Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. APRÍL 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Melbraut 23, Garði Gott 5 herbergja einbýli ásamt stórum bílskúr. Eignin hefur öll verið endurnýjuð að innan. T.d allr lagnir, loft, lýsing, gólfefni, innréttingar ofl . Glæsileg eign sem vert er að skoða. Suðurgata 5, Sandgerði Gott 153m2 4ra herbergja einbýli, þar af 43m2 bílskúr. Húsið er í góðu ástandi með harðvið í gluggum. Hvít innrétting í eldhúsi með beiki köntum. Háloft er yfi r öllu húsinu og hluta bílskúr. Forhitari er á miðstöð. Hraunholt 7, Garði Fimm herbergja einbýlishús á einn hæð með bílskúr og niðurgrafna stofu. Búið er að endurnýja innréttingu í eldhúsi. Einnig er búið að endurnýja allt á baðherbergi. Holtsgata 16, Njarðvík Gott 122m2 parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Eign á góðum stað með fjórum svefnherbergjum. Búið er að endurnýja ofnalagnir og þakjárn. Hagstætt áhvílandi. Birkitún 11, Garði. 115m2 fullbúið nýtt parhús þar af 23m2 bílskúr. Húsið skilast fullbúið að innan sem utan, að utan er húsið klætt með áli og þar að leiðandi viðhalds lítið. Að innan verður húsinu skilað með parketi og fl ísum á gólfi og hágæða innréttingum. Heiðarbraut 3, Kefl avík. Um 141m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 29m2 bílskúr. Glæsileg eign sem er mikið búið að endurnýja. Búið er að skipta um allt gler, glugga og hurðir. Verönd er á baklóð með heitum potti. Skipti möguleg á ódýrari. 29.900.000,- 19.900.000,- 21.600.000,- Vatnsholt 3d, Kefl avík. Um 156m2 endaraðhús þar af 28.4m2 bílskúr. Eignin er með vönduðum innréttingum í eldhúsi, stofu og barðherbergi. Parket og fl ísar á gólfi . Glæsileg eign á góðum stað, 30.800.000,- Hamradalur 1 Njarðvík Um 205 fm rúmlega fokhelt einbýlishús þar af 32 fm bílskúr á einni hæð. Húsið er með einangruðum útveggjum og klædda með gipsi. Með húsinu fylgir millveggjaefni og einangrun. 29.000.000,- 21.900.000,- 25.500.000,-23.500.000,- Hamradalur 1 Heiðarbraut 3, Póli tíkus ar (þ.e. bæði menn og kon ur) sem kosn ir eru á 4ra ára fresti til að gæta hags muna al menn ings, sjá um fram kvæmd ir hjá ríki og sveit ar fé- lög um og fara með lög gjaf ar- dóms- og fram- kvæmd ar vald f y r i r h ö n d skjól stæð inga sinna. Þetta er í stór um drátt um kall að lýð- ræði. Af bök un á lýð ræði er það kall að þeg ar póli tíkus ar eru staðn ir að því að mis beita því valdi sem það hef ur ver ið kosið til að gegna og fara á móti vilja fólks ins í ýms um mál um. Ný leg dæmi um flott ræf ils hátt æðstu emb ætt is manna þjóð- ar inn ar og sveifl ur í efna hags- mál um koma illa við al menna borg ara. Einka vina væð ing, póli tísk ar ráðn ing ar (klíka) og ann að plott og bak tjald a- makk fer fyr ir brjóst ið á heið- ar legu fólki sam fara hroka og vald níðslu og nú síð ast spá um stór lækk að fast eigna verð, hæstu vexti í heimi, hækk andi vöru verð og verð bólgu upp á 15% eða meira er korn ið sem fyll ir mæl inn. Þessu ófremd- ar á standi verð ur að fara að ljúka, heim il in í land inu þola ekki