Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2011, Side 4

Ægir - 01.04.2011, Side 4
4 E F N I S Y F I R L I T Út­gef­andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit­stjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri. Rit­stjór­i: Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.) Sími 515-5220. GSM 899-9865. Net fang: johann@athygli.is Aug­l‡s­ing­ar: Augljós miðlun ehf. Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Hönnun­&­umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Sími 515-5200. Á­skrift: Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 4360 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get i›. 8 Óður til strandmenningar á Húsavík - skonnortur og glæsifleytur verða á strandmenningarhátíðinni Sail Húsavík í júlí 10 Hvað er byggðakvóti? - Ottó Björgvin Ottósson, lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns Alþingis skrifar fyrstu grein af þremur um byggðakvóta- kerfið 16 Hagnýting umhverfisgilda fyrir sjávaraf- urðir - starfsmenn Eflu verkfræðistofu og Rannsóknarhóps í hagnýtum vöruferl- um við Háskóla Íslands skrifa 24 Kælipokaframleiðsla á Blönduósi - litið inn hjá Ísgeli sem framleiðir gel- mottur sem notaðar eru í útflutningi á fersku fiski 32 Kann alltaf best við trollveiðarnar - Stefán Birgisson, stýrimaður á Drangavík VE í viðtali um sjó- mennskuna sem hann hefur stundað frá 15 ára aldri 44 Nýjar víddir með Maxsea Time Zero - Brimrún er umboðsaðili fyrir Maxsea siglingahugbúnaðinn 49 Þegar hver mínúta skiptir máli - rætt við Halldór B. Nellett, fram- kvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgis- gæslunnar 58 Grettir BA-39 - Þörungavinnslan fær skip sem nánast hefur verið endurbyggt frá grunni Allt til rafsuðu Rafsuðutæki Rafsuðuvír Fylgihlutir Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is Sjómenn, til hamingju með daginn!

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.