Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 54
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur 11. september 2015 Uppákomur Hvað? Chicago Tap Takeover Hvenær? 14.00 Hvar? Mikkeller & Friends Reykjavík, Hverfisgötu 12 Brugghús frá Chicago taka yfir Mikkell- er. Fjöldi skemmtilegra bjóra á krana og í flösku. Fyrirlestrar Hvað? Föstudagsseminar um söguleg efni Hvenær? 12.00 Hvar? Stofa 102, Gimli, Háskóla Íslands Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur flytur erindið Bókasöfn kirkjustaða norðanlands á 14. öld samkvæmt Auð- unnarmáldögum. Allir velkomnir. Hvað? Örsögur Rómönsku-Ameríku Hvenær? 15.00 Hvar? Norræna húsið, Sturlugötu 5 Rithöfundurinn Ana María Shua flytur fyrirlestur um örsögur í dag. Ana mun fjalla um örsagnaformið í Rómönsku- Ameríku, sem rekja má til fyrstu ára- tuga tuttugustu aldar. Kynnir er Kristín Guðrún Jónsdóttir, lektor í spænskum bókmenntum. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Tónlist Hvað? Nils Landgren og Hot Eskimos Hvenær? 20.00 Hvar? Kaldalón, Hörpu, Austurbakka 2 Sænski básúnuleikarinn og söngvarinn Nils Landgren og djasstríóið Hot Eski- mos. Búast má við að heyra þekkt lög í djassbúningi í bland við frumsamda söngva og ef til vill þjóðlög frá Íslandi og Svíþjóð. Miðaverð frá 3.900 krónum. Hvað? Arvo Pärt 80 ára Hvenær? 20.00 Hvar? Langholtskirkja, Sólheimum 13 Kammersveit Reykjavíkur efnir til tón- leika á afmælisdegi tónskáldsins Arvos Pärt og flytur verkið Fratres í fimm útgáfum tónskáldsins. Miða- verð 3.500 krónur. Hvað? Októberfest SHÍ Hvenær? 20.30 Hvar? Háskólasvæðið í Vatnsmýri Hátíðin fer fram til 12. september. Meðal þeirra hljómsveita sem koma fram í kvöld eru Sturla Atlas, Reykja- víkurdætur, Úlfur Úlfur og Retro Stef- son. Dagspassar frá 2.500 krónum gegn framvísun skólaskírteinis. Hvað? Dj Ragga Joð Hvenær? 21.00 Hvar? Frederiksen Ale House, Hafnar- stræti 5 Hvað? Trúbadorinn Siggi Þorbergs Hvenær? 21.00 Hvar? American Bar, Austurstræti 8 Hvað? Trúbadorarnir Arnar og Biggi Hvenær? 21.00 Hvar? English Pub, Austurstræti 12 Hvað? Útgáfutónleikar Sigurgeirs Sig- mundssonar Hvenær? 21.00 Hvar? Spot, Bæjarlind 6 Gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson fagnar útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar. Á tónleikunum kemur hann fram ásamt Draumabandinu, sem er skipað þeim Jóhanni Ásmundssyni bassaleikara, Ing- vari Alfreðssyni hljómborðsleikara og Ásmundi Jóhannssyni trommuleikara. Sérstakir heiðursgestir verða hljóm- borðsleikarinn Eyþór Gunnarsson, Þórir Úlfarsson og trommuleikarinn Sigfús Óttarsson. Miðaverð 2.500 krónur. Hvað? Dj Jay-O Hvenær? 22.00 Hvar? B5, Bankastæti 5 Hvað? Dj Pétur Hvenær? 22.00 Hvar? Austur, Austurstræti 7 Hvað? Dj Styrmir Dansson Hvenær? 22.00 Hvar? Bravó, Laugavegi 22 Hvað? Spegill og Emmsjé INC. Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið, Bankastræti 12 Hvað? Intro Beats Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarinn, Bergstaðarstræti 1 Hvað? Pétur Ben Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu 22 Pétur leikur efni af þriðju breiðskífu sinni í bland við eldra efni og nokkrar ábreiður. Miðaverð er 1.500 krónur. Hvað? Sváfnir Sigurðarson og félagar Hvenær? 23.00 Hvar? Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8 Aðgangur ókeypis. Hvað? Afmælishátíð Íslenska rokkbarsins Hvenær? 23.30 Hvar? Íslenski rokkbarinn, Dalshrauni 13 Efnt verður til tónleikaveislu í tilefni af fimm ára afmæli Rokkbarsins. While My City Burns, Rafmagnað og Gloryride halda uppi stuðinu í kvöld. Frítt inn. Sýningar Hvað? Móðurharðindin Hvenær? 