Fréttablaðið - 09.04.2015, Page 46

Fréttablaðið - 09.04.2015, Page 46
9. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING | 38 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 09. APRÍL 2015 Tónleikar 19.30 Píanóleikarinn Shai Wosner flytur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikunum Meiri Mozart í Eldborgarsal Hörpunnar. Hljómsveitar- stjóri verður Olari Elts og miðaverð frá 2.400 krónum. 20.00 Hljómsveitirnar Caterpillarmen, Nolo og Mafama á Húrra í kvöld. 1.500 krónur inn. 20.00 Hljómsveitin Four Leaves Left spilar á Hlemmur Square í kvöld. 21.00 Saxófónleikarinn Daniel Rorke og gítarleikarinn Hilmar Jensson spila í Mengi í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Apparat Organ Quartet spilar á Kex Hostel í kvöld. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Hljómsveitin Flakk heldur tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Leiklist 19.00 Söngleikurinn Billy Elliot sýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Miðaverð er 6.200 krónur. 19.30 Fjalla-Eyvindur og Halla sýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Miðaverð frá 3.700 krónum. 20.00 Norræni leikhópurinn Spindrift Theatre frumsýnir leikhúsverkið Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói. Verkið er þátt- tökuleikhús og fjallar um hinar ólíku hliðar mannsins og verkið verður alls sýnt átta sinnum. Miðaverð 3.500 krónur. Opnanir 17.00 Sýning myndlistarmannsins Tryggva Þórhallssonar, Apríl er grimm- astur mánaða, verður opnuð í Galleríi Gróttu í dag. Þar sýnir Tryggvi vatns- litamyndir sem hann tengir við árs- tíðaskipti, nafn sýningarinnar kallast á við sýningartímann og viðfangsefnið. 17.00 Myndlistarmaðurinn Magnús Helgason opnar sýninguna INNRA- MINNI í Týsgalleríi. Sýningar 20.00 Tískusýning annars árs nema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í Norðurljósasal Hörpu. Aðgangur er ókeypis. Uppákomur 17.00 Verkfræðinemar við Háskóla Íslands í liðinu Team Spark afhjúpa kappakstursbílinn TS15 á Háskólatorgi. Unnið hefur verið að smíð bílsins í vetur í samstarfi við nema við Listahá- skóla Íslands. Boðið verður upp á léttar veitingar. Ljósmyndasýningar 17.00 Sýningin Það sem ég sé, með verkum eftir spænsku listakonuna Lauru Andrés Esteban í Skotinu Ljós- myndasafni Reykjavíkur. Uppistand 21.30 Uppistandskvöld á Bar 11 í kvöld. 1.000 krónur inn. Tónlist 21.00 Dj Mamma þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 21.00 Trúbadorarnir Alexander og Guð- mann á English Pub í kvöld. 22.00 Trúbadorinn Roland á Dubliner í kvöld. 22.00 Dj KGB þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 23.00 Dj Kocoon þeytir skífum á Kaffi- barnum í kvöld. Leiðsögn 12.15 Leiðsögn um sýninguna Með bakið að framtíðinni, með verkum eftir Jan Voss í Listasafninu á Akureyri. Fyrirlestrar 12.10 Þórdís Erla Ágústsdóttir flytur fyrirlesturinn Hvers vegna? Hugleið- ingar um ljósmyndun mína? þar sem hún fjallar um verk sín á sýningunni Sögur frá Reykjavík sem nú stendur yfir í Kubbnum Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 16.30 Haukur Þorgeirsson flytur fyrirlestur um stílfræðileg líkindi Egils sögu og Heimskringlu á fyrirlestri hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands í stofu 101, Odda. 20.00 Dr. Mads Gilbert, svæfingar- læknir, prófessor og yfirlæknir í Tromsö hefur stundað sjálfboðastörf á Shifa- sjúkrahúsinu á Gasa. Mads Gilbert verður með fyrirlestur á vegum Félags- ins Ísland-Palestína í Iðnó. Hátíðir 20.00 Stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst í Bíói Paradís. Heimildarmyndirnar Bannað að vera fáviti og Jurek eru opnunarmyndir hátíðarinnar í ár. Miðaverð 1.400 krónur. 21.00 Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst á Akureyri í dag og stendur til 12. apríl. Meðal tónlistar- manna sem koma fram í Sjall- anum eru Agent Freso, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi og Frið- rik Dór. Miðaverð er 3.900 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Í kvöld hefst einn vinsælasti íþróttaviðburður heims og fyrsta risamót ársins. Bestu kylfingarnir keppa um þann heiður að klæðast græna jakkanum á hinu sögufræga Augusta National. Masters-mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla fjóra keppnisdagana. Tryggðu þér áskrift á 365.is MASTERS HEFST Í KVÖLD! GSM áskrift, internet, heimasími og aðild að Vild fylgir áskrift að Golfstöðinni Fimmtudaginn 9. apríl: 19:00–23:30 Föstudaginn 10. apríl: 19:00–23:30 Laugardaginn 11. apríl: 19:00–23:00 Sunnudaginn 12. apríl: 18:00–23:00 ÚTSENDINGAR FRÁ MASTERS: 6.490 kr. ef þú ert ekki með neina áskrift hjá 365. Nánar á 365.is og í síma 1817 3.490 kr. ef þú ert með Stóra pakkann eða Sportpakkann. 5.490 kr. ef þú ert með einhverja aðra áskrift. beinar útsendingar. Öll stærstu golfmótin 200 YFIR *Greitt er 9,7 kr. upphafsgjald þegar hringt er úr heimasíma 4 GSM áskriftir 60 mín. og 60 SMS Heimasími 100 mín.* Internet 20 GB 60 mín. og 60 SMS fylgja hverri áskrift 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 F -1 5 4 C 1 6 3 F -1 4 1 0 1 6 3 F -1 2 D 4 1 6 3 F -1 1 9 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.