Fréttablaðið - 09.04.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.04.2015, Blaðsíða 40
| SMÁAUGLÝSINGAR | Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Nudd Heilnudd. Nuddstofan svæði 112. Uppl. S: 823 5669 eða 693 0348 PÁSKATILBOÐ 20% AFSL. Á TANTRA NUDDI Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði WWW.LEIGUHERBERGI.IS Dalshraun 13 Hafnarfirði Funahöfða 17a-19, Reykjavík Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a room price from 55.000 kr. per month. gsm 777 1313 leiga@leiguherbergi.is TIL LEIGU Á AÐEINS 950 KR FM! Kistumelar 16, 116 Reykjavík 165 - 280 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsluhurðir, góð malbikuð lóð og greið aðkoma. Uppl. veitir Hafsteinn í s. 690-3031 3ja herb, íbúð m/bílskúr til leigu í austurbæ Kópavogs. Langtímaleiga. Uppl. í s. 892 9656 Geymsluhúsnæði FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR WWW.GEYMSLAEITT.IS Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr mán. Langtímasamningur í boði. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLURTILLEIGU.IS Nýjar sérhannað 300 geymslur, stærðir 1,7-7,2 fm. Opnunartilboð: Fyrsti mánuðurinn frír. Aðgangur 24 tíma sólarhrings, upphitað og vaktað. Smiðjuvegur 4 Kópavogi. S: 4143000. ATVINNA Atvinna í boði BÍLAÞVOTTASTÖÐIN LINDIN, BÆJARLIND 2. Óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að vera harðduglegur, stundvís, vandvirkur og með góða þjónustulund. Hreint sakavottorð, bílpróf og íslenskukunnátta eru skilyrði. Umsókn og ferilskrá sendist á robert@bilalindin.is Óskar eftir að ráða áreiðanlega, duglega og reynslumikla starfsmenn á þjónustuverkstæði félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða almenna smur- og dekkjaþjónustu. Tímabundin störf. Lágmarksaldur umsækjenda er 18 ár. Áhugasamir sæki um á www. n1.is. Nánari upplýsingar veitir Kristbjörn Þór Bjarnason í síma 893-5777. BAKARÍIÐ HJÁ JÓA FEL. FRAMTÍÐARSTÖRF Óskum eftir að ráða fólk í fullt starf í afgreiðslu virka daga sem getur byrjað strax. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlega hafið samband Linda 863-7579 eða linda@joifel.is BAKARÍ / KAFFIHÚS Vaktstjóri óskast í bakarí, með reynslu af smurbrauðs og súpugerð. Íslensku kunnátta skilyrði og ekki yngri enn 25 ára. Framtíðarstarf. Uppl. sendist á : sveinsbakari@sveinsbakari.is VEISLAN Veislan óskar eftir konum í smurbrauð. 50 % framtíðarstarf og einnig 100% sumarstarf. umsókn sendist á andrea@veislan.is Starfskraft vantar í Sauðburð frá 25.april - út mai. Uppl. í s. 487 4791. Óskum eftir fólki í úthringistarf. Hentar vel sem auka eða aðalstarf. Föst laun og bónusar í boði. Uppl og fyrirspurnir sendist á umsoknir@tmi.is eða í 770-2277 STARFSFÓLK ÓSKAST 101Barco er ört vaxandi fyrirtæki á sviði skemmti- og veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur. Við óskum eftir starfsfólki bæði í eldhús og á bar. Ef þú ert ábyrgðarfull/ur, eldhress og dugleg/ur sendu ferilskrá á barco@ barco.is. TILKYNNINGAR Fundir AÐALFUNDUR REYKJAVÍKUR- AKADEMÍUNNAR Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl kl. 12:15 -í fundarsal félagsins að Þórunnartúni 2, 4. hæð hjá Bókasafni Dagsbrúnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru viðstaddir og hafa greitt félagsgjald. www.akademia.is Einkamál Skyndikynni, tilbreyting, ævintýri. www.RaudaTorgid.is (Stefnumót) AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 á spildu úr landi Klausturhóla við Biskupstungnabraut. Svæði fyrir verslun- og þjónustu í stað frístundabyggðar. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi 18. febrúar 2015 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sveitar- félagsins sem felst í að landnotkun á um 20 ha spildu úr landi Klausturhóla við Biskupstungnabraut breytist úr svæði fyrir frístundabyggð í svæði fyrir verslun og þjónustu. Tillagan var auglýst samhliða breytingu á deiliskipulagi svæðisins 21. ágúst 2014 með athugasemdafresti til 3. október. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 2. Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 á spildu úr landi Einiholts, Bláskógabyggð. Verslun- og þjónusta í stað landbúnaðarsvæðis/efnistökusvæði. Lögð fram til kynningar skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi í Bláskógabyggð sem felst í að gert er ráð fyrir svæði fyrir verslun- og þjónustu á spildu úr landi Einiholts á svæði milli Einiholtslækjar og þjóðvegar, sunnan við bæjartorfu Einiholts. Fyrirhugað er að byggja upp gistiþjónustu fyrir ferðamenn. