Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 28
FÓLK|HELGIN ótrúleg forréttindi að sjá svona marga nýja staði og hitta fólk sem ég hefði annars ekki gert,“ segir Gréta. EIGINHANDARÁRITANIR OG MYNDATÖKUR Á hverja sýningu mæta tæplega eitt þúsund manns og fylgjast með Grétu. Hún segir að „show- ið“ sé farið að rúlla léttilega og það gefur henni tækifæri til að halda áfram í vetur án þess að vera stöðugt um borð. „Ég get flogið út þangað sem skipið er statt og síðan heim aftur.“ Eftir hverja sýningu er gestum boðið upp á myndatöku með Grétu og að fá eiginhandar- áritun. „Flestir nýta sér það eftir sýninguna en síðan er líka boðið upp á myndatökur í lok hverrar siglingar,“ segir hún. Gréta hefur því mikið verið ljósmynduð síð- asta árið. SVEIFLAÐIST Í LOFTINU Svo geta óvæntir atburðir gerst, eins í síðustu viku. „Í lokalaginu flýg ég í vírum í blálokin en það klikkaði eitthvað þetta kvöld og ég byrja að fljúga í byrjuninni á sex mínútna lokalaginu. Það var mikill veltingur þetta kvöld þannig að ég endaði á að hanga átta metra uppi í lofti allar sex mínúturnar og sveiflast fram og til baka með skipinu. Mjög skemmtilegt,“ segir Gréta og hlær en bætir við að hún njóti þess mjög að vera um borð. „Þetta er svolítið eins og að búa á fimm stjörnu hóteli,“ segir hún en þar sem Gréta er svokölluð „Guest Entertainer“ fær hún að njóta alls þess sem farþegum er boðið upp á. NÝ PLATA Starfsmenn skipsins í þjónustu- störfum vinna hins vegar langan vinnudag og geta ekki skemmt sér með farþegum. „Staða mín er allt önnur en þjónustufólksins og ég þekki ekki vel reglur hjá þeim. Hins vegar er Disney frábrugðið öðrum skipafélögum og ég er ekki viss um að mig hefði langað til að vinna hjá öðrum. Það eru margar dyr sem opnast þegar maður starfar fyrir Disney. Svo er maturinn um borð alveg meiri- háttar svo það er betra að passa sig,“ segir hún og viðurkennir að stundum fái hún auðvitað bullandi heimþrá. „En þetta er líka búinn að vera langur tími og styttist í heimkomu eftir tvær vikur. Þegar ég kem heim mun ég einbeita mér að nýju plötunni minni. Ég er að vinna hana með Daða Birgissyni og annað lagið af henni kemur út þegar ég kem heim. Svo er ég að undirbúa tónleika með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í janúar þar sem ég flyt Disney-sjóið mitt að hluta og efni af nýju plötunni. Það eru skemmtilegir tímar fram undan og mörg gigg heima sem mig langar til að gera,“ segir Gréta Salóme. ■ elin365.is FLOTT SÝNING Hér eru myndir úr sýningunni þar sem Gréta sveiflast um loftin, syngur og spilar. AÐDÁENDUR Flestir vilja mynd af sér með söngkonunni eftir sjóið og fá eiginhandar- áritun. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir KAUPTÚNI 3 | SÍMI 564 4400 | VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS Opið mánudaga–laugardaga kl. 11-18 sunnudaga kl. 13-18 20–60% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM ÚTSALA! ÚTSALA! af öllu frá ETHNICRAFT 20 -40 af öllum vörum frá UMBRA 20 -40 af öllum vörum frá HABITAT 20 -60 af öllu frá HOUSEDOCTOR 20 -40 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 8 F -C 2 3 0 1 5 8 F -C 0 F 4 1 5 8 F -B F B 8 1 5 8 F -B E 7 C 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.