Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Síða 7

Víkurfréttir - 23.10.2008, Síða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 23. OKTÓBER 2008 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Sunnudaginn 26. október klukkan 18.00 Á efnisskrá er Pyotr Tchaikovsky, Sergei Rachmaninov, Claude Debussy og Edvard Grieg sem er frábær blanda af tónlist frá rómantíska- og impressionista-tímabilinu. Dulúðlegt umhverfi Bláa Lónsins skapar tónlistarviðburðinum einstaka umgjörð. Tónleikarnir verða á Lava, veitingastað Bláa Lónsins, og verður spennandi matseðill í boði. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 8 – 2 0 4 7 www.bluelagoon.is Hinn þekkti píanódúett Juris & Juris í fyrsta skipti á Íslandi Dúettinn skipa hinir virtu tónlistarmenn Hamsa Al-Wadi Juris frá Sýrlandi og Carlos Juris frá Ekvador. Þau lögðu stund á nám í hinum fræga Tchaikovsky Conservatory of Music í Moskvu og starfa nú sem prófessorar í Sibelius Academy of Music í Helsinki. 18.00 Kvöldverður Koníaks-tónuð humarsúpa með saffranrjóma Aniskryddaður skötuselur með ricotta ravioli, mini aspas og freyðandi skelfisksósu 19.30 Tónleikar – fyrri hluti 20.00 Kaffi og konfekt 20.30 Tónleikar – seinni hluti Vinsamlegast pantið í síma 420 8832 eða sendið tölvupóst á gretab@bluelagoon.is. í Lava sal Bláa Lónsins Tchaikovsky tónleikar Verð 8.000 kr. (Tónleikar og kvöldverður)

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.