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum: 3. Breyting á aðalskipulagi Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna stækkunar á iðnaðarsvæði norðan Flúða, svæði merkt P1. Auglýst er tillaga að breytingu á aðalskipulagi sem varðar iðnaðarsvæði norðan Flúða sem nýtt hefur verið til móttöku úrgangs (gámastöð), merkt P1. Er breytingin gerð í tengslum við nýtt deiliskipulag fyrir svæðið og fyrirætlanir um að bæta við starfsemi sem tengist meðhöndlun á lífrænun úrgangi og er gert ráð fyrir að svæðið stækki úr um 0,7 ha í 3 ha. Tillaga að deiliskipulagi svæðisins er auglýst samhliða aðalskipulagsbreytingunni. 4. Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Reykholt. Nýr vegur að íbúðarsvæði austan grunnskóla (land Eflingar). Auglýst er tillaga að breytingu á aðalskipulagi innan Reykholts sem felst í að gert er ráð fyrir nýrri aðkomu að íbúðarsvæði (svæði Eflingar) upp á holtinu austan við grunnskólann. Fyrirhugað er að leggja nýjan um 220 m langan veg frá Kistuholti sunnan Aratungu, framhjá skólastjórabústað og þaðan upp á holtið. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðisins er auglýst samhliða. Deiliskpulagsmál Samkvæmt 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 5. Endurskoðun deiliskipulags 20 ha svæðis við Seyðishóla úr landi Klausturhóla sem kallast Kerbyggð. Verslun- og þjónusta í stað frístundabyggðar. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps samþykkti á fundi 18. febrúar 2015 tillögu að endurskoðun/breytingu á deiliskipu- lagi um 20 ha svæði úr landi Klausturhóla sem nefnist Kerbyggð. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi var gert ráð fyrir 28 um 0,5 frístundahúsalóðum en breytt skipulag gerir ráð fyrir 51 lóð fyrir verslun – og þjónustu (útleiguhús) auk lóðar fyrir þjónustuhús. Tillagan var auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi svæðisins 21. ágúst 2014 með athugasemdafresti til 3. október. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Samkvæmt 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagi: 6. Deiliskipulag fyrir Loftsstaði-Eystri (lnr. 165472) í Flóahreppi. Íbúðarhúsa- og frístundahúsalóðir. Lögð fram til kynningar tillaga að deiliskipulagi sem nær til um 10 ha svæðis úr jörðinni Loftsstaðir-Eystri í Flóahreppi, Sunnan Villingaholtsvegar. Í tillögunni eru afmarkaðar sex 1,27 ha lóðir og er á þremur þeirra gert ráð fyrir íbúðarhúsum auk minnihát- tar atvinnustarfsemi (hugsanlega lögbýli) og á þremur verður heimilt að reisa frístundahús og fjölnotahús. Ennfremur er gert ráð fyrir 2 ha sameiginlegu svæði. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: 7. Deiliskipulag fyrir iðnaðarsvæði/gámasvæði norðan við Flúðir, Hrunamannahreppi. Auglýst er tillaga að deiliskipulagi fyrir iðnðarsvæði/gámasvæði á svæði norðan við Flúðir í Hrunamannahreppi. Svæðið er í aðalskipulagi merkt P1. Í dag er þar starfrækt móttökusvæði fyrir úrgang, gámasvæði, en með deiliskipulaginu er gert ráð fyrir stækkun svæðisins úr 0,7 ha í 3 ha auk þess sem starfsemin er útvíkkuð í tengslum við frekari meðhöndlun á lífrænum úrgangi.Tillagan að breytingu á aðalskipulagi svæðisins er auglýst samhliða. 8. Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis á landi Eflingar innan þéttbýlisins Reykholt í Bláskógabyggð. Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis innan lands Eflingar sem liggur austan við grunnskólann í Reykholti. Í breytingunni felst að íbúðarhúsalóðum fjölgar úr 7 í 12 auk þess sem gert er ráð fyrir nýrri aðkomu að svæðinu sem liggur um land Brautarhóls frá íbúðarbyggð við Kistuholt. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna nýs vegar er auglýst samhliða. 9. Deilskipulag fyrir Ragnheiðarstaði 2 lnr. 222006 í Flóahreppi. Nýtt lögbýli. Auglýst er tillaga að deiliskipulagi nýs lögbýlis á landi úr jörðinni Ragnheiðarstaðir í Flóahreppi. Svæðið er í heild 193,7 ha og er 77,7 ha norðan Villingaholtsvegar og 116 ha sunnan vegarins. Gert er ráð fyrir byggingu íbúðarhúss, vélageymslu, hesthúss og annarra landbúnaðarbygginga. Ofangreindar skipulagstillögur liggja frammi til kynningar á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá 9-16. Að auki er hægt að nálgast nánari lýsingu á tillögunum og tillögurnar sjálfar á vefslóðinni http://www.sbf.is. Skipulagstillögur nr. 1 og 5 hafa verið sendar Skipulagsstofnun til afgreiðslu, tillögur nr. 2 og 6 er í kynningu frá 9. til 21. apríl en tillögur nr. 3 - 4 og 7 - 9 er í kynningu frá 9. apríl til 22. maí. Frestur til að gera athugasemdir við tillögur 2 og 6 er til 21. apríl en 22. maí til að gera athugasemdir við tillögur 3 - 4 og 7 - 9. Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi petur@sudurland.is 9. apríl 2015 FIMMTUDAGUR32 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 F -7 3 1 C 1 6 3 F -7 1 E 0 1 6 3 F -7 0 A 4 1 6 3 F -6 F 6 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.