19.30 Hvar? Kassinn, Þjóðleikhúsinu Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna, þar sem kynhlutverkin eru stokkuð upp. Bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guð- jónssynir í aðalhlutverkum ásamt Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Sigurði Sigurjónssyni og Hallgrími Ólafssyni. Miðaverð er 4.950 krónur. Hvað? Best of Laddi Hvenær? 20.00 Hvar? Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a Bestu atriðin úr sýningunum Laddi 6-tugur og Laddi lengir lífið. Tvær tegundir af miðum í boði. Sæti uppi á svölum 3.500 krónur og sæti við borð með tapas-diski og vínglasi á 5.800 krónur. Dans Hvað? The Drop Dead Diet Hvenær? 20.00 Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu 12 Nýtt dansverk þar sem glænýr megrunar kúr er kynntur til sögunnar. Verkið er unnið í samstarfi við Tjarnar- bíó, Reykjavík Dance Festival og Dans- verkstæðið. Flytjendur eru Gígja Jóns- dóttir, Guðrún Selma Sigurjónsdóttir og Loji Höskuldsson. Miðaverð er 2.200 krónur. Opnanir Hvað? Opnun sýningarinnar Málað á myrkur I Hvenær? 17.00 Hvar? Tveir hrafnar listhús, Baldursgötu 12 Sýningin Málað á myrkur I með verkum eftir Hallgrím Helgason verður opnuð í dag. Dansverkið The Drop Dead Diet verður sýnt í Tjarnarbíói í kvöld. Fréttablaðið/Anton Brink Laddi verður í Gamla bíói í kvöld. KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA KNOCK KNOCK KL. 10:30 LOVE & MERCY KL. 8 THE TRANSPORTER REFUELED KL. 10:20 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 8 VACATION KL. 5:50 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 KNOCK KNOCK KL. 5:50 - 8 - 10:30 KNOCK KNOCK VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 LOVE & MERCY KL. 8 - 10:30 SELF/LESS KL. 8 - 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 8 - 10:30 VACATION KL. 5:50 - 8 - 10:30 SKÓSVEINARNIR ÍSLTAL 2D KL. 5:50 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 KNOCK KNOCK KL. 5:50 - 8 - 10:20 SELF/LESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 8 - 10:30 VACATION KL. 5:50 - 8 MISSION: IMPOSSIBLE KL. 10:20 LOVE & MERCY KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 5:30 - 8 - 10:30 MISSION: IMPOSSIBLE KL. 8 ANT-MAN 2D KL. 10:45 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 KNOCK KNOCK KL. 8 - 10:10 LOVE & MERCY KL. 8 MAZE RUNNER: SCORCH TRIALS KL. 10:30 VACATION KL. 5:50 SKÓSVEINARNIR ÍSLTAL 3D KL. 5:40SPARBÍÓMERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT NÝJASTA MYND GUY RICHIE LEIKSTJÓRA SNATCH OG SHERLOCK HOLMES  THE TELEGRAPH  HITFIX  TIME OUT LONDON FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR LOOPER SÁLFRÆÐIÞRILLER AF BESTU GERÐ  CINEMABLEND  HITFIX  EMPIRE  VARIETY  NEW YORK TIMES  CHICAGO TRIBUNE  VARIETY  VILLAGE VOICE  WASHINGTON POST  HITFIX  TRI-CITY HERALD Sýningartímar á eMiði.is og miði.is MAZE RUNNER 6, 9 NO ESCAPE 3:45, 5:45, 8, 10:15 STRAIGHT OUTTA COMPTON 10:20 THE GIFT 8 ABSOLUTELY ANYTHING 6 SKÓSVEINARNIR 2D 3:50 FRUMMAÐURINN 2D 3:45 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 3:45 TILBOÐ KL 3:45 TILBOÐ KL 3:50 1 1 . S e p T e m b e r 2 0 1 5 F Ö S T U D A G U r34 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 1 -0 9 -2 0 1 5 0 6 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 0 F -C D 0 4 1 6 0 F -C B C 8 1 6 0 F -C A 8 C 1 6 0 F -C 9 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 9 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.