Franskir dagar - 01.07.2015, Side 27

Franskir dagar - 01.07.2015, Side 27
Frdj\skir cJö,gð,r ® [esjovirs frðJx^ðJs Pemterta 4egg 1 bolli sykur 1/2 bolli hveiti 1 msk. kartöflumjöl 2 msk. kakó 1 tsk. lyftiduft Krem 100 g smjör, við stofuhita 70 g flórsykur 1 stk. egg 150 g suðusúkkulaði, brætt vanilludropar Vi dós perur til að skreyta með 2 bananar V* 1 rjómi Þeytið vel saman egg og sykur. Bætið þurrefnunum saman við. Bakið í tveimur vel smurðum kringlóttum formum í um 20 mín. við 180°C. Krem: Hrærið vel saman smjör og flórsykur, bætið við eggi, súkkulaði og vanillu. Setjið annan botninn á tertudisk. Hellið helmingnum af perusafanum yfir. Þeytið rjómann en takið hluta af honum frá til að skreyta með. Stappið saman banönunum og rjómanum og setjið á botninn, látið hinn botninn yfir. Hellið restinni af safanum yfir. Smyijið kreminu jafnt yfir tertuna og skreytið með perum og þeyttum rjóma. Partýréttur 400 g mæjónes 1 dós sýrður ijómi Vi dós ananaskurl (ekki safi) 2 tómatar, saxaðir Vi gúrka, skorin smátt % rauð paprika, söxuð 1 dl af söxuðum blaðlauk xh brauð 500 g rækjur Blandið saman mæjónesi, sýrðum rjóma, ananas, tómötum, gúrku, papriku og blaðlauk. Skerið skorpuna af brauðinu, rífið það í bita og setjið á botninn, því næst helminginn af rækjunum og loks helminginn af blöndunni. Endurtakið. Skreytið með gúrkum og rækjum. Ostakaka A rti ýiar Báru Botn 300-400 g hafrakex og Lu kanilkex 200-250 g smjörh'ki brætt 3-4 msk. sérrý Myljið kexið, bræðið smjörið, hrærið þessu öUu saman og þrýstið í botninn. Dreifið sérrýinu yfir. Ostakrem Vi 1 ijómi 400 g rjómaostur 125 g sykur 5 blöð matarlím safi og börkur úr einni sítrónu 2-3 tsk. vaniUa Þeytið rjómann og geymið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Setjið sítrónusafann, vaniUuna og raspaðan börkinn útí. Bleytið matarUmið í köldu vatni og bræðið það svo í vatnsbaði. Hellið svo matarlíminu út í rjómaostablönduna í mjórri bunu og hrærið vel. Síðan er þeytmm rjómanum bætt útí. Frystið. Skreytið með bláberjum, jarðarberjum og hverju því sem ykkur dettur í hug. Peruterta. Amý var annars hugar pegar hún setti saman tertuna. í stað þess að hella safanum yfir botnana drakk hún safann í einum teig. Þegar þetta uppgötvaðist ráku þeer upp enn meiri hlátrasköll. Partýréttur. Kjörinn réttur t hvaða veislu, stóra sem smáa. Ama fékk uppskriftina hjá Kristínu Eideþegarþcer unnu saman í Kaupfélaginu. „Stína létþau orð fylgja með að ég mœtti helst ekki gefa neinum uppskriftina. En það eru svo mörg ár liðin að ég heldþað hljóti að vera í lagi núna. ” Ostakaka Arnýjar Báru. „Þessa ostaköku fann ég í einhverju blaði rétt eftir að égflutti hingað vestur og viðÆgir minn fórum að búa. Þannig að hún hefur bara elst ogþróast með mér og orðið aðeins meiri ogfallegri með aldrinum....Asvo sem við umfleiri...” 27

x

Franskir dagar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.