Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 21

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 21
21 meta einnig hagræna og félagslega þætti, sem ekki voru skoðaðir í þessu verkefni. Hér er eingöngu verið að fjalla um af- markaðan þátt þ.e. mat á umhverfisáhrif- um sem fæst við útreikninga á kolefnis- spori fyrir mismunandi flutningaleiðir sjávarafurða á markað í Evrópu. Slíkar upplýsingar eru aðeins einn liður í að meta umhverfisáhrif, sem felast í losun gróðurhúsalofttegunda. Þessir útreikn- ingar sýna að flutningsmáti er mikilvæg- asti þáttur sem líta þarf til m.t.t. losunar gróðurhúsalofttegunda. Lenging á geymsluþoli kældra afurða og frosnar vörur greiða leiðina fyrir umhverfisvænni flutningsmáta líkt og sjó- og lestarflutn- inga, þrátt fyrir að vera tímafrekari. Hins vegar þarf þá að leiða hugann að fleira þáttum, líkt og núverandi starfsemi og nýtingu á fjárfestingum, viðhorfum neyt- enda gagnvart ferskum og frosnum af- urðum, kröfum markaðarins, flutnings- tíma og öðrum kostnaði t.d. þörf fyrir stærri frystigeymslur, nýjar pakkningar og notkun nýrrar tækni til að lengja geymsluþol afurða. Heimildir 1) Roy, P, Nei, D, Orikasa, T, Xu, Q, Okadome, H, Na- kamura, N og Shiina, T (2009) A review of life cycle assessment (LCA) on some food products. Journal of Food Engineering, 90(1), 1-10. doi: 10.1016/j. jfoodeng. 2008.06.016. 2) van Amstel, M, Driessen, P og Glasbergen, P (2008) Eco-labeling and information asymmetry: a compar- ison of five eco-labels in the Netherlands. Journal of Cleaner Production 16 (2008) 263e276, 2006. 3) Helmut K og Orwat, C (2000) Economic aspects of environmental labeling. In: Folmer H, Tietenberg T, editors. The International Yearbook of Environmen- tal and Resource Economics, 1999/2000. Chelten- ham: Edward Elgar Publishing; 2000. 4) Rayner, G., Barling, D., Lang, T. (2008) “Sustainable Food Systems in Europe: policies, realities and fut- ures“. Journal of Hunger & Environmental Nutrition, 3 (2 /3): 145-168. 5) EU (2009) Environment: Commission and retail sec- tor launch Retail Forum to promote more sustai- nable consumption. 6) Pelletier, N og Tyedmers, P (2008) Life cycle consi- derations for improving sustainability assessments in seafood awareness campaigns. Environmental management, 42(5), 918-31. doi: 10.1007/s00267- 008-9148-9. 7) PE International (2009). Handbook for Life Cycle Assessment ( LCA ) Using the GaBi Education Software Package. GmbH: PE International. 8) Helga Eyjólfsdóttir, Halla Jónsdóttir, Eva Yngvadóttir og Bryndís Skúladóttir (2003) Vistferilsgreining á þorskafurðum/Environmental Effects of Fish on the Consumer‘s Dish – Life Cycle Assessment of Ice- landic Frozen Cod Products. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Iðntæknistofnun Íslands, 48 bls. 9) Eva Yngvadóttir, Bryndís Skúladóttir, Halla Jónsdótt- ir: Frá hafi til maga: Umhverfisáhrif þorskneyslu. Ægir, 96. árg. 7-8. tbl. 72-74. 10) Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir (2009) Vistferilgrein- ing á íslenskri þorskafurð með tilliti til tveggja mis- munandi veiðarfæra, meistararitgerð, Iðnaðarverk- fræði-,vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, Háskóli Íslands, 106 bls. 11) Gyða Mjöll Ingólfsdóttir (2010) Hagnýting umhverf- isgilda fyrir sjávarafurðir /Application of Environ- mental Indicators for Seafood. Lokaskýrsla til Ný- sköpunarsjóðs námsmanna, ASCS-HÍ skýrsla, sept 2010, 60 bls. 12) Tómas Hafliðason, Einir Guðlaugsson, Sigurður G. Bogason og Guðrún Ólafsdóttir (2010) Rauntíma- vöktun og stjórnun í virðiskeðju fiskafurða. Ægir, 103, 4/5, 12-16. 13) Emilía Martinsdóttir, Hélène L. Lauzon, Björn Mar- geirsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Lárus Þorvaldsson, Hannes Magnússon, Eyjólfur Reynisson, Anna V. Jónsdóttir, Sigurjón Arason, Maria Eden, 2010. The effect of cooling methods at processing and use of gel-packs on storage life of cod (Gadus morhua) lo- ins – Effect of transport via air and sea on temperat- ure control and retail-packaging on cod deteriora- tion. Matís skýrsla 18-10, 53 bls. 14) Andersen, O (2002) Transport of fish from Norway: energy analysis using industrial ecology as the framework. Journal of Cleaner Production, 10(6), 581-588. doi: 10.1016/S0959-6526(01)00057-9. 14) Freidberg, S (2009) Hotspots in a Cold Chain: A Life Cycle Assessment of Loki Fish. Sótt: http://lokifish. com/freidbergpaper.pdf. 14) Karlsen, H og Angelfoss, A (2000) Transport of fro- zen fish between Ålesund and Paris - a case study. Aalesund College, Aalesund, Norway. Sótt: http:// research.dnv.com/marmil/lifecycle/case report fro- zen fish.pdf. 14) Tyedmers, P, Walker, S og Sonesson, U (2010) Glo- bal Salmon LCA - Fréttatilkynning. Ecotrust. Sótt: http://www.ecotrust.org/press/lca_20091120.html. 15) Hoffman, A (2000) Competitive Environmental Stra- tegy. A Guide to the Changing Business Landscape. Island Press, Washington D.C. R A N N S Ó K N I R Um verkefnið Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2010 í samstarfi við EFLU verkfræðistofu og Rannsóknahóp um hagnýta vöruferla (e. Applied Supply Chain Systems Research Group) (www.ascs.is) við Verkfræði og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið var unnið í tengslum við rannsóknir í Evrópuverkefninu CHILL-ON (EC FP6-016333-2) og frammistöðuprófanir á nýrri sívöktunartækni, sem miðar að því að auka gagnsæi og tryggja gæði og öryggi vöru í virðiskeðju matvæla (www.chill-on.com). Þakkir fá þau fyrirtæki og félagasamtök sem veittu upplýsingar og aðstoð við vinnslu verkefnisins: sérstaklega HB Grandi, Samtök fiskvinnslustöðva, Landssamband smábátaeigenda, Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Mynd 6: Telur þú að umhverfisgildi (t.d. kolefnisspor, matarmílur o.s.frv.) geti haft vægi fyrir íslenskar sjáv- arafurðir? Mynd 7: Í hverju felst mikilvægi umhverfisupplýsinga?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.