Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 32

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 32
32 S J Ó M E N N S K A N Líkt og margir aðrir íslenskir sjómenn heillaðist Stefán Birgisson, stýrimaður á Vest- mannaeyjatogaranum Dranga- vík VE-80, af sjómannsstarf- inu á unglingsaldri og allar götur síðan hefur sjórinn verið hans starfsvettvangur. Stefán er Siglfirðingur að uppruna og hóf sinn sjómannsferil í túr á togarnum Dagnýju SI um fimmtán ára aldurinn. Í gegn- um ferilinn hefur Stefán kynnst flestum veiðiskap og bæði unnið hjá öðrum og verið í eigin útgerð. Síðustu fimmtán árin hefur hann verið á Drangavíkinni - segir það góðan vinnustað, enda kunni hann alltaf best við togarasjó- mennskuna. Ægir spjallaði við stýrimanninn Stefán í einu löndunarstoppinu nú í maí um sjómennskuna, sjómannadag- inn og að sjálfsögðu tóm- stundagamanið sem á hug hans allan - hestamennsk- una! „Ég er fæddur og uppalinn á Siglufirði og þar var mín sjómennska fyrsta áratuginn, í upphafi á togurunum Dag- nýju, Sigluvík og Stálvík en síðan lá leiðin um tíma í eigin útgerð,“ segir Stefán en hann stofnaði til útgerðar með Arn- þóri Þórssyni, vélstjóra, um stálbátinn Gissur hvíta sem gerður var út á rækju, línu og net. Stefán segir þessa ungu útgerðarmenn hafa verið fulla eldmóði og bjartsýni en út- gerðin fékk þó snöggan endi þegar báturinn var á skel- veiðum á Breiðafirði og sökk í landlegu við Brjánslæk. Hann var þá nýkominn úr miklum lagfæringum. Enginn var um borð þegar óhappið varð en Stefán segir að þar sem nýlegar endurbætur hafi ekki verið komnar inn í tryggingamat hafi tjónið verið tilfinnanlegt. Fyrir tilviljun til Eyja Í kjölfar þessa sneri Stefán sér að smábátaútgerð, keypti Sómabát og réri á honum nokkur sumur en var síðan á frystitogara á veturna. Það var síðan fyrir einskæra tilviljun að leiðin lá til Vestmannaeyja. „Við komum hingað í heimsókn hjónin vorið 1990 Kann alltaf best við trollveiðarnar - Stefán Birgisson, stýrimaður í Vestmannaeyjum hefur verið sjómaður frá fimmtán ára aldri Fullt að gera við höfnina á sjómannadagshátíðinni. Hér er Stefán með félaga sínum í sjómannadagsráðinu í Vestmannaeyjum, Guðjóni Gunnsteinssyni, vélstjóra á Kap VE.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.