Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 58
25. júlí 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 30TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, ÞÓRÓLFUR INGVARSSON rennismiður og vélstjóri, frá Birtingaholti, Vestmannaeyjum, til heimilis að Skuggagili 6 á Akureyri, lést þann 20. júlí sl. á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Heimahlynningar á Akureyri. Jónheiður Pálmey Þorsteinsdóttir Ingunn Þórólfsdóttir A. Júlíana Þórólfsdóttir G. Rúnar Guðnason Elva Eir Þórólfsdóttir Björn Gestsson afa-, langafa- og langalangafabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN ÞÓRUNN ÁRNADÓTTIR ljósmóðir, frá Hyrningsstöðum, Reykhólasveit, lést á dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, þriðjudaginn 21. júlí. Útförin fer fram frá Reykhólakirkju fimmtudaginn 30. júlí kl. 14.00. Jóhannes Páll Halldórsson Margrét Jóhannesdóttir Bryon Rowlinson Þorsteinn Jóhannesson Nína Erna Jóhannesdóttir Bryndís Jóhannesdóttir Hörður Sigurharðarson Halldór Jóhannesson Jóhanna Katrín Eggertsdóttir Heiðar G. Jóhannesson Hrafnhildur Konný Hákonardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Útfararþjónusta síðan 1996 Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, HALLDÓR EINARSSON Setbergi, andaðist laugardaginn 18. júlí. Útförin mun fara fram frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.00. Unnur I. Jónsdóttir Þórdís Halldórsdóttir Guðbjartur Magnússon Halldór Magnús Guðbjartsson Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, ÓLAFUR BJÖRNSSON útgerðarmaður, Kirkjuvegi 1, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. júlí sl. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að styrkja Velferðarsjóð Keflavíkurkirkju, kt. 680169-5789, banki: 0121-05-1151. Hrefna Ólafsdóttir Þórir Jóhann Borgar Unnbjörn Elín Inga Sigrún Birna Björn Guðbrands og fjölskyldan. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, systir og tengdadóttir, KATRÍN ÓLÖF BÖÐVARSDÓTTIR læknir, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 22. júlí. Útförin fer fram frá Lindakirkju fimmtudaginn 30. júlí kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð krabbameinsdeildar Landspítala. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson Matthías Örn Þórólfsson Benedikt Arnór Þórólfsson Böðvar Örn Sigurjónsson Gestný K. Kolbeinsdóttir Sigurjón Örn Böðvarsson Þorsteinn H. Gunnarsson Inga Þórunn Halldórsdóttir Ástkær móðir okkar, HAFDÍS INGVARSDÓTTIR Hábergi 5, Reykjavík, (lengst af í Kópavogi), lést þann 18. júlí sl. á líknardeild Landspítalans umvafin fjölskyldu og vinum. Útförin fer fram frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.00. Ingvar Örn Hilmarsson Svana Fjóla Hilmarsdóttir Birna Svanhvít Hilmarsdóttir Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR matreiðslumeistari, Hjallabraut 25, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 22. júlí. Útförin mun fara fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.00. Guðmundur Hlöðversson Jón Ingi Þorvaldsson Unnur Erlendsdóttir Birta Guðrún Jónsdóttir Hákon Jaki Jónsson Elskuleg eiginkona, móðir og dóttir, LILJA JÓHANNA BRAGADÓTTIR Birkiholti 10, Álftanesi, lést þriðjudaginn 21. júlí síðastliðinn. Útförin fer fram frá Bessastaðakirkju fimmtudaginn 30. júlí kl. 15.00. Sigurður Reginn Ingimundarson Sylvía Rós Sigurðardóttir Bríet Eva Sigurðardóttir Bragi Guðmundsson Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR Snælandi 7, lést í faðmi fjölskyldunnar þriðjudaginn 21. júlí. Útförin fer fram frá Áskirkju föstudaginn 31. júlí kl. 11.00. Jóhann Kristos Lapas Jóna Björk Helgadóttir María Lapas Vilhjálmur Þór Arnarsson Alexander Lapas Margrét Guðmundsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Áslaug Jóhannsdóttir Sigurður Sigurðsson og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR frá Vörum, Garði, lést á Landspítalanum v/Fossvog, miðviku- daginn 22. júlí. Útförin fer fram frá Útskála- kirkju, miðvikudaginn 29. júlí kl. 14.00. Valgerður Þorvaldsdóttir Bragi Guðmundsson Halldór Kr. Þorvaldsson Kolbrún Valdimarsdóttir Ingimar J. Þorvaldsson Elín Kjartansdóttir Vilberg J. Þorvaldsson Helena Rafnsdóttir Þorvaldur Þorvaldsson Mikkalína Þ. K. Finnbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur sambýlismaður minn, faðir okkar, afi og langafi, BJARNI ÓLAFSSON Skerjabraut 9, Seltjarnarnesi, lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 20. júlí síðastliðinn. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.00. Kristín Þórarinsdóttir Ingibjörg Elísabet Bjarnadóttir Trond Haave Anna Bettý Bjarnadóttir Trond Ingebrigtsen Runólfur Bjarnason Ragnheiður Helgadóttir Guðleif Þ. Stefánsdóttir Kristján Kristjánsson Ólafur Guðmundsson Lára M. Jónsdóttir Þórarinn Guðmundsson Hrefna Ingvarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín, amma og langamma, SIGURBJÖRG ELÍSABET GUÐLAUGSDÓTTIR Melgerði 17, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð mánudaginn 20. júlí. Útför hennar verður gerð frá Kópavogskirkju, fimmtudaginn 30. júlí, kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð. Grétar Halldórsson Arnaldur Grétarsson Auður Ástráðsdóttir Röskva Arnaldardóttir Urður Arnaldardóttir Okkar ástkæri SIGURÐUR JÓHANN HELGASON Birkihæð 6, Garðabæ, sem lést mánudaginn 20. júlí, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 31. júlí kl. 13.00. Birna Benjamínsdóttir María Sigurðardóttir Helga Sigurðardóttir Maríus Ólafsson Jóhann Þór Sigurðsson Júlíana Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. „Sonur minn er að keppa á Íslands- meistaramótinu í golfi og ég ætla að vera uppi á Skaga að fylgjast með því á sjálfan afmælisdaginn og svo ætla ég að halda stóra veislu í næstu viku,“ segir Sigríður Arnar- dóttir, sem flestir þekkja sem Sirrý, fjölmiðlakona og stjórnandi þátt- anna Fólk með Sirrý og Lífsins list sem sýndir eru á Hringbraut. Sirrý segir fögnuðinn helst koma til vegna þess að hún hafi mörgu að fagna á árinu og því kjörið að efna til einnar stórrar veislu. „Ég verð fimmtug á sunnudaginn og á þrjátíu ára starfsafmæli í fjöl- miðlum og silfurbrúðkaupsafmæli á næstunni,“ segir hún létt í lund og bætir við: „Ef einhvern tímann er ástæða til að halda veislu þá er það núna.“ Það er nóg um að vera hjá Sirrý en hún segist þó gæta þess að slaka á með góðan kaffibolla úti í garði og horfa á rósirnar blómstra. Sirrý er ekki upptekin af afmælis gjöfum en man vel eftir ákveðinni afmælisgjöf úr æsku, fyrsta dúkkuvagninum sem hún eignaðist. „Þegar ég fékk dúkku- vagninn varð ég svo hamingjusöm og ég finn þessa hamingju þegar ég rifja það upp, það er eitthvað minni í frumunum,“ segir hún glöð í bragði og bætir að lokum hlæjandi við: „Ég verð að hugsa um þennan dúkkuvagn oftar greinilega.“ gydaloa@frettabladid.is Fagnar ýmsum tímamótum Sirrý fagnar fi mmtugsafmæli á morgun og heldur rækilega upp á það með stórri veislu í næstu viku þar sem hún fagnar stórafmælinu, 30 árum í fj ölmiðlum og silfurbrúðkaupi. ÁNÆGÐ Það er nóg um að vera hjá Sirrý þessa dagana sem er snúin aftur í sjónvarp, skrifar bækur og kennir en gætir þess líka að gefa sér tíma til að njóta líðandi stundar með kaffibolla við hönd. MYND/HELMAÞORSTEINSDÓTTIR 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 F -9 0 D 0 1 5 8 F -8 F 9 4 1 5 8 F -8 E 5 8 1 5 8 F -8 D 1 C 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.