Fréttablaðið - 13.10.2015, Síða 38
13. OKTÓBER 2015
Tónlist
Hvað? Jazzkvöld á Kex
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu 28
Kvartettinn Q56 kemur fram á jazz-
kvöldi á Kexi. Kvartettinn skipa
þeir Andrés Þór Gunnlaugsson á
gítar, Kári Ibsen Árnason á tromm-
ur, Steinar Sigurðarson á saxófón
og Þorgrímur Jónsson á kontra-
bassa. Q56 leikur til að gleðja með
áleitinn, kraftmikinn eða jafnvel
lágstemmdan djass í fyrirrúmi.
Hvað? Ómar Guðjóns og Tómas R. á
Ísafirði
Hvenær? 20.00
Hvar? Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7
á Ísafirði
Vinirnir Ómar Guðjónsson og
Tómas R. Einarsson gáfu nýlega
út plötu saman og ferðast nú um
landið og leika á tónleikum. Þeir
hafa leikið saman í áratug við
góðan orðstír og komið fram víða
um heim. Plötuna tóku þeir upp á
Kolsstöðum í Borgarfirði.
Hvað? Volante & Friends á Prikinu
Hvenær? 22.00
Hvar? Prikinu, Bankastræti 12
Volante & Friends halda uppi
stuðinu á Prikinu. Kvöldið er liður í
ítarlegri októberdagskrá staðarins,
þar sem eitthvað er um að vera á
hverju kvöldi.
Hvað? Terrordisco á Kaffibarnum
Hvenær? 22.00
Hvar? Kaffibarnum
Terrordisco leikur fyrir dansi á
Kaffibarnum í kvöld. Þetta verður
eina kvöld mánaðarins sem Terror-
disco leikur á Kaffibarnum.
Hvað? Sembaltónleikar í boði
kammersveitarinnar Stelks
Hvenær? 20.00
Hvar? Tónlistarmiðstöð Austurlands,
Dalbraut 2, Eskifirði
Austfirska kammersveitin Stelkur
býður á sembaltónleika í Tónlistar-
miðstöð Austurlands. Aðgangur er
ókeypis.
Málþing og fundir
Hvað? Málþing um fötlun í fantasíum
Hvenær? 20.00
Hvar? Háskólatorgi, í Háskóla Íslands
Á þessu málþingi verður sjónum
beint að birtingarmyndum fötl-
unar innan fantasía og barnaefnis.
Innan vinsælla fantasía er fötlun
oft notuð á neikvæðan hátt og elur
á neikvæðum staðalímyndum um
fatlað fólk eins og til dæmis til að
marka illsku, makleg málagjöld
eða útskýra grimmd, sorg eða illar
gjörðir einstaklinga. Í þessu mál-
þingi verða gefin allnokkur dæmi
um slíkt úr samtímanum.
Hvað? Fræðslufundur um Frjálsa líf-
eyrissjóðinn
Hvenær? 17.30
Hvar? Arion banka, Borgartúni
Arnaldur Loftsson, framkvæmda-
stjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, segir
frá uppbyggingu, ávöxtun og
þjónustu við sjóðfélaga. Sérstaklega
verður fjallað um þá þætti sem veita
sjóðnum sérstöðu, s.s. séreignar-
myndun og erfanleika. Fundurinn
stendur yfir í rúmlega klukkustund
og eru kaffiveitingar í boði. Allir
velkomnir.
Hvað? Námskeið/fyrirlestur um
samningatækni
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
Hvenær? 17.15
Hvar? Félagsmiðstöðinni Hæðargarði
31
Námskeið í samningatækni á
vegum U3A Reykjavík í samstarfi
við Rými akademíuna.
Thomas Möller hagverkfræðingur
fjallar um samningatækni og not
hennar í daglegum samskiptum.
Þriðjudagsviðburður U3A Reykja-
vík. Aðgangur 500 krónur.
Hvað? Bókakvöld VÍB – Lean in
Hvenær? 17.00
Hvar? Höfuðstöðvum VÍB og Íslands-
banka Kirkjusandi
VÍB býður upp á fróðlegt bókakvöld
þar sem rætt verður um hina geysi-
vinsælu bók Lean in eftir Sheryl
Sandberg. Reykjavík, bókmennta-
borg UNESCO, leggur áherslu á
raddir kvenna á lestrarhátíðinni nú
í október og er bókakvöldið framlag
VÍB. Bókina ræða Elín Jónsdóttir,
framkvæmdastjóri VÍB, Lilja Gylfa-
dóttir, formaður Ungra athafna-
kvenna, og Edda Rut Björnsdóttir,
verkefnastjóri hjá Fyrirtækjasviði
Íslandsbanka.
Hvað? Er miðborgin fyrir ferðamenn,
íbúa eða alla?
