Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 23
Höfuðverk í Anarkíu Listsýningin Höfuðverk var opnuð í Anarkíu listasal um síðustu helgi. Þar gefur að líta verk eftir tólf ólíka lista- menn sem öll eru unnin úr haus- kúpum hrúta. SÍÐA 4 FRÆÐSLA UM FOR- RÉTTINDI Að mati Kittyar er mikil- vægt að gera sér grein fyrir forréttindum sínum sem eru oft ómeðvituð. Þetta er heill fræðsludagur og hald-inn að degi til á frídegi verslunar-manna í þeirri von að fólk hafi þá frekar ráðrúm til að mæta,“ segir Kitty Anderson, sem er formaður Intersex Íslands og einn skipuleggjenda hátíðar- innar, og bætir við: „Eins konar upp- hitun fyrir Hinsegin daga sem byrja á þriðjudaginn.“ Kitty segir að ráðstefnan sé ekki á vegum Hinsegin daga en þar hafi fræðsla hins vegar stöðugt verið að leika stærra hlutverk. „Kveikjan var sú að okkur fannst vanta enn sterk- ari áherslu á fræðslu í tengslum við Hinsegin daga. Dagskrá Hinsegin daga er hins vegar mjög þétt og í ár er t.a.m. boðið upp á þrjá fræðsluviðburði og erf- itt að koma svona mikilli fræðslu í jafn stífa dagskrá. Því ákváðum við í raun að þjófstarta Hinsegin dögum smá með heilum fræðsludegi líkt og er til dæmis gert í Stockholm Pride með Pride House. Það er frá svo mörgu að segja að okkur fannst nauðsynlegt að taka bara heilan dag í þetta.“ HVAR ERUM VIÐ? Ráðstefnan hefst á fyrirlestri sem heitir Hvar erum við? – umfjöllun um jaðarhópa hinsegin samfélagsins. „Þar ætlum við að skoða ýmsa jaðarhópa og kynnast minna þekktum hugtökum sem hinsegin fólk notar til að skilgreina sjálft sig.“ Kitty segir áhersluna verða á að fræða um þá hópa sem fólk þekkir síður. „Áherslan verður á fræðslu um ýmis málefni sem tengjast hinsegin lífi og reynslu. Það verður nánast engin áhersla á samkynhneigð, enda hefur mikilli og góðri fræðslu verið haldið úti um þau málefni undanfarin ár, heldur þeim mun meiri á að kynna aðrar kyn- hneigðir, kyngervi og kynvitundir. Og meðfram því að kynna þá hópa sem fólk þekkir síður verðum við með forrétt- indasmiðju.“ FORRÉTTINDI OFT ÓMEÐVITUÐ Kitty segir forréttindasmiðjuna ganga út á að skoða hvað eru forréttindi. „Hvað eru forréttindi? Hvaða forréttindi höfum við í lífinu sem gera lífið auðveldara og hversu meðvituð erum við um þau? Auðveldasta dæmið um forréttindi er að þurfa aldrei að spá í aðgengismál, KYNSEGIN HINSÖGUR ÁHUGAVERT Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hóp- ur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni. VINNUR GEGN UPPÞEMBU, ÞYNGSLUM Í MELTINGU OG KEMUR Í VEG FYRIR ÞREYTU OG SLEN EFTIR MÁLTÍÐIR. MINNKAR SYKURLÖNGUM. Vítamín og bætiefni sem næringarþerapistar mæla með. Fæst í öllum helstu apótekum og heilsuvörubúðum Solaray Ísland á Facebook 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 9 F -1 D A C 1 5 9 F -1 C 7 0 1 5 9 F -1 B 3 4 1 5 9 F -1 9 F 8 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.