Franskir dagar - 01.07.2005, Blaðsíða 28
■ifrai ismenri á íslandi -
franska safnið í Templaranum
Gestum á safninu Fransmenn á íslandi hefur fjölgað ár frá
ári, nú stefnir í enn eitt metsumarið. Bæði franskir og íslenskir
gestir (ekki síst Fáskrúðsfirðingar) hafa verið duglegir að færa
safninu muni, myndir, póstkort, bréf og fleira sem tengist
þessu merka tímabili í sögu landanna. Á kaffihúsinu má fá
dýrindis tertur, þar eru Ijósmyndir frá Fáskrúðsfirði og hægt
er að fá Þjóðsögur frá Fáskrúðsfirði á íslensku og frönsku.
Föstudaginn 22. júlí leikur Muff Worden frönsk, íslensk og
keltnesk lög á hörpu og harmonikku fyrir gesti milli 15 og 16
Um Frönsku dagana er safnið opið frá 10-18.
Heimasíða safnsins er http://www.fransmenn.net
Safnið Fransmenn á Islandi í gamla Templaranum.
Sendum íbúum Austurbyggðar og gestum þeirra
kveðjur á Frönskum dögum 2005
Baader
Bergdal
Bílafell
Bílaverkstæði Borgþórs
Brekkan
Brúnas innréttingar
Byggt og flutt
Café Nielsen
Fáskruðsfjarðarhreppur
Fellabakarí
Fótaaðgerðastofa Höllu Júlíusdóttir
GG garðaúðun
Glerharður ehf
Góa - Linda
Hársnyrtistofan Spílan
íslensk Ameríska
Kjarnafæði
Nói Siríus
Nathan og Olsen
Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Ökuskóli Austfjarðar
Osta- og smjörsalan
Röra- og hellusteypan
Saxa Smiðjufélag ehf
Skútuklöpp
Sláturfélag Suðurlands
Snarvirki
Steinsafn Petru
Sæplast
Tölvur og skipatækni
Verkfræðistofa Austurlands
Vífilfell
Hans Pedersen
Egilsson
28