Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2015, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 09.04.2015, Qupperneq 46
9. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING | 38 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 09. APRÍL 2015 Tónleikar 19.30 Píanóleikarinn Shai Wosner flytur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikunum Meiri Mozart í Eldborgarsal Hörpunnar. Hljómsveitar- stjóri verður Olari Elts og miðaverð frá 2.400 krónum. 20.00 Hljómsveitirnar Caterpillarmen, Nolo og Mafama á Húrra í kvöld. 1.500 krónur inn. 20.00 Hljómsveitin Four Leaves Left spilar á Hlemmur Square í kvöld. 21.00 Saxófónleikarinn Daniel Rorke og gítarleikarinn Hilmar Jensson spila í Mengi í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Apparat Organ Quartet spilar á Kex Hostel í kvöld. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Hljómsveitin Flakk heldur tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Leiklist 19.00 Söngleikurinn Billy Elliot sýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Miðaverð er 6.200 krónur. 19.30 Fjalla-Eyvindur og Halla sýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Miðaverð frá 3.700 krónum. 20.00 Norræni leikhópurinn Spindrift Theatre frumsýnir leikhúsverkið Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói. Verkið er þátt- tökuleikhús og fjallar um hinar ólíku hliðar mannsins og verkið verður alls sýnt átta sinnum. Miðaverð 3.500 krónur. Opnanir 17.00 Sýning myndlistarmannsins Tryggva Þórhallssonar, Apríl er grimm- astur mánaða, verður opnuð í Galleríi Gróttu í dag. Þar sýnir Tryggvi vatns- litamyndir sem hann tengir við árs- tíðaskipti, nafn sýningarinnar kallast á við sýningartímann og viðfangsefnið. 17.00 Myndlistarmaðurinn Magnús Helgason opnar sýninguna INNRA- MINNI í Týsgalleríi. Sýningar 20.00 Tískusýning annars árs nema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í Norðurljósasal Hörpu. Aðgangur er ókeypis. Uppákomur 17.00 Verkfræðinemar við Háskóla Íslands í liðinu Team Spark afhjúpa kappakstursbílinn TS15 á Háskólatorgi. Unnið hefur verið að smíð bílsins í vetur í samstarfi við nema við Listahá- skóla Íslands. Boðið verður upp á léttar veitingar. Ljósmyndasýningar 17.00 Sýningin Það sem ég sé, með verkum eftir spænsku listakonuna Lauru Andrés Esteban í Skotinu Ljós- myndasafni Reykjavíkur. Uppistand 21.30 Uppistandskvöld á Bar 11 í kvöld. 1.000 krónur inn. Tónlist 21.00 Dj Mamma þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 21.00 Trúbadorarnir Alexander og Guð- mann á English Pub í kvöld. 22.00 Trúbadorinn Roland á Dubliner í kvöld. 22.00 Dj KGB þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 23.00 Dj Kocoon þeytir skífum á Kaffi- barnum í kvöld. Leiðsögn 12.15 Leiðsögn um sýninguna Með bakið að framtíðinni, með verkum eftir Jan Voss í Listasafninu á Akureyri. Fyrirlestrar 12.10 Þórdís Erla Ágústsdóttir flytur fyrirlesturinn Hvers vegna? Hugleið- ingar um ljósmyndun mína? þar sem hún fjallar um verk sín á sýningunni Sögur frá Reykjavík sem nú stendur yfir í Kubbnum Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 16.30 Haukur Þorgeirsson flytur fyrirlestur um stílfræðileg líkindi Egils sögu og Heimskringlu á fyrirlestri hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands í stofu 101, Odda. 20.00 Dr. Mads Gilbert, svæfingar- læknir, prófessor og yfirlæknir í Tromsö hefur stundað sjálfboðastörf á Shifa- sjúkrahúsinu á Gasa. Mads Gilbert verður með fyrirlestur á vegum Félags- ins Ísland-Palestína í Iðnó. Hátíðir 20.00 Stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst í Bíói Paradís. Heimildarmyndirnar Bannað að vera fáviti og Jurek eru opnunarmyndir hátíðarinnar í ár. Miðaverð 1.400 krónur. 21.00 Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst á Akureyri í dag og stendur til 12. apríl. Meðal tónlistar- manna sem koma fram í Sjall- anum eru Agent Freso, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi og Frið- rik Dór. Miðaverð er 3.900 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Í kvöld hefst einn vinsælasti íþróttaviðburður heims og fyrsta risamót ársins. Bestu kylfingarnir keppa um þann heiður að klæðast græna jakkanum á hinu sögufræga Augusta National. Masters-mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla fjóra keppnisdagana. Tryggðu þér áskrift á 365.is MASTERS HEFST Í KVÖLD! GSM áskrift, internet, heimasími og aðild að Vild fylgir áskrift að Golfstöðinni Fimmtudaginn 9. apríl: 19:00–23:30 Föstudaginn 10. apríl: 19:00–23:30 Laugardaginn 11. apríl: 19:00–23:00 Sunnudaginn 12. apríl: 18:00–23:00 ÚTSENDINGAR FRÁ MASTERS: 6.490 kr. ef þú ert ekki með neina áskrift hjá 365. Nánar á 365.is og í síma 1817 3.490 kr. ef þú ert með Stóra pakkann eða Sportpakkann. 5.490 kr. ef þú ert með einhverja aðra áskrift. beinar útsendingar. Öll stærstu golfmótin 200 YFIR *Greitt er 9,7 kr. upphafsgjald þegar hringt er úr heimasíma 4 GSM áskriftir 60 mín. og 60 SMS Heimasími 100 mín.* Internet 20 GB 60 mín. og 60 SMS fylgja hverri áskrift 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 F -1 5 4 C 1 6 3 F -1 4 1 0 1 6 3 F -1 2 D 4 1 6 3 F -1 1 9 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.