meir. Kjós end ur hafa þurft að horfa upp á vafa sam ar ráðn ing ar, dýr emb ætt is manna af glöp, þar sem frjáls lega er far ið með það vald sem þessu fólki er trú að fyr ir. Ráða menn rík is og bæja þurfa að taka sér tak og bæta störf sín þannig að kjós end ur beri virð ingu fyr ir verk um þeirra. Heið ar leiki og dreng skap ur verði hafð ir í fyr- ir rúmi og póli tísk hrossa kaup lögð á hill una. Já að eins og að- eins þá mun virð ing kjós enda vaxa og stjórn ar störf fá þann sess sem þeim ber í lýð ræð is- lega kosnu sam fé lagi. Sig ur jón Gunn ars son Norð ur túni 6 Sand gerði Póli tík á villi göt um Sigurjón Gunnarsson skrifar: Laug ar dag inn 26. apr íl eft ir há degi verð ur gam an hjá mæðg um á Suð ur nesj um sem ákveða að skella sér á nám skeið sam an. Þá mun Marta í Púls in um ásamt dótt ur sinni, Hrafn hildi Ásu, leiða skemmti legt nám skeið í hópefli fyr ir stelp ur og kon ur á öll um aldri. Nám skeið ið er hugs að fyr ir þær sem vilja bæta sam skipt in og einnig þær sem eiga nú þeg ar í góð um sam skipt um en lang ar að leika sér og sprella sam an. Mæðg ur fá að prófa ým is legt sam an í gegn um fjöruga dag skrá. Dans, hlát urjóga, leik list, söng ur, jóga teygj ur og slök un er með al þess sem þær gera, sann kall að hópefli og skemmt un. Mark mið ið er að styrkja já kvæð tengsl og auka góð sam skipti móð ur og dótt ur. Dæt ur og mæð ur geta ver ið á öll um aldri, þær hafa ver ið frá 9 ára aldri og allt upp í hress ar átt- ræð ar kon ur! Þetta er mjög gam an og styrk ir góð vin konu bönd á milli mæðgna. Skrán ing er haf in í síma 848 5366 og á heima síð unni www.puls inn.is. Nám skeið fyr ir mæðg ur Nú líð ur óðum að hinni ár- legu frí stunda helgi og und ir- bún ing ur er þeg ar haf inn og mið að við laug ar dag inn 26. apr íl. Í ár verð ur lögð áhersla á að kynna menn ing ar- og tóm stund a hóp ana s em starfa inn an Reykja nes bæj ar og fer kynn ing in að mestu fram á Vall ar heiði en einnig að ein hverju leyti í hús næði við kom andi hópa í öðr um hverf um bæj ar ins og verð ur það aug lýst bet ur síð ar. Hand verks sýn ing in verð ur að þessu sinni hald in í Hobby Cent er, Vík inga braut 773 á Vall ar heiði og tæki fær ið um leið not að til að vígja þetta nýja hand verks hús sem menn- ing ar hóp um í Reykja nes bæ hef ur áskotn ast. Sýn ing in verð ur opin laug ar dag inn 26. apr íl frá kl. 13.00 til 17.00 og er að sjálf sögðu sölu sýn ing. Þeir að il ar sem hyggj ast taka þátt í sýn ing unni verða að til- kynna þátt töku fyr ir 18. apr íl. Und ir bún ing ur Frí stunda helg- ar inn ar er í hönd um Tóm- stunda banda lags ins, Menn- ing ar sviðs og Íþrótta- og tóm- stunda sviðs en verk efn is stjóri er Ás mund ur Frið riks son. For- svars menn þeirra fé laga sem hafa áhuga á að vera með eru hvatt ir til að hafa sam band við Ás mund fyr ir 18. apr íl og þurfa að til kynna þátt töku í síma 894-3900 eða á net fang ið fri stunda hatid@reykja nes ba er. is FRÍ STUNDA HELGI Í REYKJA NES BÆ W W W.VF. I S

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.