Morgunblaðið - 10.12.2014, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.12.2014, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 2014 Aflagrandi 40 Fastir liðir eru eins og venjulega. Á Aðventudagskránni í dag: "Jólasaga ömmu", börn úr Grandaskóla koma í heimsókn kl. 10.10. Sönghópur Helgu Gunnarsdóttur og börn á leikskólanum Grandaborg í jólaskapi og syngja saman kl. 13.45. GuðniTh. Jóhannesson kemur með leynigest í Bókaspjallið sitt. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Opin handavinnustofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. spilað vist og bridge kl. 13-16. Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk með leiðbeinanda kl. 9-15. Bónusrútan kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, Leikfimi kl. 10.40, Volare vörurnar verða til sölu í miðrými hússins frá kl. 11- 15.30, Glerlist kl. 13-16. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.45 (síðasti spiladagur fyrir jól), allir velkomnir. Bústaðakirkja Jólasamvera félagsstarfs eldri borgara á miðvikudag kl. 13.30. Samvera í kirkjunni og hugguleg stund í safnaðarsal. Heitt súkkulaði og sparimeðlæti að hætti Sigurbjargar. Dalbraut 18-20 Leikfimi kl. 9.30. Félagsvist kl. 14. Verslunar- ferð í Bónus kl. 14.40. Garðabær Vatnsleikfimi, stólaleikfimi, kvennaleikfimi, brids, bútasaumur. Boðsmiðar á opna æfingu Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir Vínartónleika 8. janúar 2015 kl. 11.30, afhentir í Jónshúsi til 16. desember eða á meðan miðar endast. Rútumiðar seldir á 500 kr. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12. Söngur, dans og leikfimi kl. 10. Steinamálun kl. 13-15. Pappasmíði með leiðbeinanda kl. 13- 16. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.20, glerlist kl. 9.30, félagsvist kl. 13. Á morgun, fimmtudag, verður jóla- hlaðborð kl. 12, veislumatur og góð dagskrá með söng og upplestri, skráning nauðsynleg, s. 5543400. Grensáskirkja Árleg jólasamvera eldri borgara í Grensás- kirkju. Samverustundin hefst með helgistund kl. 12.10. Jólamatur og dagskrá. Þátttaka kostar 2.000 kr. Guðríðarkirkja Félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13.10. Að henni lokinni verður spilað bingó. Spilaðar verða sex umferðir. Spjaldið kostar 200 kr. Mjög fallegir og góðir vinningar í boði sem velunnarar kirkjunnar hafa gefið. Kaffi og meðlæti undir lok samverunnar á 500 kr. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Frjálst spil kl. 13.15, kaffi kl. 14.30. Hraunsel Bókmenntaklúbbur annan hvern miðvikudag kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13. Boltaleikfimi kl. 13. Gaflara- kórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin opin kl.8-16, molasopi í boði og blöðin liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, opin vinnustofa hjá Sigrúnu frá kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Aðventuferð kl. 13 ekið um Álftanes og Hafnarfjörð, kaffi og terta í Kökulist. Línudans kl. 13.30, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl.8.50, silfursmíði í Réttó kl. 9, leikfimi á RUV kl. 9.45, framsagnar- hópur kl. 10, ganga kl. 10, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við kl. 14.30,Tai Chi kl. 17. Á morgun, 11. desember, verður jólasölutorg frá kl. 10-16. Sala er á ýmsum munum frá þátttakendum í félagsstarfinu í Félagsmiðstöðinni Hæðar- garði 31, nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Kínversk leikfimi, síðasti tíminn fyrir jól í Gullsmára kl. 9.15. Aðventukvöld verður í Gjábakka kl 20, Willum Þór alþingismaður flytur jólahugvekju. Jólaglögg og piparkökur. Allir velkomnir án endurgjalds. Uppl. í síma 554-3774 og á www.glod.is Korpúlfar Aðventufundur Korpúlfa í dag kl. 13.30 í Borgum. Hátíðardagskrá og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir mun heiðra gesti með nærveru sinni. Korpusystkin sjá um jólatónlistina og fá leikskólabörn til liðs við sig sem einnig munu sjá um helgileikinn. Flutt verður jólasaga og leynigestir koma í heimsókn. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur. Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Síðustu Krossgötur fyrir jól. Aðventusamvera með viðeigandi veitingum. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson segir frá englunum og sýnir myndir. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Morgun- leikfimi kl. 9.45. Viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Félagsvist kl. 14. Bónusbíll kl. 14.40. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10.00. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13. Á morgun, fimmtudag, verður bingó í salnum Skólabraut kl. 13.30. