Franskir dagar - 01.07.2012, Qupperneq 20
FrANSKIR DAGAR - LeS JOURS FRANfAIS
Frá vinstri: María ósk Óskarsdóttir, Arnfríður Haffórsdóttir, Bjamheiður Helga Pálsdóttir, Hafþór
Eide Hafþórsson, Hafdís Bára Bjamadóttir, Oddrún ósk Pálsdóttir, Guðrún íris Valsdóttir.
A myndina vantar: Birki Snœ Guðjónsson, Guðbjörgu Steinsdóttur, Guðfinnu Kristjánsdóttur,
Guðrúnu Svanhvíti Sigurðardóttur Michelsen, óðin Magnason og Stefaníu Óskarsdóttur.
Mynd:Jóhanna Kr. Hauksdóttir.
Franskir dagar eru nú haldnir í sautjánda sinn. Dagarnir hafa fest sig
í sessi, bæði hjá bæjarbúum og brottfluttum Fáskrúðsfirðingum svo og
fjölmörgum öðrum gestum sem láta sig ekki vanta á Franska daga.
Undirbúningshópurinn hefiir síðastliðna mánuði unnið hörðum höndum
að því að gera dagana sem best úr garði, sem endranær. Viðburðir, svo sem
Kenderíisgangan, tónleikarnir í ldrkjunni, Petanque, minningarathöfn í
Franska grafreitnum, happdrættið, ævintýrasmndin, hoppukastalar, sölu-
tjöld, setningin á Búðagrand, Tour de Fáskrúðsfjörður, skrúðganga og
margt fleira era fastir liðir eins og venjulega. Samt sem áður hefúr hver
og ein hátíð sína sérstöðu og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi sem
þeir hafa gleði og gaman að.
Það er ósk okkar allra sem að hátíðinni koma að Franskir dagar 2012 verði
sem ánægjulegastir fyrir bæjarbúa og gesti. Góða skemmrnn!
Undirbúningshópurinn.
Útgefandi: Franskir dagar 2012
Ritstjóri: Albert Eiríksson
Umbrot og prentun: Héraðsprent
Forsíðumynd: Katrín Högnadóttir og Hafþór Eide á pallinum
við Templarann. Húsin í baksýn era Baldurshagi og Efri-Hagi.
Mynd: Albert Eiríksson
Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á
www.franskirdagar.com.www.Qardabyggd.is og á Facebook.
<SD
GÁMAMÓNUSTA
AUSTURLANDS - SJÓNARÁS EHF.
BÆTT UMHVERF - BETRIFRAMTÍÐ
Þökkum eftirtöldum adilum
studninginn við Franska daga:
EGERSUND ÍSLAND HF
SÍLDAR VINNSLAN
MANNVIT
SECURITAS
PEX
BRIMBERG EHF.
GULLBERG EHF.
NJALLSU80EHF
ÞVOTTABJÖRN EHF
TANNLÆKNASTOFA AUSTURLANDS
2GÓMAR
SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR
Við hvetjum landsmenn til að ijölmenna
á Franska daga sem eru haldnir síðustu
helgina í júlí ár hvert.
Kcstn þakkir: Sigurjón I Ijá/niarsson
Bcrta Dröfii Omarsdóttir Valbjörn Pálsson
Björn Jóhannsson Signrbjörg Hclgadóttir
Erlingnr Jóhannesson Sigriín Steinsdóttir
Gardaho/tssaiiiiiakliíhhiiriiin Sjöfh Traustadóttir
Gudný E/isdóttir Skii/i Oskarsson
G ndn v Þorvaldsdóttir Sniári Gcirsson
Gudriin Iris Valsdóttir Stcinn Jónsson
Ilajþór Eidc
Herborg Alagniísdóttir Og sidast cn alls ckki sist allir þeirfjölniörgu
Iiigiiiin Þráinsdóttir scm koinu ad undirbiíningi Franskra daga.
Jóhanna Kristin Hauksdóttir
Jóna Kristin Þor valdsdóttir Scrstakar þakkir fá allir bœjarbúar scm
Jónina G. Oskarsdóttir hafa gcrt J'allcgan bie cnn snyrtilegri i tilefni
Katrin Ilögnadóttir hátidarinnar.
L