Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. APRÍL 2008 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Styrkj um út hlut að til 39 menn ing ar verk efna
Leitað er að metnaðarfullum
einstaklingi með framúrskarandi
þjónustulund. Umsækjendur þurfa
að hafa jákvætt viðmót, reynslu
af skrifstofustörfum, gaman af að
þjónusta fólk ásamt því að vera
góðir í mannlegum samskiptum
og eiga auðvelt með að takast á
við ný verkefni.
Helstu verkefni þjónustufulltrúa
eru móttaka og skráning nem-
enda, símsvörun, undirbúningur
funda, skjalavarsla og aðstoð við
starfsfólk, nemendur og íbúa á
Vallarheiði.
Umsækjandi þarf að búa yfi r
umtalsverðri tölvukunnáttu, hafa
góða enskukunnáttu og ríka
skipulagshæfi leika. Reynsla af
skjalastjórnun er kostur.
Umsækjendur þurfa að geta hafi ð
störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til
mánudagsins 28. apríl nk.
Umsóknir skal senda ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri
störf á netfangið starf@keilir.net.
Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Keilir
Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs
óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í fullt starf
At vinnu leysi á Suð ur nesj um
jókst lít il lega á milli febr ú ar
og mars, frá 2,7% upp í 2,8%.
Sam kvæmt skýrslu Vinnu-
mála stofn un ar fjölg aði um 5
að með al tali á at vinnu leys is-
skrá á milli mán aða og voru
alls 287. At vinnu leysi á land-
inu í heild var óbreytt frá síð-
asta mán uði, eða 1,0%.
Eins og áður er at vinnu leysi
mest á Suð ur nesj um af öll um
lands hlut um. At vinnu leysi
karla á Suð ur nesj um stóð í
stað og at vinnu leysi kvenna
jókst úr 3,7% upp í 4,1%.
At vinnu leysi á svæð inu er þó
ei lít ið minna í mars þetta árið
en í fyrra þeg ar at vinnu leys ið
var 2,9%.
At vinnu leysi á Suð ur nesj um í
mars síð ustu árin:
1999 2,0%
2000 1,3%
2001 1,1%
2002 2,4%
2003 4,8%
2004 4,3%
2005 3,1%
2006 2,2%
2007 2,9%
2008 2,8%.
At vinnu leysi
2,8% í mars
Jóhanna Guðmundsóttir
löggiltur fasteignasali
Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ • sími 420
3700 • fax 420 3701 www.fasteignahollin.is •
fasteignahollin@fasteignahollin.is
13.200.000
Mávabraut 11, Reykjanesbæ
Rúmgóð 4-5 herbergja endaíbúð
á 2. hæð. Góð staðsetning nálægt
skólum og íþróttamannvirkjum.
Eign þar sem fm. nýtast ótrúlega vel.
Laus strax.
OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL 2-3
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000