Franskir dagar - 01.07.2012, Side 19

Franskir dagar - 01.07.2012, Side 19
Franskir dagar - Les JOURS FRAN£AIS Föstudagssíðdegi Hverfahátíð Hverfastjórar eru: Bláa hverfið - Guðrún íris Valsdóttir s: 899 8981 Bleika hverfið - Guðrún Gunnarsdóttir s: 863 6117 Græna hverfið utan Túngötu - Guðrún Jónína Heimisdóttir s: 897 5632 Græna hverfið innan Túngötu - Arnbjörg O. Kjartansdóttir s: 845 0985 Rauða hverfið - Svava Gerður Magnúsdóttir s: 861 9059 Gula hverfið - Elsa Guðjónsdóttir s: 867 5747 Appelsínugula hverfið - Jóhanna Kr. Hauksdóttir s: 865 1260 Hverfin hvött til að efna til skrúðgöngu að Búðagrund og gaman væri að fólk kæmi skraudega klætt. 21:30 Skrúðgöngur úr hverfum mæta á Búðagrund 22:00-23:30 Setning franskra daga 2012 - á Búðagrund Setning, varðeldur, brekkusöngur með Andra Bergmann í fararbroddi, eldsýning o.fl. Kynnir: Berglind Ósk Agnarsdóttir. Flugeldasýning 24:00-03:00 Félagsheimilið Skrúður Andri Bergmann heldur uppi stuðinu fram eftir nóttu. - Sumarlína með barinn opinn í Skrúði. Forsala miða á Sumarlínu. Laugardagur 28. JIJLÍ 09:30-11:00. Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting við Reykholt. Hlaupið að minnisvarða um Berg. 10:00 Opnun sýningarinnar SÖGUSTAÐIR OG SKÁLD: Frönsk menningararfleifð í túlkun rithöfunda Franska sendiráðinu og Alliance franjaise hefur áskotnast rétturinn að sýningu sem kallast Sögustaðir og skáld: Frönsk menningararfleifð í túlkun rithöfimda, gefin út af Centre des monuments nationaux. Stofnunin, sem hefur umsjón með sögulegum frönskum minjum, bað 100 rithöfunda að rita texta um sögustað eða söguminjar í Frakklandi. Hér á Islandi báðum við íslenska frönskumælandi rithöfunda, leikara, þýðendur og háskólafólk að velja sér einn af sögustöðunum og þýða textann eftir franska rithöfundinn. Sýninguna verður fýrst hægt að sjá á Frönskum dögum og verður hún opnuð laugardaginn 28. júh' klukkan 10:00 í Skólamiðstöðinni á Fáskrúðsfirði af sendiherra Frakklands, Marc Bouteiller. 11:00-12:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja Helgistund með þátttöku allra aldurshópa. Allir hvattir til að koma til kirkju eins og þeir eru klæddir, hvort heldur er í íþróttafötunum eftir minn- ingarhlaupið, trúðabúningnum eða öðrum klæðnaði. 13:30-14:00 Skrúðganga Lagt verður af stað frá Franska grafreitnum að minningarathöfn lokinni. Allir hvattir til að mæta og gaman væri að sjá sem flesta í skrautlegum klæðnaði. 14:00 Hátíð í miðbænum Kynnir á hátíðinni er Pétur Ármannsson. Meðal atriða eru: krakkafitness, Lalli töframaður, leiktæki, íþróttaálfurinn og Solla stirða, götumarkaður, kassabílarallý, happdrætti og margt fleira. 15:00-17:00 Fornbílasýning Á Hilmissvæðinu ef veður leyfir. 16:00 Vatnaliljur sýna í sundlauginni Missið ekki af þessum einstaka viðburði. 17:00 íslandsmeistaramótið í Pctanque Á sparkvellinum við Skólamiðstöðina. Skráning á staðnum og á heimasíðu Franskra daga www.franskirdagar.com 20:00-22:00 Harmonikkudansleikur í Skrúði Nú pússum við dansskóna og fáum okkur snúning við ljúfa nikkutóna. Harmonikk- unum stjórna hinir bráðfjörugu bræður Bragi Fannar og Andri Snær Þorsteinssynir. Ekkert kynslóðarbil, afar og ömmur, pabbar og mömmur, takið með ykkur börnin og stigið saman léttan dans. 23:00-03:00 Dansleikur í Skrúði Hljómsveitin Von ásamt Matta Matt leika fýrir dansi, vínveitingar á staðnum, 18 ára aldurstakmark. Forsala aðgöngumiða á Sumarlínu og á hátíðarsvæði. 11:00-12:00 Ævintýrastund fýriryngstu kynslóðina Mæting við bátinn Rex. Berglind Ósk skemmtir sér með börnunum. 13:00-16:00 Hoppukastalar o.fl. við Skólamiðstöðina, sýningar opnar. Blakdeildin verður með veitingasölu. 13:30 Tijónubolti Á sparkvehinum við Skólamiðstöðina. Frábær skemmtun sem kidar hláturtaugarnar svo um munar. Keppt er í 7 manna liðum, 5 inn á í einu. Keppt verður í eldri deild og yngri deild. Þátttaka tilkynnist Jónasi í síma 664 8482. ► LVF ► 12:30-13:30 Minningarathöfh í firanska grafreitnum - Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Minnst er franskra sjómanna sem létust á og við Island og blómsveigur lagður að minnisvarðanum um þá. Hvetjum alla sem eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn. Islenska lopapeysan er líka vel við hæfi. 13:00 Vélhjólaakstur Mótorhjólaeigendur fjölmenni á fákum sínum við íþróttahúsið þaðan sem lagt verður af stað í hringferð um bæinn. Hjólin verða svo til sýnis innan við lögreglustöðina til kl. 15:00. 15:00 Ós-sund Börn og fullorðnir taki sér sundsprett í Ósnum. Mæting við tjaldstæðið. 15:00 íslandsmót - 3. deild karla D riðill Leiknir F. - Álftanes á íþróttavellinum Búðagrund. Góða skemmtun! Undirbúningsnefndin. FJARÐABYGGÐ 0 ALCOA Hafnarsjóður Fjarðabyggðar Eeimskip 19.

x

Franskir dagar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.