Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2011, Side 67

Ægir - 01.04.2011, Side 67
SIGLINGASTOFNUN íSLANDS ÓSKAR SJÓMÖNNUM TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN! Siglingastofnun Íslands vinnur að auknu öryggi og velferð sjófarenda og stuðlar að hagkvæmni í siglingum, sjávarútvegi og samgöngum. Á meðal hlutverka stofnunar- innar eru rannsóknir á sviði siglinga- og hafnamála, upplýsingakerfi um veður og sjólag, siglingavernd og hafnarríkiseftirlit, undirbúningur og eftirlit við hafnir og sjóvarnir, rekstur vita og leiðsögukerfis og veiting starfsleyfa til áhafna og útgerða. Í einkunnarorðunum Í örugga höfn felst leiðarljós og inntak starfs Siglingastofnunar Íslands. Siglingastofnun Íslands hefur gefið út Sjómannabókina. Í henni er fjallað um grunnþætti sjómennskunnar, viðfangsefni sjómannsins, verklag og varúðarráðstafanir. Sjómannabókin er aðgengilegt fræðslurit sem á erindi til allra sjómanna. Bókin fæst hjá Siglingastofnun og helstu bókaverslunum.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.