Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 53

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 53
53 F R É T T I R Skrifað hefur verið undir samning um kaup Selvíkur ehf. á fasteign, lóð og tækjum Egilssíldar á Siglufirði. Selvík er systurfélag Rauðku ehf. sem unnið hefur að uppbygg- ingu ferðaþjónustu við höfn- ina á Siglufirði. Rauðka hefur þegar opnað veitingastaðinn Hannes Boy og opnar nú í sumar kaffihús og bar, auk veislusalar. Samkvæmt kaupamningn- um hefur Selvík einnig for- kaupsrétt á rekstri Egilssíldar næstu átta mánuði. Egilssíld sem stofnað var árið 1940 hefur í áratugi verið í eigu sömu fjölskyldunnar og hefur fyrirtækið í gegnum tíðina unnið til margra verðlauna fyrir afurðir sínar. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í vinnslu á reyktum og gröfnum laxi og reyktri síld fyrir innanlands- markað. Á vef Rauðku kemur fram að kaup Selvíkur á eignum Egilssíldar séu einn liður Rauðku í að laga umhverfið að ferðamannastefnu fyrir- tækisins en húsnæði Egilssíld- ar er í næsta nágrenni við at- hafnasvæði Rauðku. Siglufjörður: Selvík kaupir Egilssíld Sigríður María Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri Selvíkur ehf., systurfélags Rauðku ehf., og Sigríður Eddý Jóhannesdóttir fyrir hönd Egilssíldar ehf. handsala viðskipt- in. Mynd: Heimasíða Rauðku ehf. Veitingastaðurinn Hannes Boy við Siglufjarðarhöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.