Hvenær? 20.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Ferðamannamiðborgin verður til
umræðu í fundaröð sem umhverfis-
og skipulagssvið Reykjavíkur-
borgar stendur fyrir ásamt Hjálmari
Sveinssyni, formanni umhverfis- og
skipulagsráðs. Miðborg Reykjavíkur
er allt í senn miðborg menningar,
veitinga, verslunar og mannlífs.
Hún er einnig hverfi og heimkynni
íbúa og vinsæll áfangastaður ferða-
manna. Í blandaðri miðborgar-
byggð þurfa allir að lifa í sátt og
samlyndi en ferðamannamiðborgin
verður í brennidepli á fundinum.
Hvað? Fyrirlestur um flóttafólk og
anarkista
Hvenær? 20.00
Hvar? Loft Hostel, Bankastræti 7
Árdís Kristín Ingvarsdóttir, dokt-
orsnemi í félagsfræði, mun segja frá
margvíslegri reynslu sinni við að
gera langtíma rannsókn í anarkista-
hverfinu í Aþenu. Árdís ferðaðist
auk þess yfir þau landamæri Evrópu
sem flóttafólk er að fást við daglega.
Hún sneri aftur til Íslands í haust og
mun tipla yfir þetta ferli, allt frá því
að gista fyrstu nóttina í alræmdu
„einnar nætur hóteli“ í Aþenu, að
upplifa það að vera skotin með
gúmmíkúlum af grísku lögreglunni,
að vera stoppuð á landamærum út
af íslenskum fótbolta, kennt hvern-
ig kynjanorm er kennt í fatabúðum
og hvaða vináttuhefðir fylgja því að
drekka ouzi á kaffihúsum sem er
líkt við Facebook.
Sýningar
Hvað? Haust á Listasafninu á Akureyri
Hvenær? 12.00
Hvar? Listasafninu á Akureyri, Kaup-
vangsstræti
Sýningin Haust fer nú að renna sitt
skeið á Listasafninu á Akureyri, en
hún hófst þann 29. ágúst og endar
18. október næstkomandi. Sýningin
endurspeglar þá fjölbreyttu flóru
myndlistar sem unnið er að á
Norðurlandi. H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
1
31
01
5
Fullt verð 278.711 kr.
TILBOÐSVERÐ 195.098 kr.
SUMMER GLOW Millistíf / Mjúk
(Queen Size 153x203 cm)
KYNNIR HEILSUDÝNURNAR SUMMER GLOW OG MORENA FIRM
MORENA FIRM Millistíf / Stíf
(Queen Size 153x203 cm)
Ómar Guðjónsson verður á Ísafirði.
Málstofa um fötlun í fantasíum er í Háskóla Íslands.
Sýningartímar á eMiði.is og miði.is
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
LEGEND KL. 8 - 10:45
BLACK MASS KL. 8 - 10:30
THE INTERN KL. 5:30
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45
BLACK MASS KL. 6 - 9 - 10:10
BLACK MASS VIP KL. 10:40
THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40
EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
EVEREST 2D VIP KL. 5:20 - 8
VACATION KL. 8
INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50
LEGEND KL. 5:20 - 8 - 10:40
BLACK MASS KL. 5:20 - 8 - 10:35
THE INTERN KL. 8 - 10:35
EVEREST 3D KL. 8
EVEREST 2D KL. 5:20 - 10:35
HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 5:20
LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45
BLACK MASS KL. 8 - 10:40
THE INTERN KL. 5:20 - 8LEGEND KL. 10:10
KLOVN FOREVER KL. 8
BLACK MASS KL. 10:45
THE MARTIAN 2D KL. 8
HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 6
EVEREST 3D KL. 5:20
Ein besta gamanmynd þessa árs með
Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro &
Anne Hathaway.
Sýnd með íslensku tali
JOHNNY DEPP ER STÓRKOSTLEGUR Í HLUTVERKI
SÍNU SEM JAMES „WHITEY“ BULGER.
Vissir þú að fyrverandi ungfrú Ísland er
ástæðan fyrir því að einn alrlæmdasti
glæpamaður USA náðist?
VARIETY
THE WRAP
ROLLING STONE
USA TODAY
TOTAL FILM TIME OUT LONDON
EMPIRE
TIME OUT LONDON NEW YORK DAILY NEWS
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
KLOVN FOREVER 5:50, 8, 10:10
THE MARTIAN 3D 7, 10
EVEREST 3D 5:30, 8
SICARIO 10:30
HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 5
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
1 3 . o k T ó b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r26 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
B
F
-B
4
4
0
1
6
B
F
-B
3
0
4
1
6
B
F
-B
1
C
8
1
6
B
F
-B
0
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
4
8
s
_
1
2
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K