Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 30
| ATVINNA |
www.skagafjordur.is
– lífsins gæði og gleði
ný
pr
en
t e
hf
/
0
72
01
5
Tónlistarskóli Skagafjarðar
auglýsir laus störf
Tónlistarskóli Skagafjarðar óskar eftir að ráða tvo fiðlukennara fyrir næsta
skólaár. Annan í 100% stöðu og hinn í 50% forfallakennslu vegna
fæðingarorlofs, sem getur kennt á selló og kontrabassa.
Menntunar- og hæfniskröfur
Æskilegt er að viðkomandi hafi fiðlukennaramenntun eða sambærilega menntun ásamt
reynslu af kennslu. Viðkomandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum og hafa
ánægju af að vinna með börnum. Auk þess að vera metnaðarfullur og áhugasamur.
Störfin henta jafnt konum sem körlum. Laun og önnur starfskjör eru samkvæmt
kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við FT eða FIH.
Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015
Umsóknum sem greina frá menntun og fyrri störfum skal skila í gegnum heimasíðu
sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf) eða í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Nánari upplýsingar um störfin gefur Sveinn Sigurbjörnsson í síma
453 5790 / 849 4092 eða með því að senda fyrirspurn á tons@skagafjordur.is
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Framkvæmdastjóri
innanlandsflugvallasviðs
Isavia leitar að öflugum stjórnanda í spennandi starf
Leitað er að öflugum stjórnanda sem
hefur örugga framkomu, samskipta-
hæfni, drifkraft og vinnur skipulega.
Gerð er krafa um reynslu í stjórnun og
háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Meðal verkefna framkvæmdastjóra eru:
• Að hafa yfirumsjón með rekstri og þróun innanlandsflugvalla og sjá til þess
að rekstur sé í samræmi við ytri og innri kröfur
• Að annast öll samskipti við hagsmunaaðila og þjónustukaupendur
• Áætlanagerð og eftirlit með hagkvæmum rekstri, framkvæmdum og öryggismálum
• Stjórnun starfsmannamála
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 1050 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg-
ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Nánari upplýsingar gefur Katrín S. Óladóttir – katrin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til 12. ágúst
1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR4
3
1
-0
7
-2
0
1
5
2
0
:4
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
9
E
-F
6
2
C
1
5
9
E
-F
4
F
0
1
5
9
E
-F
3
B
4
1
5
9
E
-F
2
7
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K