferðaþjónustunnar og forstjóra Icelandair, að afhenda viðurkenningarskjal af þessu tilefni. Í vali sínu lagði dómnefnd m.a. til grundvallar einstaka athafnasemi Jóns, þrautseigju og metnað hans við að byggja upp og reka ferðaþjónustu þar sem sagnaarfinum er miðlað á eftirminnilegan og persónu- legan hátt. Aukinheldur sem þátttaka Jóns í uppbyggingu og stefnumótun ferðaþjónustunnar í Skagafirði var höfð í huga. Í dómnefnd áttu sæti þeir Ottó Schopka og Benedikt Jóhannesson frá Heimi hf., Sævar Skaptason, fram- kvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, og Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Þín starfsemi skiptir okkur öll miklu máli Minni og meðalstór fyrirtæki gegna þýðingarmiklu hlutverki í íslensku viðskiptalífi Landsbankinn hefur á að skipa um 150 sérhæfðum starfsmönnum í fyrirtækjaþjónustu sem kappkosta að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og trausta fjármálaráðgjöf. Þannig er minni og meðalstórum fyrirtækjum gert kleift að dafna og ná settu marki og á sama tíma stuðlum við saman að fjölbreyttu og kraftmiklu viðskiptalífi á Íslandi. Landsbankinn er með víðtækasta útibúa- net á landinu. Það tryggir viðskiptavinum okkar frábæra þjónustu og persónulega ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins. Hafðu samband í síma 410 4000 eða með tölvupósti á fyrirtaeki@landsbanki.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Melabúðin, stofnuð: 1956 Fjöldi starfsmanna: 35 Soðin lambasvið: 749 kr. kg Fjöldi kúnna á dag: 1148 ÍS L E N S K A /S IA .I S /L B I 37 42 4 04 /0 7 Jón Eiríksson Drangeyjarjarl tekur við viðurkenningarskjali úr hendi Jóns Karls Ólafssonar, formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Mynd: Páll Stefánsson. Heimur útnefnir ferðafrömuð ársins: Jón Eiríksson ferðafrömuður ársins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.