Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR jbo@vf.is Íþróttapósturinn er Grindavíkingar eru að gera það gott í yngri flokkunum í körfubolta en nýverið komu tveir Íslandsmeistaratitlar í Röstina þegar minnibolti 10 ára drengja og 7. flokkur stúlkna höfðu sigra í sínum flokkum. Það er hinn margreyndi Ellert Magnússon sem er þjálfari flokkanna. 7.flokkur Grindavíkur keppti á úrslitamóti í Reykjanesbæ um s í ð u s t u h e l g i e n m i n i b o l t i 1 0 á r a drengja keppti til úrslita í Vesturbænum í Reykjavík. Næstu tvær helgar klárast Íslandsmótið í yngri flokkum í körfunni þar sem fjöldi Suðurnesja l iða verður í baráttunni um titla. Mar ía og Björg vin sig ur uðu á Glitn is mót inu Mar ía Ein ars dótt ir og Bjög vin Þor valds son hrósuðu sigri á Glitn is móti Pútt klúbs Suð ur- nesja í síð ustu viku. Leik ar fóru sem hér seg ir. Kon ur: Mar ía Ein ars dótt ir 62 högg Helga Árna dótt ir 65 högg Unn ur Ósk ars dótt ir 65 högg Bingóverð laun Mar ía Ein ars dótt ir 13 bingó Karl ar: Björg vin Þor valds son 62 högg Ís leif ur Guð leifs son 63 högg Há kon Þor valds son 63 högg Bingóverð laun Val geir Sig urðs son 13 bingó Odda leik ur inn í gær Odda leik ur Kefla vík ur og ÍR í und an úr slit um Iceland Ex press deild ar karla í körfuknatt leik fór fram í gær en Vík ur frétt ir fóru í prent un áður en úr slit urðu kunn. Hægt er að nálg- ast mynd skeið, mynda söfn og veg lega um fjöll un um leik inn inni á vf.is Árit uðu í Lands bank an um Ís lands meist ar ar Kefla vík ur í körfu bolta árit uðu plaköt fyr ir gesti og gang andi í Lands bank- an um síð asta föstu dag. Stelp- urn ar áttu góðu gengi að fagna á leik tíð inni og vann fé lag ið sinn þrett ánda Ís lands meist ara- tit il í kvenna körfu bolta. Lands- bank inn hef ur styrkt dyggi- lega við bak ið á Körfuknatt- leiks deild Kefla vík ur síð ustu fimmt án ár og svo verð ur áfram næstu árin enda und ir- rit uðu að il arn ir samn ing þess efn is á dög un um. Opið íþróttamót TM og Mána Fyrsta alvöru útimót Mána í hestaíþróttum þetta árið fer fram dagana 25.-27. apríl næskomandi að Mánagrund í Reykjanesbæ. Skráning í mótið fer fram í Reiðhöllinni að Mánagrund mánudaginn 21. apríl milli kl. 20 og 22. Nánari upplýsingar um skráningu er að finna á vefsíðunni Mani.is Mótið er World Ranking og er styrkt af TM. Allar nýjustu íþróttafréttirnar finnur þú á www.vf.is/ithrottir Íþróttapósturinn er jbo@vf.is FIMM FALD IR ÍS LANDS MEIST AR AR Ís lands mót Íþrótta sam bands Fatl aðra fór fram á dög un um þar sem fé lag arn ir Guð mund ur Ingi Mar geirs son og Jak ob Gunn ar Lár us son fóru á kost um í frjáls um íþrótt um og unnu þeir sam tals til tíu Ís lands meist aratitla. NES gerði góða ferð á Ís- lands mót ið og vann alls til fimmt án gull verð launa á mót inu. Tvö gull in komu í hlut Láru Ingi mund ar- dótt ur í lang stökki og 60 m. hlaupi. Þá varð Jósef W. Dan í els son Ís lands meist ari í há stökki, Arn ar Már Ingi björns son varð Ís lands meist ari í kúlu- varpi karla 23-24 ára og Eð varð Sig ur jóns son varð einnig Ís lands meist ari í kúlu varpi í flokki 19-22 ára karla. Guð mund ur varð Ís lands meist ari í 60 m. hlaupi, 200 m. hlaupi, kúlu varpi, lang stökki og há stökki í flokki sveina 15-16 ára. Jak ob fé lagi Guð mund ar varð Ís lands meist ari í sömu grein um en hann keppti í flokki drengja 17-18 ára. Bocci a sveit NES hafn aði í 3. sæti í 1. deild en hana skip uðu þau Kon ráð Ragn ars son, Sig ríð ur K. Ás- geirs dótt ir og Arn ar Már Ingi bergs son. Þá land aði NES silf ur verð laun um í 3. deild en þá sveit skip uðu Ed win Ström, Eð varð Sig ur jóns son og Guð mund ur Ingi Mar geirs son. Ósigr að ar ann að árið í röð A-lið Kefla víkur í minni bolta stúlkna í körfuknatt leik varð Ís lands meist ari á dög un um og var þetta ann að árið í röð sem þær leika ósigr að ar. Mik- ill fjöldi stúlkna æfir körfu- bolta í Kefla vík í þess um ár gangi og því tefla Kefl vík- ing ar fram tveim ur lið um á Ís lands mót inu, A og B-liði. Ein ar Ein ars son er þjálf ari liðs- ins en bæði árin hef ur hann haft Sig urð Þor steins son sér til að stoð ar en Ein ar er að stoð- ar þjálf ari karla liðs Kefla vík ur og Sig urð ur leik mað ur liðs ins. Glæst ur ár ang ur hjá þeim Ein- ari, Sig urði og stelp un um í minni bolt an um í Kefla vík. Tveir Íslandsmeistaratitlar til Grindavíkur Tífaldir Íslandsmeistarar. Guðmundur Ingi til vinstri og Jakob til hægri. Öflugir íþróttamenn hér á ferðinni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.