Franskir dagar - 01.07.2005, Page 4

Franskir dagar - 01.07.2005, Page 4
Útgefandi: Ferða- og menningarmálanefnd Austurbyggðar Ritstjóri og ábyrgðamaður: Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Framkvæmdarstjóri Franskra daga 2005: Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir 1 Auglýsingar: Jóhanna Kr. Hauksdóttir, Hafdís Bára Bjarnadóttir og Eiríkur Ólafsson Höfundur ómerktra pistla: Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Hönnun umbrot og prentun: Héraðsprent ehf. Fáskrúðsfirði 2005 Efnisyfirlit Velkomin á Franska daga.............................3 Þakkir..............................................3 Singstar fyrir 12 ára og yngri......................4 Listsýningar í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar...........6 Ljósmyndamaraþon....................................8 Bella í Bæ..........................................10 Á Frönskum dögum, söngur............................12 Hinn eini sanni Raggi Bjarna........................14 Dagskrá Franskra daga...............................16-17 Litla þorpið og lífið...............................18 Kenderíisganga að kvöldlagi.........................20 Tour de Fáskrúðsfjörður.................................20 Heyvagnaakstur, varðeldur og brekkusöngur...............22 Fjöllistahópurinn Circus Atlantis.......................22 Hátíð á Hótel Bjargi....................................22 Minningarathöfn við Franska grafreitinn.................24 Tjaldmarkaður...........................................24 Jólahúsið Borg..........................................26 Dorgveiðikeppni.........................................26 Lífið er línudans.......................................26 Fransmenn á íslandi - franska safnið í Templaranum.....28 Singstar keppni fyrir 12 ára og yngri Á föstudeginum kl. 17:30 verður boðið upp á Singstar keppni fyrir 12 ára og yngri í gamla íþróttasalnum í Kærabæ. Skráning hefst kl. 17:00 og hefst keppnin sjálf kl. 17:30. Þeir keppendur sem lenda í 1. - 3. sæti taka svo lagið fyrir hátíðargesti á útisviðinu á sunnudeginum. Foreldrar og aðrir áhorfendur eru hjartanlega velkomnir. Ágætu lesendur Franskir dagar gefa nú út í annað skiptið í röð, veglegt kynningarblað með fróðleiksmolum um Fáskrúðsfjörð og ýmsa dagskrárliði hátíðarinnar. Ég vil þakka þeim Hafdísi Báru og Jóhönnu fyrir mikla elju við auglýsingasöfnun og þeim Alberti Eiríkssyni og Elísu Jónsdóttur fyrir metnaðarfull greinaskrif. Þar að auki vil ég þakka öllum þeim sem komu með einhverjum hætti að gerð blaðsins. Með von um ánægjulega Franska daga. Upplýsingar um dagskrá og annað tengt Frönskum dögum má einnig finna á heimasíðunni http://www.austurbyggd.is Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Tjaldmarkaður Fastur liður í hátíðarhöldum á Frönskum dögum er tjald- markaðurinn. Þar er hægt að finna allt frá sælgæti upp í vandað handverk af ýmsu tagi, bæði úr Austurbyggð og annarsstaðar frá. Gestir Franskra daga eru eindregið hvattir til að kíkja í tjaldið og skoða hvað þar er boðið upp á. 4

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.