Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Heil brigð is stofn un Suð ur-
nesja fékk veg lega gjöf síð asta
fimmtu dag þeg ar Krabba-
meins fé lag Suð ur nesja kom
fær andi hendi og af henti
þeim form lega maga-, ristil-
og berkju spegl un ar tæki.
Við stadd ur af hend ing una
var heil brigð is ráð herra, Guð-
laug ur Þór Þórð ar son og Sig-
urð ur Guð munds son, land-
lækn ir.
Tæk ið er af full komn ustu gerð
og er að verð mæti kr. 16 millj-
ón ir.
Krabba meins fé lag ið hef ur
lengi safn að fyr ir gjöf inni og
fékk í lið með sér fjöl marga
góða styrkt ar að ila, bæði fyr ir-
tæki, stofn an ir og ein stak linga
á Suð ur nesj um.
Me ð t i l komu t æ k i s i ns
minnk ar veru lega þörf in á að
skjól stæð ing ar HSS þurfi að
fara til Reykja vík ur eft ir þjón-
ustu með til heyr andi fyr ir höfn
og fjár út lát um.
„Þetta gjör breyt ir að stöðu
okk ar til grein ing ar á staðn um
og við get um ekki ann að en
ver ið rosa lega ánægð,“ sagði
Sig ríð ur Snæ björns dótt ir,
fram kvæmda stjóri HSS, í sam-
tali við Vík ur frétt ir.
Hún bætti því við að tæk ið
hafi þeg ar ver ið í notk un í tvo
mán uði og hafi gef ið afar góða
raun.
„Við vilj um bjóða upp á fjöl-
þætta sér fræði þjón ustu og
þetta er enn eitt þrep ið til
þess,“ sagði Sig ríð ur að lok um.
Ráð herra tók til máls við af-
hend ing una og sagði m.a. að
vinna hafi stað ið yfir við að
koma á al mennri skim un fyr ir
ristil krabba í karl mönn um.
Hann minnt ist sér stak lega á
fram lag Árna R. Árna son ar
heit ins sem var þing mað ur
Suð ur lands og Reyknes inga
um ára bil. Árni var mik ill bar-
áttu mað ur fyr ir aukn um for-
vörn um gegn krabba meini og
á hans síð asta þing flokks fundi
brýndi hann fé laga sína í Sjálf-
stæð is flokki til að sjá til þess
að al menn ristil spegl un verði
efld.
Helstu sam starfs að il ar Krabba-
meins fé lags ins sem gerðu
þessa gjöf mögu lega voru
Kven fé lag Njarð vík ur sem gaf
1.5 millj ón krón ur og KSK-
Sam kaup sem gáfu 1 millj ón
krón ur. Önn ur fyr ir tæki sem
stað ið hafa með okk ur í þessu
og gef ið mynd ar lega eru m.a.
Hita veita Suð ur nesja, Lions-
klúbb ur inn Æsa, Sam band
sveit ar fé laga á Suð ur nesj um,
Kven fé lag ið Gefn, Rótarý-
klúbb ur Kefla vík ur, Nesraf
ehf., Lífstíll Vik ars ehf., Frí-
múr ara stúk an Sindri. o.fl.
Starfs fólk og stjórn end ur HSS ásamt full trú um
Krabba meins fé lags ins og heil brigð is ráðu neyt is.
HSS fær veg lega gjöf
Magn ús Árni
M a g n ú s s o n
h e f u r v e r i ð
ráð inn fram-
kvæmda stjóri
Klasa, skap andi
greina hjá Keili,
mið stöð vís inda, fræða og
at vinnu lífs.
Magn ús Árni hef ur und an-
far in ár ver ið partner hjá
Capacent ráð gjöf en áður
var hann að stoð ar rekt or
Við skipta há skól ans á Bif-
röst 2001-2006. Magn ús var
jafn framt deild ar for seti Við-
skipta deild ar há skól ans frá
ár inu 2003 til árs ins 2005
þeg ar hann tók við sem deild-
ar for seti ný stofn aðr ar Fé lags-
vís inda- og hag fræði deild ar
skól ans.
Magn ús Árni er M.Phil í Evr-
ópu fræð um frá Uni versity
of Cambridge (2001), MA
í hag fræði frá Uni versity of
San Francisco (1998), BA í
heim speki frá HÍ(1997).
Hann stund aði einnig nám
við Leik list ar skóla Ís lands
1989-1991.
Und ir Klasa , skap andi
greina hjá Keili fell ur frum-
kvöðla nám ásamt námi og
rann sókn um á sviði lista- og
hönn un ar.
Magn ús Árni Magn ús son
ráð inn til Keil is
Sig urð ur Ein ars son,
melt inga færa sér fræð-
ing ur, sýn ir gest um
virkni tæk is ins.
VF-mynd ir/Þor gils