Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2011, Side 29

Ægir - 01.04.2011, Side 29
29 F R É T T I R FRIÐRIK A. JÓNSSON EHF Akralind 2 - 201 Kópavogi - Sími: 552-2111 - Netfang: faj@faj.is - www.faj.is FAJ Olex STENTOFON Seltumagn Sjávar hæð Hitaskil 0-50m Yfiborðshiti Svif og áta Gervitungla upplýsingar sem gefa nákvæma mynd af yfirborðshita, hitaskilum miðað við dýpi, sjávarhæð, seltumagni og veðurspá. Einnig svif og átu í sjónum sem nýtist best við uppsjávarveiðar til að sjá hvort síldar eða loðnutorfur eru fyrir utan svif og átu skil. Makríll leitar í jaðarinn á átuskilum þar sem hiti, selta og fleira eru í réttum hlutföllum. Hægt er að sjá hvar sömu skilirði eru við Ísland í dag og voru við veiðar fyrir ári síðan. Forritið nýtir upplýsingar til að benda á hentug svæði til veiða þar sem skilyrði fyrir tilteknar fisktegundir eru æskilegar Hvernig finn ég Makrílinn? Olex myndavél SAILOR Heildar lausnir í fjarskiptum ES70 nýr dýptarmælir frá SIMRADr t r lir fr I ÍSLENSK VALMYND Sigríður Hjaltadóttir safnstjóri við flaggskip Byggðasafnsins að Reykjum; hákarlaskipið Ófeig. dast erfiða sjósókn á opnu hafi. Ófeigur var þungur und- ir árum og því sjaldan róið nema til og frá landi, en alltaf notuð segl ef þess var kost- ur,“ segir Sigríður en Ófeigur var gerður út til hákarlaveiða frá Ófeigsfirði og að sögn Sigríðar voru menn samfleytt úti í allt að eina viku. „Á þessum tíma var lýsisútflutn- ingurinn stóriðja okkar Ís- lendinga og margar stórborgir Evrópu, eins og Kaupmanna- höfn og París voru lýstar upp með hákarlalýsi frá Íslandi sem sótaði minna en annað lýsi eins og hvalalýsi.“ Endurhönnun fer nú fram á sýningum Byggðasafnsins að Reykjum en áfram verður hákarlaskipið Ófeigur þunga- miðjan í safninu. Ýmislegt annað sem tengist sjávarút- vegi má sjá í safninu, m.a. stærsta safn árabáta sem varðveitt er á safni hér á landi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.