Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. APRÍL 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Í einu búr inu býr þessi kol krabbi, sem spegl ast hér í yf ir borði vatns ins. Upp haf lega voru fjór ir
slík ir í búr inu en vin skap ur inn var ekki meiri en svo að nú er þessi einn eft ir. Hins veg ar virð ist
sam búð in við krabbana í búr inu ganga þol an lega. VF-mynd: elg.
Það er engu lík ara en þessi herra í einu
búr inu sé með ein gl yrni. VF-mynd: elg
Það hef ur ekki far ið fram hjá okk ur
Suð ur nesja mönn um sú að för dóms-
mála ráð herra að lög reglu- og toll-
stjór an um á Suð ur nesj um, sem
fram verð ur hald ið til af geiðslu á
Al þingi á næstu dög um.
Af þeim gögn um
sem ég hef skoð að
og upp lýs ing um
s e m m é r h a f a
bor ist má vera
ljóst að ekki hafi
s t a ð i ð t i l h j á
dóms mála ráðu-
neyt inu að leið-
rétta þann halla
emb ætt is ins sem stofn að var til þeg ar
emb ætti Kefla vík ur flug vall ar heyrði
und ir ut an rík is ráðu neyt ið. Ut an rík-
is ráðu neyt ið hafi gef ið emb ætt inu
fyri mæli um um fram keyrslu en lát ið
hjá að gera upp dæm ið eft ir á, eða
fjár heim ild ir leið rétt ar. Þessi skekkja
hafi síð an fylgt í sam ein ing ar ferli nýs
emb ætt is lög reglu- og toll stjór ans á
Suð ur nesj um.
Rétt er á þessu stigi að benda á nið ur-
stöðu í skýrslu Rík is end ur skoð un ar,
frá í júlí 2006, um rekst ur emb ætt is ins
á Kefla vík ur flug velli, þar sem seg ir að
í ljósi auk inna og nýrra verk efna bæri
að tryggja meiri fjár heim ild ir í fjár-
lög um. Að mál ið yrði skoð að og nið-
ur staða feng in í tengsl um við breyt-
ing ar sem þá stæðu yfir. Halló!
Þeg ar fjár laga á ætl un fyr ir þetta ár var
í smíð un hafi dreg ist að fá svör frá
ráða mönn um vegna ætl aðr ar hækk-
unn ar á sér tekj um emb ætt is ins og
þess vegna ekki hægt að skila til dóms-
mála ráðu neyt is ins nein um fast mót-
uð um töl um. Þetta vissi ráðu neyt ið
en tók ekki mið af við gerð fjár laga og
til lög um til fjár laga nefnd ar þings ins.
Það er því fyr ir slátt ur hjá ráð herra að
bera við seinni komu fjár hags á ætl un-
ar inn ar í febr ú ar, þar sem end an lega
varð ljóst að um 200 millj ón ir króna
þyrfti til við bót ar, svo reka mætti em-
b ætt ið. Þessu hefði ráðu neyt ið þó
mátt vera ljóst. Ætla mætti vilja leysi
ráð herra frek ar en ætl aða óráðs íu lög-
reglu stjóra valda fjár hags stöðu em-
b ætt is ins í dag.
Dóms mála ráð herra þvertók fyr ir
þessa leið rétt ingu, sem m.a. tók mið
af því að fjölga lög reglu mönn num
nærri þeirri tölu sem sam þykkt skipu-
rit ger ir ráð fyr ir. Lög- og toll gæsla
er í dag und ir mönn uð og mik ið álag
á starfs mönn um. Ráð herra kall aði
eft ir til lög um um hvern ig mætti reka
emb ætt ið í sam ræmi við fjár lög.
Til lög urn ar sem bár ust voru síð an
dóms mála ráð herra ekki að skapi,
enda óraun hæft að ætl ast þessa með
þau spil sem hann gaf lög reglu- og
toll stjór an um að spila úr. Í kjöl far ið
komst mál ið í fjöl miðla.
Eina nótt datt ráð herra nið ur á það
snjall ræði að skipta emb ætt inu upp
og leysa þannig vand ann, að því er
hann hélt.
Björk Guð jóns dótt ir, þing mað ur Suð-
ur nesja manna, tók und ir hug mynd ir
dóms mála ráð herra um að skipta upp
BERG MÁL BJARN AR INS
emb ætt inu og færa starf sem ina und ir
hvert sitt fagráðu neyti. Þar vís aði hún
til þess í ræðu sinni á Al þingi að rétt
væri að þessu væri hátt að með sama
hætti og al mennt ger ist á land inu.
En Björk, þannig er þessu ekki hátt að
og því rétt að leið rétta þig. Sýslu-
menn og lög reglu stjór ar fara með
stjórn toll gæslu á land inu öllu utan
Reykja vík ur/Höf uð borg ar svæð is.
Vopna leit er að því er ég best veit
ekki fal in sam göngu ráðu neyt inu og
er um allt land í hönd um lög reglu-
stjóra. Þó hef ur hún fall ið í hend ur
einka rekst urs á Reykja vík ur flug velli.
Er þar fag lega tek ið á hlut un um, eða
kannski það sem þú vilt? Hverra hags-
muna gæta þeir?
Nán ast all ir starfs menn emb ætt is ins
hafa lýst yfir stuðn ingi við Jó hann
Bene dikts son, sem og fjöl marg ir
mæt ir menn í þjóð fé lag inu, þ. á m.
Árni Sig fús son, bæj ar stjóri og fjöldi
þingmanna úr öll um flokk um. Starfs-
mönn um finnst sem þeim sé hald ið
í gísl ingu og vilja vinnu frið og reks-
tr ar ör yggi emb ætt is sem er og hef ur
ver ið vel stýrt af Jó hanni.
Þeg ar björn inn rym ur í ráða leysi sínu
eyk ur Björk og ýms ar aðr ar sjalfstæð-
isskepn ur á ringul reið ina með því
að berg mála vit leys una úr hon um.
Þessi lausn dóms mála ráð herra er í
raun eng in lausn á vand an um, mun
frek ar van hugs uð út leið bjarn ar sem
sér ekki hina skyn sömu leið, þrátt
fyr ir allt.
Björk, ertu kannski bara ný á þingi og
þor ir ekki?
Góð ar stund ir.
Loft ur Krist jáns son
rann sókn ar lög reglu mað ur,
Lög regl an á Suð ur nesj um