Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.2008, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 06.11.2008, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. NÓVEMBER 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM LANGTÍMALEIGUSAMNINGAR HJÁ TRAUSTU FASTEIGNAFÉLAGI LEIGUHÚSNÆÐI VIÐ ERUM MEÐ VANDAÐAR ÍBÚÐIR TIL LEIGU Í REYKJANESBÆ. SKOÐAÐU FJÖLBREYTT ÚRVAL Á HEIMASÍÐU OKKAR EÐA HAFÐU SAMBAND. SÍMI 420 9515 • NOVOS.IS Gamli bærinn Ráðstefna í Duushúsum laugardaginn 8. nóvember 2008 kl 14.00 til 16.00. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Ráðstefnan er styrkt af Menningarsjóði Suðurnesja. Á ráðstefnunni vakna gamlar sögur til lífsins og minna okkur á liðna tíð. Minna okkur á þau verð- mæti sem falin eru í þessum sjóði og hve mikilvægt það er að safna sögum og hlúa að sögulegum byggingum. Frummælendur eru: Páll V. Bjarnason, arkitekt, Karl Steinar Guðnason fyrrv. forstjóri og Helga Ingimundardóttir safnvörður og leiðsögumaður. Eftir kaffihlé verður spjallað um gamlar ljósmyndir. Bygðasafn Reykjanesbæjar

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.