Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 9
9 F R É T T I R ingu og menningu á strand- svæðum og koma henni á framfæri við almenning til þess að opna augu fólks fyrir mikilvægi þessa hluta vistkerf- is jarðar og ógnum sem að því steðja og styðja þannig við áherslur í norrænum um- hverfismálum og strandmenn- ingu,“ segir Vilborg. Gamlar og glæsilegar skútur Vel fer á því að Húsavík sé staður fyrir samnorræna strandmenningar- og sigl- ingahátíð enda mikil rækt ver- ið lögð við endurgerð gam- alla trébáta á Húsavík undan- farin ár, fyrst og fremst í tengslum við hvalaskoðun. Þeir bátar verða allir meðal þátttakenda í Sail Húsavík og einnig stærsti eikarbátur ís- lenska flotans, Húni II. Af er- lendum skipum er vert að geta um glæsifleyin Dagmar Aaen og Activ sem bæði munu að hátíðinni lokinni halda í leiðangra til Græn- lands. Dagmar Aaen er þýskur kútter, sem byggður var í Esbjerg í Danmörku árið 1931. Áhöfn skútunnar er að stærstum hluta þýsk en eig- andinn er áðurnefndur vernd- ari hátíðarinnar, Arved Fuchs. Einnig kemur á hátíðina þriggja mastra skonnortan Ac- tiv sem byggð var í Dan- mörku árið 1951. Skipið er einkar glæsilegt og lá í Húsa- víkurhöfn sumarið 2008 áður en það lagði upp í rannsókn- arleiðangur til Grænlands. Loks má geta færeysku skútunnar Johanna sem byggð var í Sussex í Englandi árið 1884. Glæsilegar skútur, húsvíska skútan Haukur og Dagmar Aen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.