Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 17.04.2008, Blaðsíða 31
31ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR 1 Blackburn-Man.Utd. 2 2 2 Fulham-Liverpool 2 2 3 Middlesbro-Bolton 1X 1X 4 West Ham-Derby 1 1 5 Wigan-Tottenham 1X X2 6 Stoke-Bristol City 12 1X2 7 Watford-Crystal Palace X 1X 8 Wolves-Ipswich 1X2 12 9 Barnsley-Leicester 1X X 10 Colchester-Coventry X 2 11 Norwich-W.B.A. 2 2 12 Q.P.R.-Charlton 1 X 13 Sheff.Utd.-Hull 2 2 Fyrirtækjaleikur barna- og unglingaráðs Keflavíkur IGS Bílahornið hjá Sissa IGS og Bílahornið hjá Sissa mætast í 16. leikviku hér í fyrirtækjaleik barna- og unglingaráðs Keflavíkur. SpKef og Áfangar mættust í síðustu viku þar sem SpKef fór með sigur af hólmi með 9 réttum gegn 6 hjá Áföngum. Með sigrinum í síðustu viku er SpKef kominn í toppsæti leiksins og nú fer spennan að magnast. Við minnum á getraunanúmer íþróttafélaganna á Suðurnesjum. Rakel og T1 hóp ur inn Inn an fé lags meist ar ar Inn an fé lags mót Fim leika deild ar Kefla vík ur fór fram í Íþrótta hús inu við Sunnu braut í Reykja nes bæ síð asta laug ar dag þar sem iðk end ur fim leika deild ar inn ar kepptu inn- byrð is. Jafn an er mót ið vel sótt og iðk end ur deild ar inn ar í sínu besta formi. Að þessu sinni varð Rakel Hall dórs dótt ir Inn an fé lags- meist ari í áhalda fim leik um og T1 hóp ur inn varð Inn an fé lags meist ari í hóp fim leik um. Mót inu um síð ustu helgi var skipt í þrjá hluta og í fyrstu tveim ur var keppt í áhalda fim leik um og í þeim þriðja í hóp fim leik um. Yngstu iðk end ur deild ar inn ar kepptu ekki til verð launa held ur fengu all ir verð launa pen ing fyr ir þátt tök una. Vík- ur frétt ir ræddu stutt lega við fim leika kon una efni- legu Rakel Hall dórs dótt ur en hún er í 7. bekk og býr í Kefla vík. „Ég er búin að æfa fim leika í um fjög ur ár og það hafa ver ið stíf ar æf ing ar í all an vet ur,“ sagði Rakel kát í bragði en framundan er Mínervumót 3. maí. „Ég stefni svo á að ná mér í fleiri verðlaun þar,“ sagði Rakel. Fim leik ar fyr ir full orðna Í upphafi þessa árs bauð Fimleikadeild Keflavíkur upp á fimleikanámskeið fyrir fullorðna og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir þjálfarar koma að þjálfun hópsins en Vivieka Grip nýr sænskur þjálfari hjá félaginu h e f u r s t ý r t t í m u n u m o g s e g i r E l í n Í s l a u g Kristjánsdóttir yfirþjálfari í áhaldafimleikum hjá FK að það hafi komið á óvart hve þátttakan sé mikil og hversu miklum framförum iðkendur hópsins hafi tekið. „Þetta er eitthvað sem er orðið mjög vinsælt úti í heimi og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. Þá hafa þau hjá Gerplu, Stjörnunni og fleirum einnig boðið upp á fimleika fyrir fullorðna,” sagði Elín í samtali við Víkurfréttir en hópurinn er einnig opinn karlmönnum. „Við tókum bara inn konur í byrjun, á meðan við vorum að prófa okkur áfram en skorum á alla hressa karlmenn að mæta með okkur.“ Upphaflega var um sex vikna námskeið að ræða en vegna vinsælda er fimleikafjörið orðið fastur hluti af starfi deildarinnar. „Þær elstu sem hingað til hafa verið hjá okkur eru fæddar 1960 en við erum með 18 ára aldurslágmark. Þetta er kátur og léttur hópur sem hefur gaman af því að gera eitthvað skemmtilegt og það hefur komið okkur á óvart hvað fólk hefur náð miklum árangri,” sagði Elín en nánar er hægt að kynna sér fimleika fyrir fullorðna á www.keflavik.is Grind vík ing ar í sum ar frí Ein hver svaka leg asti körfu- bolta leik ur tíma bils ins fór fram í Stykk is hólmi á mánu- dags kvöld þeg ar Snæ fell sló Grinda vík út úr úr slita keppn- inni í Iceland Ex press deild karla. Fram lengja varð leik- inn sem Hólmar ar unnu á end an um 116-114. Þor leif ur Ólafs son fékk heið ur inn af því að taka stærsta skot tíma bils ins til þessa en það vildi ekki rétta leið. Grind vík ing ar höfðu 18 stig for skot fyr ir fjórða leik hluta en heima menn komust inn í leik inn og fram lengja varð eft ir að stað an var 106-106 eft ir venju leg an leik tíma. Justin Shou se gerði sig- ur körf una þeg ar 11 sek- únd ur voru til leiksloka. Þor leif ur Ólafs son tók síð asta skot leiks ins sem hefði tryggt Grinda vík sig ur inn en það fór ekki rétta leið og því er tíma bil ið búið hjá Grinda- vík sem lá 3-1 gegn bik ar meist- ur um Snæ fells. Það réðst svo í gær kvöldi hvort Kefla vík eða ÍR mæti Snæ fell ing um, nán ar um það á vf.is. FIMM FALD IR ÍS LANDS MEIST AR AR Rakel Halldórsdóttir Innanfélagsmeistari FK árið 2008 Hópur T1 er Innanfélagsmeistari FK 2008 í hópfimleikum. Hópurinn tekur framförum daglega.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.