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Félagsvist í Hátúni 12 kl. 18.30. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Hádegisverður kl. 11.30. Opin handavinnustofa kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík iPad-námskeið kl. 13, leiðbeinandi Björn Ágúst Magnússon. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna (án leiðbeinanda). Spænska kl. 9.15 (framhald). Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Myndmennt kl. 13. Kaffi- veitingar kl. 14.30. Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9. Ferð í Bónus frá Skúlagötu kl. 12.20. Framhaldssaga kl. 12.30, Dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14. Laus pláss í glerbræðslu og leir- mótun eftir áramót. Skráning í afgreiðslu eða síma 411-9450. Ytri-Njarðvíkurkirkja Prjónakaffi kl. 19.30-21.30. Umsjón hafa Þórunn, Hallfríður og Brynja. Tilboð/útboð Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deili- skipulagsáætlunum 1404020 – Svínhagi RS-9, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Deiliskipulag fyrir RS-9 úr landi Svínhaga var sett í ferli á árinu 2011. Vegna breytinga á uppdrætti þarf að hefja ferli að nýju. Deiliskipulagið tekur til byggingareita fyrir íbúðarhús og landbúnaðarbyggingar. 1304013 – Lerkiholt úr landi Meiri-Tungu, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Deiliskipulagið er hér endurauglýst vegna tímaákvæða í skipulagslögum. Deiliskipulagið tekur til um 25 ha spildu þar sem afmarkaður er bygginagreitur fyrir íbúðarhús, skemmu og geymslu. Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 22. janúar 2015 Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Har. Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra Rangárþing ytra BLÖNDUÓSBÆR Auglýsing um deiliskipulag við Norðurlandsveg á Blönduósi. Tillaga að deiliskipulagi við Norðurlandsveg fyrir athafna- og iðnaðarsvæði, verslun og þjónustu og þjónustustofnun var auglýst skv.1.mgr.41.gr. skipulagslaga nr.123/2010 frá 24. september 2014 með athugasemdafresti til 6. nóvember 2014. Ein athugasemd barst, sem tók til fjarlægðarmarka við vegtengingu og helgunarsvæðis Norðurlandsvegar. Sveitarstjórn Blönduósbæjar samþykkti þann 3. desember 2014 deiliskipulagið með þeirri breytingu að það fullnægir skilyrðum vegalaga nr. 80/2007. Hægt er að kæra samþykkt bæjarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B- deild Stjórnartíðinda Bjarni Þór Einarsson, skipulags- og byggingarfulltrúi á Blönduósi. Á fundi bæjarstjórnar 03.12.2014 voru samþykktar skipulagslýsingar, sem tilgreindar eru hér fyrir neðan. Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipu- lagslýsingarnar skv. ákv. gr. 4.2 og 5.2 í skipulagsreglugerð. • Urriðavatn: Skipulagslýsing dagsett 25.11.2014 fyrir breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 og gerð deiliskipulags fyrir afþreyingar- og ferðamannasvæði við Urriðavatn. • Hátungur: Skipulagslýsing dagsett 08.10.2014 vegna skipulagsáforma á Hátungum, Vatnajökulsþ- jóðgarði. Í deiliskipulaginu felst m.a. að bæta aðstöðu landvarða og ferðamanna á svæðinu. Gera á ráð fyrir salernisaðstöðu, aðstöðu fyrir landvörð og upplýsingastanda. Lýsingarnar verða til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs, að Lyngási 12, Egilsstöðum mánudaginn 15. desember 2014 frá kl. 8:00 til kl. 16:00. Lýsingin verður einnig á heimasíðu sveitarfélagsins „egilsstadir.is“ Íbúum er með þessu gefinn kostur á að koma á framfæri ábendingum við lýsingarnar. Ábendingar, ef einhverjar eru, óskast sendar skipulags- og byggingarfulltrúa, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, eigi síðar en mánudaginn 29. desember 2014, merkt „Skipulagslýsingar.” Tillaga að breytingu á Aðalskiplagi Fljótsdalshéraðs 2008 – 2028, og tillögur að deiliskipulögunum verður svo til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs, að Lyngási 12, Egilsstöðum mánudaginn 5. janúar 2015 frá kl. 8:00 til kl. 16:00 og á heimasíðu sveitarfélagsins „egilsstadir.is“. Ábendingar vegna skipulagstillagnanna, ef einhverjar eru óskast sendar Skipulags- og byggingarfulltrúa, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, eigi síðar en þriðjudaginn 13. janúar 2015, merkt „Skipulagstillögur.” Skipulagslýsingar Lyngási 12 | Pósthólf 183 | 700 Egilsstaðir | Sími 4700 700 | Fax 4700 701 | egilsstadir@egilsstadir.is Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar Félagslíf I.O.O.F. 7.  1941210 71/2  GLITNIR 6014121019 III Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Ræðu- maður Skúli Svavarsson. Vitnisburður Ingveldur Ragnarsdóttir. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.